Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

17. ágúst 2016 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 626

Mætt til fundar

 • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
 • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
 • Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður

Ritari

 • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1608238 – Miðvangur 90, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

   Anna Lára Björvinsdóttir sendir inn fyrirspurn dags. 8.ágúst 2016 um að útbúa svalir á austuhlið hússins.

   Tekið er jákvætt í erindið að uppfylltum skilyrðum, skipulags- og byggingarreglugerðar.

  • 1608237 – Mávahraun 3, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

   Anna Jóhannsdóttir sendir inn fyrirspurn dags. 15.8.2016 um að endurnýja bílskúrsþak.

   Tekið er jákvætt í erindið að uppfylltum skilyrðum, skipulags- og byggingarreglugerðar.

  • 1607343 – Hellisgata 18, reyndarteikningar

   Tekið fyrir að nýju.
   Húsfélagið Hellisgötu 18 sækir um 22. 7. 2016samþykki fyrir reyndarteikningum skv. teikningum Arkitektastofunnar Asturvelli dags 20.7.16. samþykki aðliggjandi lóðarhafa komið

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

  • 1608241 – Hvaleyrarbraut 12 byggingarleyfi

   Sýningarljós sækir 15.08.16 um leyfi til að byggja iðnaðar-þjónustu og lagerhúsnæði samkv. meðfylgjandi teikningum Gísla G. Gunnarsonar. dags. 15.08.16

   Afgreiðslu frestað, ófullnægjandi gögn.

  • 1608272 – Álfaskeið 96, breyting

   Gunnar F. Friðriksson sækir 16.08.16 um að bæta þvottaherbergi við íbúð 0001. Lækka glugga á norðugafli. Jarðvegur lækkaður við norður gafl. Legu stígs breytt samkvæmt teikningum Einars V.Tryggvassonar dags. 21.07.16

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

  • 1608161 – Brunnstígur 3,breyting á bílastæði

   Sigurgunnar Óskarsson sækir 10.08.16 um að breyta bílastæði samkvamt teikningu Sigurður Þorvarðarson dag. 28.07.16

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa synar erindinu þar sem það samræmist ekki reglum um bílastæði.

  • 1607221 – Kaplahraun 15, breyting

   Tekið fyrir að nýju.
   FM Eignir hf sækir 14.07.2016 um að breyta innra skipulagi í rými 0101, breytt notkun, samkvæmt teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 13.07.2016.
   Skráningartafla barst 10.08.2016.

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

  • 1608164 – Kvistavellir 47, breyting

   Pétur Hörður Pétursson kt.140464-4149 sækir þann 10.08.2016 um leyfi fyrir breytingum innan- og utanhúss einbýlishúss við Kvistavelli 47 samkvæmt teikningum frá Þorgeiri Þorgeirssyni byggingatæknifræðing kt.260260-7749.

   Afgreiðslu frestað, ófullnægjandi gögn.

  • 1608300 – Hellisgata 33, dagsektir

   Útliti hefur verið breytt á 1 hæð hússins án tilskilinna leyfa og ekki hefur verið brugðist við tilmælum um úrbætur.

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda 0101 að Hellisgötu 33, sem eru 20.000 kr á dag frá og með 15.08.2016, í samræmi við 56. gr laga um mannvirki nr. 160/2010. Þar sem eigandi 0101, breytti hurð í glugga á framhlið hússins.

  • 1607429 – Klukkuvellir 28-38b, breyting á innra skipulagi

   Er Hús ehf sækir þann 26.07.16 um breytingu á innra skipulagi á húsunum nr. 28-30-34-36-38a-38b við Klukkuvelli, samkvæmt teikningum Gísla G. Gunnarsonar dags. 12.03.15, nýjar teikningar bárust 15.08.16

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

  • 1607318 – Tjarnarbraut 29,breyting iðnaðarhúss í íbúðarhúsnæði

   Tekið fyrir að nýju.
   Algimantas Cesiulis kt.3009552159 sækir þann 20.07.16 um leyfi fyrir að breyta iðnaðarhúsnæði í íbúðarhúsnæði samkvæmt teikningum frá Jóni M Halldórssyni byggingafræðing kt. 091162-3509.

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

  • 1607341 – Hvaleyrarbraut 3, breyting á innra skipulagi, matvörubúð

   Tekið fyrir að nýju.
   Guðmundur Oddur Víðisson sækir um fyrir hönd Kaupáss breytingu á innra skipulagi matvöruverslunar skv. teikningum Guðmundar Odds Víðissonar dags. 22.7.16

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

Ábendingagátt