Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Pétur Hörður Pétursson kt.140464-4149 sækir þann 10.08.2016 um leyfi fyrir breytingum innan- og utanhúss einbýlishúss við Kvistavelli 47 samkvæmt teikningum frá Þorgeiri Þorgeirssyni byggingatæknifræðing kt.260260-7749. Nýjar teikningar bárust 22.08.2016.Tekið fyrir að nýju.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr.160/2010.
Umhverfis- og skipulagsþjónusta óskar eftir að reisa grillhús skv. meðfylgjandi teikningum dags. ágúst 2016. Lóðarblað dags. 30. ágúst liggur fyrir.
Epoxy flex gólflagnir ehf sækir um stöðuleyfi fyrir gám 40″ eða minni, á lóðinni Brekkutröð 3.
Dverghamrar ehf sækir 23.08.2016 um að byggja fjölbýlishús samkvæmt teikningum Jóns Guðmundssonar dgs. 19.08.2016. Stimpill slökkviliðs er á teikningum.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr.160/2010
Dverghamrar ehf. sækja 09.08.16 um að byggja fjölbýlishús samkvæmt teikningum Jóns Guðmundssonar 19.07.16. Stimpill slökkviliðs er á teikningum. Nýjar teikningar bárust 23.08.2016.
Áslaug Hlíf Servo Jensdóttir sækir 27.07.2016 um leyfi fyrir byggingu sólskála samkvæmt teikningum Sigurðar Hafsteinssonar dags. 26.07.2016.Tekið fyrir að nýju.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til Skipulags og byggingarráðs.
Eigendur Burknavella 10-16 leggja fram fyrirspurn um breytingu á þakefni við Burknavelli 10 – 16.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Efst við Öldugötu er opið svæði þar sem hefur safnast hafa fyrir lausamunir og bílar.
Byggingarfulltrúi beinir þeim tilmælum til lóðarhafa að fjarlægja lausamuni, bíla og rusl innann 4 vikna frá dagsetningu þessa fundar. Að öðrum kosti má búast við að gripið verðir til ráðstafana í samræmi við 56. gr laga um mannvirki nr. 160/2010.
Hólshús ehf, hefur reist vegg eða skýli á lóðinni sem er ósamþykkt.Ekki hefur verið brugðist við tilmælum um úrbætur.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigenda 0103 að Rauðhellu 4, þar sem reistur hefur verið veggur/skýli við húsið, sem ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir, í samræmi við 56. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 frá og með 7 sept. 2016.
Húsið er skráð fokhelt og hefur verið tekið í notkun fyrir mörgum árum síðan, einnig er mikið af lausamunum, t.d. númerslausum bílum sem er ekki heimilt að hafa samkvæmt teikningu. Ekki hefur verið brugðist við tilmælum um úrbætur.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigendur að Rauðhellu 8, og byggingarstjóra Hans Ragnar Þorsteinsson, þar sem húsið er enn skráð fokhelt og endurtekin lokaúttekt átti að fara fram 2013, og einnig vegna lausamuna á lóð, í samræmi við 56. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 frá og með 7 sept. 2016.
Hákon Örn Ómarsson leggur 24.08.2016 inn fyrirspurn um hvort heimilað verði að setja upp bílskúra/ hobbýrými/ geymslur framanlega á Völlunum.
Byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið.
Stapahraun 7, dagsektir teknar fyrir að nýju.
Með vísan í bókun afgreiðslufundar skipulags-og byggingarfulltrúa dags. 20.02.2015, þar sem fram kemur að upphafleg teikning samþykkt 05.08.84 er í gildi, því er málið fellt niður.
Eðvarð Björgvinsson kt.161251-2599 leggur þann 19.08.2016 inn fyrirspurn um að stækka atvinnuhúsnæði við Melabraut 20.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið ef nýtingarhlutfall er innan marka og byggt verði innan byggingarreits.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Boggi ehf sækir 10.08.16 um að skipta eignahluta í tvo eignahluta samkvæmt teikningum Einars V. Tryggvassonar dags.18.06.16.
Byggingarfulltrúi frestar málinu.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
DS Lausnir ehf. leggur inn 26.08.16 umsokn um byggingarleyfi. Sótt er um nýbyggingu, stálgrindarhús klætt með samlokueiningum samkvæmt teikingum frá Kristinn Már Þorsteinssonar dagsettar 10.08.16
Byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Sýningarljós sækir 15.08.16 um leyfi til að byggja iðnaðar-þjónustu og lagerhúsnæði samk,m.f.teikningum Gísla G. Gunnarsonar. dags. 15.08.16.Nýjar teikningar bárust 24.08.2016.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir
Leigufélag Kópavogs kt.490316-1670 sækir þann 05.08.2016 um leyfi fyrir sameiningu eignarhluta 0110 og 0119 undir eignarhluta 0110 samkvæmt teikningum Kristjáns Bjarnasonar byggingarfræðings kt.120369-5479. Nýjar teikningar bárust 22.08.2016. Teikninar stimplaðar frá slökkvilið höfuborgarsvæðsins bárust 22.08.2016.