Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
N1 sækir 11.11.2016 um leyfi til að breyta um starfsemi í áður gerðri byggingu og útbúa aðstoðu fyrir fornbílaklúbb. Auk þess er sótt um að loka útkeyrslu hurðum á S-hlið samkvæmt teikningum Kristjáns Ásgeirssonar dags. 27.11.2002. Nýjar teikningar bárust 17.11.16. Nýjar teikningar bárust 18.11.16
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
Daði Friðriksson og Soffía Dögg Halldórsdóttir sækja 15.11.16 um að endurnýja hurðir og glugga utanhúss samkvæmt teikningum Hauks Ásgeirssonar dags. 15.11.16
Afgreiðslu frestað, vantar skýringar.
Dverghamrar ehf sækja með bréfi dags. 21.11.2016 um að breyta hæðarkóta frá 17.10 í 18.55 gólfkóti fyrstu hæðar
Sævar Þór Sigurðsson byggingarstjóri sækir 03.11.16 um eigin úttektir á Stapahrauni 11-12. Leyfið er fyrir Jens Karl Bernharðsson sem byggingarstjóri og lóðarhafi óska eftir að framkvæmi úttekirnar.
Byggingarfulltrúi samþykkir umbeðið leyfi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um úttekt þeirra.
Bílskúr hefur verið reistur á Hlíðarbraut 3, en ekki skráður hjá Fasteignamati Ríkisins. Leggja þarf inn skráningartöflu og skrá bílskúr. Eiganda var sent bréf þessa efnis og hefur ekki brugðist við.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda að Hlíðarbraut 3, þar sem bílskúr sem byggður hefur verið er ekki skráður hjá Fasteignaskrá íslands. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 1 desember 2016 í samræmi við 56. gr laga um mannvirki.
Húsfélagið á Skipalóni 7 sækir 14.11.2016 um glerlokun á svölum samkvæmt teikningum Sigurlaugar Sigurjónsdóttur dags. 16.10.2012. Teikningar eru með stimpli Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins.
Björgvin Þór Jóhannsson og Katrín Bára Bjarnardóttir sækja 14.11.16 um svalalokun á íbúð 0301.
Egill Friðleifsson og Sigríður Björnsdóttir sækja 14.11.16 um að setja svalalokun á íbúð 0201
Ragnar Tryggvasson og Guðrún Guðmunsdóttir sækja 14.11.16 um svalalokun á íbúð 0505.
Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson og Steinunn Bjarnadóttir sækja þann 4.10.2016 um að setja svalarlokun á íbúð 0401.
Ingólfur Gauti Arnarson leggur inn fyrirspurn dags. 15.10.2016 um að bæta við íbúð á neðri hæð. Lagt fram minnisblað arktitekts dags. 27.11.2016.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa tekur neikvætt í erindið þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi.
Tekið fyrir að nýju. Byggingarfélagið X sækir 01.09.16 um að byggja raðhús samkvæmt teikningum Sigurbjartar Halldórssonar dag.01.09.16 Nýjar teikningar bárust 16.09.16. Nýjar teikningar bárust 04.10.16. Nýjar teikningar bárust 17.10.16. Nýjar teikningar bárust 31.10.16. Nýjar teiknignar bárust 14.11.16.
Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi. Hönnuður hefur 5 sinnum sent inn teikningar og ekki orðið við ábendingum um leiðréttingar og úrbætur.
Ás styrktarfélag sækir 18.11.2016 um sorpgerði staðsett meira inn á lóð til suðurs samkvæmt teikningum Önnu Margrét Hauksdóttur dags. 14.01.2014.
Hafnarfjarðarbær leggur 11.11.16 inn reyndarteikningar af leikskólanum Bjarkalundi samkvæmt teikningurm Sigurlaugar Sigurjónsdóttur dags. 25.11.14
Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.
Björgunarsveit Hafnarfjarðar sækir 22. nóvember 2016 um stöðuleyfi fyrir gáma vegna flugeldasölu.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa heimila uppsetningu þessara gáma og er leyfið veitt að fullnægðum skilyrðum vopnalaga nr. 16/1998 og gildandi reglugerðar um skotelda.