Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

30. nóvember 2016 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 640

Mætt til fundar

 • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
 • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
 • Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður

Ritari

 • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1611444 – Einivellir 3, eigin úttektir

   Dverghamrar ehf sækja þann 30.11.2016 um að framkvæma eigin úttektir.

   Afgreiðslu frestað, leggja þarf inn verkáætlun samanber 3.7.4 gr 112/2012

  • 1611443 – Einivellir 1, eigin úttektir

   Dverghamrar ehf sækja þann 30.11.2016 um að framkvæma eigin úttektir á Einivöllum 1-3.

   Afgreiðslu frestað, leggja þarf inn verkáætlun samanber 3.7.4 gr 112/2012

  • 1601024 – Gjáhella 5, breyting

   Firring ehf sækir 04.01.16 um að bæta við þakglugga, rislofti og innveggjum á 2.hæð samkvæmt teikningum Jón M. Halldórssonar dags. 20.12.15
   Nýjar teikningar bárust 22.09.16 með undirskrift meðeiganda.
   Nýjar teikningar bárust 22.09.16
   Nýjar teikningar bárust 30.09.16.
   Nýjar teiknignar bárust 12.10.16
   Nýjar teikningar bárust 21.10.16
   Nýjar teikningar bárust 25.11.16

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

  • 1611220 – Miðvangur 13, breyting á útliti

   Tekið fyrir að nýju.
   Daði Friðriksson og Soffía Dögg Halldórsdóttir sækja 15.11.16 um að endurnýja hurðir og glugga utanhúss samkvæmt teikningum Hauks Ásgeirssonar dags. 15.11.16.
   29,11,16 nýjar teikningar bárust.

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

  • 1611254 – Dalshraun 3, breytingar innanhús

   Reitir I ehf sækir 15.11. 2016 um breytingar innanhús samkvæmt teikningum Baldurs Ólafs Svavarssonar dags. 31.10.2007.
   Nýjar teikningar bárust 29.11.16

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

  • 1611324 – Hvaleyrarbraut 29, rými 01-02,breyting inni.

   Ólafur Vilhjálmsson sækir 23.11.2016 um breytingu innra skipulagi í rými 01-02 samkvæmt teikningum Jóns Guðmundssonar dags. 09.04.1999.

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

  • 1608719 – Hverfisgata 52b,byggingarleyfi

   Tekið fyrir að nýju.
   Óli Örn Eiríksson sækir 24.8. 2016 um stækkun á bílskúr, lengingu á norðurkvisti, nýja kvisti á suðurhlið og breytingu á innra fyrirkomulagi skv. teikningum Albínu Thordarson dags. 18.8.2016.
   Nýjar teikningar bárust 28.10.16. Nýjar teikningar bárust 08.11.16.
   Nýjar teikningar bárust 22.11.16 með stimpli slökkviliðs
   Lögð fram umsögn Minjastofnunar dags. 3.10. 2016

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

  • 1609587 – Norðurhella 17, breyting í gistiheimili

   Tekið fyrir að nýju erindi Hraunbrautar ehf þar sem sótt er um 26.09.16 um að breyta húsi í gistiíbúðir samkvæmt teikningum Guðmundar Gunnlaugssoanr dags. 21.09.16 sjá meðf. bréf.
   Lögð fram samþykkt skipulags- og byggingarráðs frá 29.11. sl. þar sem erindið er samþykkt.

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

  • 1612035 – Helluhraun 14, dagsektir vegna gáms sem er tengdur við hús

   Gámur tengdur við hús, eigendum sent bréf þess efnis og ekki hefur verið brugðist við.

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja á dagsektir á eiganda 0101, þar sem gámur er staðsettur upp við húsið, og hægt að ganga frá húsi í gám. Ekki er leyfi til þess. Dagsektir eru 20.000 kr. á dag og frá og með 5 desember 2016 í samræmi við 56. gr laga um mannvirki 160/2010.

  • 1610386 – Suðurhella 6, dagsektir, milliloft reist án leyfis 0109.

   Milliloft hefur verið reist í rými 0109 og opnað inn á stigagang efri hæðar, ekki er leyfi fyrir slíku. Eiganda sent bréf þess efnis og hefur ekki bruðist við

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja á dagsektir á eiganda 0109, þar sem hann hefur gert milliloft yfir rýminu og opnað fram á gang á 2 hæð, sem ekki er leyfi fyrir. Dagsektir eru 20.000 kr. á dag og frá og með 5 desember 2016 í samræmi við 56. gr laga um mannvirki 160/2010.

  • 1611445 – Brekkutröð 1, dagsektir vegna lokaúttektar

   Eigendur hafa ekki sinnt skyldu sinni til að klára lokaúttekt, ítrekað með bréfi að klára málið án árangurs.

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja á dagsektir á eigendur 0101,0102,0103, 0104 og 0201, fyrir að ganga ekki í að ljúka við lokaúttekt, einnig lagðar dagsektir á byggingarstjóra. Dagsektir eru 20.000 kr. á dag og frá og með 5 desember 2016 í samræmi við 56. gr laga um mannvirki 160/2010.

  • 1611009 – Ölduslóð 38 - P stæði

   Tekið fyrir að nýju erindi Maríu Albertsdóttur dags. 01.11.16 um merkt P- stæði á Öldugötu 38. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa synjaði erindinu þann 9.11. s.l.
   Lagt fram erindi Árna Stefáns Áransonar lögfræðings dags. 30 nóvember 2016 f.h. Maríu þar sem ákvörðuninni er andmælt.

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs,

  • 1608017 – Land Geymslusvæðis ehf, losun úrgangsefna

   Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 2. nóvember s.l. var eftirfarandi máli vísað til skipulags- og byggignarráðs:
   Á fundi Skipulags- og byggingarráðs þann 2. júni 2015 sótti
   Geymslusvæðið um leyfi til að taka á móti jarðvegsefnum til endurvinnslu. Einnig voru hugmyndir uppi um að taka á móti mold, fleyggrjóti, og grús.
   Skipulags- og byggingarráð óskaði frekari upplýsinga um umhverfisáhrif vinnslunnar og mengunarvarnir.

   Lagt var fram svar Ástvaldar Óskarssonar f.h. Geymslusvæðisins dags. 18.05.15.
   Skipulags- og byggingarráð taldi upplýsingarnar ekki fullnægjandi og ítrekaði fyrri bókun.

   Að fenginni ábendingu og eftir skoðun á staðnum kom í ljós að framkvæmdir við losun efnis voru hafnar án tilskyldra leyfa. Með bréfi dags. 03.08.2016 var lóðarhafa gert skylt að stöðva framkvæmdir.

   Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 15.11.2016 var afgreiðslu erindisins frestað.

   Lögð fram greinagerð Verkfræðistofunar Eflu dags. 05.10.2016 með viðbótarupplýsingum um malbiksafganga.
   Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 29.11.s.l. var eftirfarandi bókað:
   Skipulags- og byggingarráð samþykkir að gefið verði út formlegt framkvæmdaleyfi vegna framkvæmda samanber 13.gr. skipulagslaga 123/2010. Leyfi verði að hámarki gefið til tveggja ára og að þeim tíma liðnum þarf að endurnýja umsókn.

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vekur athygli umsækjanda á að með veitingu framkvæmdaleyfis til til losunar úrgangsefna er ekki veitt heimild til losunar annara úrgangsefna eða rusls. Athygli er jafnframt vakin á bréfi skipulagsfulltrúa frá 3.08.2016 og gr. 2.9.2 í reglugerð 112/2012.

  B-hluti skipulagserindi

  • 1611427 – Einhella 9, fyrirspurn

   Borgarafl ehf leggur 29.11.16 inn fyrirspurn um breytingu á byggingarreit og innkeyrslu inn á lóð. Sjá meðfylgjandi bréf og teikningar Ríkharðs Oddssonar dags. 29.11.2016.

   Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

Ábendingagátt