Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Hjálmar R. Hafsteinsson sækir 07.12.16 um eigin úttektir byggingarstjóra á Kirkjuvöllum 8a og b.
Byggingarfulltrúi samþykkir að byggingarstjóri fái að gera eigin úttektir í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um úttekt þeirra.
Eftirfarandi erindi tekið fyrir að nýju. Hlíf Ingibjörnsdóttir leggur 25.11.16 inn reyndarteikningar samkvæmt teikningum Arnhildar Pálmadóttur dags. 23.11.16.Nýjar teikningar bárust 13.12.16
Byggingarfulltrúi samþykki erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
Guðjón Jóhannsson sækir 08.11.16 um að byggja sólstofu úr timbri og gleri á steyptum undirstöðum samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 07.11.16 Nýjar teikningar bárust 06..12.16.
Birkir Marteinsson og Halla S. Sigurðardóttir sækja 24.11.16 um að byggja viðbyggingu samkvæmt teikningum Olgu Guðrúnu Sigfúsdóttur dags.22.11.16 Nýjar teikningar bárust 05.12.16. Nýjar teikningar bárust 12.12.16
Hafnarfjarðarbær sækir 30.11.16 um að byggja íþróttasal tengdan eldra húsi og tiheyrandi stoðrými. Nýjar svalir í eldri sal og breytt notkun í nokkrum rýmum samkvæmt teikningum Helga Más Halldórssonar dags. 04.11.16
Afgreiðslu frestað, vantar skilmálateikningu.
Gámaþjónustan leggur 06.12.16 inn reyndarteikningar af þremur byggingum sem að tilheyra Berghellu 1.Efnamóttaka 08.Þvottastöð 09 og Varðskýli samkvæmt teikningum Jóhanns Kristinssonar dags. 14.08.14
Afgreiðslu frestað, óskað eftir að gert sé betur grein fyrir breytingum, skila inn afstöðumynd þar sem skýrt koma fram matshlutar á lóð.
Hamravellr ehf sækja 25.11.16 um að setja upp hrávinnsluaðstöðu í norðurenda samkvæmt teikningum Kristjáns Bjarnasonar dags.20.11.16. 12.12.16 Nýjar teikningar bárust með stimpli frá Slökkviliðinu.
Afgreiðslu frestað.
Eftirfarandi erindi tekið fyrir að nýju. Byggingarfélagið X sækir 01.09.16 um að byggja raðhús samkvæmt teikningum Sigurbjartar Halldórssonar dag.01.09.16 Nýjar teikningar bárust 16.09.16. Nýjar teikningar bárust 04.10.16. Nýjar teikningar bárust 17.10.16. Nýjar teikningar bárust 31.10.16. Nýjar teiknignar bárust 14.11.16. Nýjar trikningar bárust 30.11.16 Nýjar teikningar bárust 13.12.16
Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi, vantar stimpil shs.
Gámur er á lóð númer 76 við Álfaskeiði, ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir honum. Eigandi 0403 á þennan gám og honum hefur verið sent bréf og ekki var brugðist við því.
Afgreiðslufundur skipulags og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda íbúðar 0403, þar sem hann er með gám í leyfisleysi á lóðinni. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 21 des 2016. í samræmi við 56. gr laga um mannvirki. Eiganda hefur verið sent bréf vegna þessa og ekki brugðist við.
Búið er að tengja gám við hús, sem ekki leyfilegt. Eiganda var sent bréf þess efnis og hefur hann ekki brugðist við
Afgreiðslufundur skipulags og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda rýmis 0102, þar sem hann er með gám tengdan við húsið, ekki er leyfi fyrir slíku. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 21 des 2016. í samræmi við 56. gr laga um mannvirki. Eiganda hefur verið sent bréf vegna þessa og ekki brugðist við.
Eigandi mhl 0110, er búin að gera milliloft í rýmið, án tilskilinna leyfa, einnig hefur hann opnað hurð inn í sameign á efri hæð sem er ekki hans sameign. Eiganda var sent bréf þess efnis og hefur hann ekki brugðist við
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykki að leggja dagsektir á eiganda rýmis 0110 við Suðurhellu 6, þar sem eigandi hefur gert milliloft í rýminu án tilskilinna leyfa. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 20 des 2016. í samræmi við 56. gr laga um mannvirki. Eiganda hefur verið sent bréf þess efnis og ekki brugðist við.