Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

17. maí 2017 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 660

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1704427 – Kvistavellir 16, breyting á þaki

      ER hús ehf. sækir 26.04.2017 um að breyta efni á þökum, setja möl á þök. Taka út kvöð um aðgengi að lóð við Kvistavelli 10. Girðing úr timbri á lóð á Kvistavöllum 10. Breytingar eru samkvæmt teikningum Þórarins Malmquist dags. 29.03.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1704426 – Kvistavellir 14, breyting á þaki

      ER hús ehf. sækir 26.04.2017 um að breyta efni á þökum, setja möl á þök. Taka út kvöð um aðgengi að lóð við Kvistavelli 10. Girðing úr timbri á lóð á Kvistavöllum 10. Breytingar eru samkvæmt teikningum Þórarins Malmquist dags. 29.03.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1704425 – Kvistavellir 12, breyting á þaki

      ER hús ehf. sækir 26.04.2017 um að breyta efni á þökum, setja möl á þök. Taka út kvöð um aðgengi að lóð við Kvistavelli 10. Girðing úr timbri á lóð á Kvistavöllum 10. Breytingar eru samkvæmt teikningum Þórarins Malmquist dags. 29.03.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1704424 – Kvistavellir 10, breyting á þaki

      ER hús ehf. sækir 26.04.2017 um að breyta efni á þökum, setja möl á þök. Taka út kvöð um aðgengi að lóð við Kvistavelli 10. Girðing úr timbri á lóð á Kvistavöllum 10. Breytingar eru samkvæmt teikningum Þórarins Malmquist dags. 29.03.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1603414 – Melabraut 24, breyting

      Tekið fyrir að nýju.
      H.G. Jónsson ehf sækir 17.3.2016 um að sameina rými 02-03 og 02-04 í eitt rými 02-03 og breyting á innra skipulagi, samkvæmt teikningum Jóns Guðmundssonar dagsettar 15.3.2016

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1705167 – Álfholt 2, abc, svalalokun

      Álfholt 2a,b,c,húsfélag sækja 11.5.2017 um svalalokanir með B-rými samkvæmt teikningum Kristjáns Bjarnasonar dagsettar 8.3.2017

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1705143 – Hringhella 9. viðbygging

      Rafal ehf sækja 10.5.2017 um viðbyggingu samkvæmt teikningum Jóhanns Kristinssonar dagsettar 9.5.2017

      Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 1705111 – Cuxhavengata 3, byggingarleyfi

      Saltkaup ehf. sækir 09.05.2017 um stækkun á núverandi vöruskemmu. Undirstöður eru steyptar. Yfirbygging er stálgrind sem klædd er með PCV-dúk samkvæmt teikningum Guðbjartar Magnússonar dags. 04.05.2017.

      Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.

Ábendingagátt