Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

28. júní 2017 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 666

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1609572 – Flatahraun 3, breyting inni

      Tekið fyrir að nýju.
      Verkalýðsfélagið Hlíf sækir 23.09.2016 um breytingu innanhús (setja upp kennslustofur), samkvæmt teikningum Þorsteins Haraldssonar dags. 10.09.2016.
      Nýjar teikningar frá Þorsteini Haraldssyni, dagsettar 6.3.2017 bárust þann 26.4.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1706290 – Íshella 8, viðbygging

      Reginn ehf. sækir 21.06.2017 um viðbyggingu samkvæmt teikningum Gunnlaugs Björns Jónssonar dagsettar 25.05.2017 einnig með stimpli frá shs.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stækkun er

    • 1706228 – Óseyrarbraut 1, niðurrif

      Óseyrarbraut ehf. sækir 15.6.2017 um niðurrif á núverandi byggingu að Óseyrarbraut 1.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið

    • 1706075 – Tjarnarvellir 7, byggingarleyfi, matshluti 01, heilsuræktarstöð.

      Tekið fyrir að nýju.
      Laugar ehf. sækir 07.06.2017 um byggingarleyfi heilsuræktarstöðvar samkvæmt teikningnum Baldurs Ó. Svavarssonar dagsettar 07.06.2017. Yfirfarið af brunahönnuði. 12.06.2017 nýjar teikningar bárust með leiðréttum texta
      Nyjar teikningar bárust 23.6.2017 með stimpli frá SHS og brunavarnir.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stærð 2.216.6m2 og 10.452.3m3

    • 1609610 – Kaplahraun 16, endurnýjun á byggingarleyfi

      Tekið fyrir að nýju.
      Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf sækir 27.09.16 um endurnýjún á áður samþykktu byggingarleyfi málsnúmer 1312309.
      Nýjar teikningar bárust 1.6.2017 með stimpli SHS.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1706009 – Krókahraun 10, byggingarleyfi fyrir bílskúr 01-06

      Brynja Björk Kristjánsdóttir og Haukur Eiríksson sækja 1.6. 2017 um að byggja bílgeymslu (01-06)skv. teikningum Jóns Guðmundssonar dags. 29.5.2017.
      Stærð 32m2 og 80.8m3.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stærð 32m2 og 80.8m3

    • 1706162 – Berghella 1, tjald

      Efnamóttakan hf. sækir 12.6.2017 um reisa gámatjald í samræmi við fyrirliggjandi umsókn.
      Lögð fram umsögn arkitekts dags. 28.6.2017.

      Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir umsóknina á þeirri forsendu sem sett er fram í umsögn arkitekts.

    • 1701509 – Sléttuhlíð D1, sumarhús, endurnýjun á byggingarleyfi

      Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir sækir 25.01.2017 um endurnýjun á byggingarleyfi á sumarhús samkvæmt teikningum Ivon Stefáns Cilia dags. 20.01.2017. (sjá málsnúmer 1405331)
      Nýjar teikningar bárust 2.6.2017

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stærð á bústað er 99.7m2 og 339.0m3

    • 1706355 – Strandgata 30, byggingarleyfi

      220 Miðbær ehf. sækir 23.6.2017 um að byggja 5.hæða hús með inndreginni 5.hæð og inngarði fyrir hótel á efri hæðum og þjónustu og verslun á 1.hæð, samkvæmt teikningum Valdimars Harðarsonar dagsettar 22.6.2017

      Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 1706365 – Haukahraun 1, gámaeining

      Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 26.6.2017 um að skipta út sorpgeymslu fyrir gámaeiningu samkvæmt uppdráttum, Aðalsteins Snorrasonar dagsettar 15.6.2017

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

Ábendingagátt