Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

19. júlí 2017 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 669

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1707106 – Kvistavellir 66, bygginarleyfi

      Snorri ehf sækir 7.7.2017 um leyfi til að byggja raðhús úr timbri og á steyptri plötu samkvæmt teikningum Sigurðs Harðarsonar dagsettar 7.7.2017. Nýjar teikningar bárust 14.07.2017. Ný skráningartafla barst 20.07.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Stærð 180.3m2 og 789.1m3

    • 1707107 – Kvistavellir 68, byggingarleyfi

      Snorri ehf sækir 7.7.2017 um leyfi til að byggja raðhús úr timbri og á steyptri plötu samkvæmt teikningum Sigurðs Harðarsonar dagsettar 7.7.2017. Nýjar teikningar bárust 14.07.2017.Nýjar teikningar bárust 19.07.17. Ný skráningartafla barst 20.07.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Stærð 180.3m2 og 789.1m3

    • 1707108 – Kvistavellir 70, bygginarleyfi

      Snorri ehf sækir 7.7.2017 um leyfi til að byggja raðhús úr timbri og á steyptri plötu samkvæmt teikningum Sigurðs Harðarsonar dagsettar 7.7.2017. Nýjar teikningar bárust 14.07.2017. Ný skráningartafla barst 20.07.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Stærð 180.3m2 og 789.1m3

    • 1707109 – Kvistavellir 72, byggingarleyfi

      Snorri ehf sækir 7.7.2017 um leyfi til að byggja raðhús úr timbri og á steyptri plötu samkvæmt teikningum Sigurðs Harðarsonar dagsettar 7.7.2017. Nýjar teikningar bárust 14.07.2017. Ný skráningartafla barst 20.07.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Stærð 180.3m2 og 789.1m3

    • 1707140 – Kirkjuvellir 1, reyndarteikningar

      Ástjarnarsókn leggja inn 11.7.2017 reyndarteikningar unnar af Birni Guðbrandssyni dagsettar 10.7.2017

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

    • 1611187 – Ölduslóð 6, reyndarteikningar

      Benedikt Benediktsson, Rut Þorgeirsdóttir og Ómar Karlsson leggja inn 14.11.2016 reyndarteikningar á bílskúr og skráningartöflu teiknaðar af Halldóri Þór Arnarssyni 05.05.2012. Nýjar teikningar bárust 13.07.2017.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010.

    • 1707158 – Vitastígur 12, byggingarleyfi, bílskúr

      Svanþór Eyþórsson kt. 030673-3959 og Guðrún Steina Sveinsdóttir kt. 091075-5129 sækir 13.07.2017 um leyfi til að færa bílskúr að lóðamörkum í samræmi við samtal við byggingarfulltrúa samkvæmt teikningum Odds Kr. Finnbjarnarsonar dags. 24.11.2015. Skráningartaflan barst í tvíriti.

      Byggingrfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010.

    • 1706353 – Suðurgata 74, viðbygging

      Stefán Magnús Guðmundsson sækir 23.6.2017 um viðbyggingu á Suðurgötu 74, samkvæmt teikningum Rúnars Guðjónssonar dagsettar 20.6.2017, nýjar teikningar bárust þann 13.07.17.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stækkun 55m2 og 209.5m3

    • 1704436 – Lónsbraut 54, byggingaleyfi fyrir bátaskyli

      Thorco ehf sækir þann 26.4.2017 um byggingaleyfi fyrir bátaskyli að Lónsbraut 52 samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar, dagsettum 26.4.2017. Nýjar teikningar með stimpli SHS bárust 12.07.2017(í tvíriti).

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stærð 127.7m2 og 325.8m3

    • 1707181 – Smiðjustígur 2, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

      fyrirspurn um að byggja viðbyggingu við húsið að smiðjustíg 2

      Tekið er jákvætt í erindið sjá umsögn arkitekts

    • 1707139 – Heiðvangur 56, byggingarleyfi

      Helgi Sigurðsson og Sigríður Magnúsdóttir sækja 11.07.2017 um leyfi til að framlengja timburþak á húsi yfir núverandi bílskúr samkvæmt teikningum Davíðs Karls Karlssonar dags. 06.07.2017

      Frestað gögn ófullnægjandi

    • 1707110 – Ljósaklif, Garðavegur, fyrirspurn um að skipta lóð og breyta notkun húss

      fyrirspurn um að skipta upp lóð

      Frestað á milli funda

    • 1707182 – Norðurbraut 25, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

      fyrirspurn um hvort það megi gera bílastæði innan lóðar

      Tekið er neikvætt í erindið þar sem húsið er byggt útí götu og myndast þá blint horn ef bakkað er út.

    • 1707194 – Fléttuvellir 5, land í fóstur.

      Jóhann Gunnar Ragnarsson óskar eftir að taka land í fóstur skv. meðfylgjandi gögnum dags. 16. mai 2017.

      Skipulags- og byggingarfulltrúar heimilar að þetta land verði tekið í fóstur í samráði við umhverfis- og skipulagsþjónustu og í samræmi við þær reglur sem gilda um slíkar spildur.

    • 1707152 – Arnarhraun 50, byggingarleyfi

      Ás styrktarfélag sækir 13.07.2017 um að byggja búsetukjarna með 6 íbúðum og starfsmannaaðstöðu samkvæmt teikningum Önnu Margrétar Hauksdóttur dags. 12.07.2017.

      Frestað gögn ófullnægjandi

    • 1707190 – Staðarberg 2-4, byggingarleyfi, skilti

      PHUT ehf, sækir 18.07.2017 um byggingarleyfi á 6 skiltum, samtals 17,66 fermetrar, á húsnæði Pizza Hut við Staðarberg 2-4 samkvæmt teikningum Pálmars Krismundssonar dags. 08.05.2017.

      Frestað vantar samþykki meðeigenda.

    • 1707196 – Öldugata 12, byggingarleyfi

      Friðrik V Steingrímsson sækir 19.07.2017 um viðbyggingu til vesturs, bílskúr á lóð og kvistir á pakhæð samkvæmt teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 04.11.2016(teikningar bárust í tvíriti).

      Frestað gögn ófullnægjandi.

    • 1706355 – Strandgata 30, byggingarleyfi

      220 Miðbær ehf. sækir 23.6.2017 um að byggja 5.hæða hús með inndreginni, 5.hæð og inngarði fyrir hótel á efri hæðum og þjónustu á verslun á 1.hæð, samkvæmt teikningum Valdimars Harðarsonar dagsettar 22.6.2017

      Vísað til skipulags- og byggingarráðs.

    • 1706367 – Tjarnarbraut 25, breyting

      Magnús Ingi Einarsson og Sigríður Guðmundsdóttir sækja 26.6.2017 um breytingu, setja kvist, stiga af svölum ofan í garð og útlitsbreytingu á bílskúr, minniháttar innanhússbreytingar, samkvæmt teikningum Árnýjar Þórarinsdóttur dagsettar 23.6.2017.
      Undirskriftir nágranna bárust einnig. Nýjar teikningar bárust 14.7.2017.

      Erindið verður grenndarkynnt samkvæmt 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1702440 – Stuðlaberg 70, stækkun lóðar

      Heiða Njóla Guðbrandsdóttir og Hrannar Þór Hallgrímsson sækja um stækkun lóðarinnar Stuðlaberg 70 með bréfi dags. 21.2.2017. Grenndarkynningu lokið og engar athugasemdir bárust.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkja lóðarstækkunina fyrir sitt leyti og vísa málinu til afgreiðslu í bæjarráði.

Ábendingagátt