Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Hraunsalir ehf. leggur þann 12.02.2018 reyndarteikningar unnar af Inga Gunnari Þórðarsynni dags 10.01.2008 (breytt 20.01.2018). Teikningar stimplaðar með stimpli SHS. Brunnahönnun barst einnig.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að grenndarkynna erindið í samræmi við 1.mgr. 2.gr. samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfirði þar sem teikningar er sýna byggingu og lóð við Álfhellu 6 gera nú grein fyrir skúr á lóðarmörkum sem ekki var áður.
Tekin fyrir að nýju umsókn Valgeirs Pálssonar og Kjartans Hrafnkelssonar dags. 5.2. 2018 um nýbyggingu á parhúsi samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags.31.01.2018. Nýjar teikningar bárust 13.03.2018
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
Lögð fram umsókn VHE f.h. Nesnúps ehf send í tölvupósti 21.2. 2018 þar sem sótt er um byggingu fjölbýlishúss skv. teikningum Baldurs Ó. Svavarssonar. Nýjar teikningar dags. 10.01.2018 teiknaðar af Baldri Ó. Svavarssyni. Teikningar stimplaðar með stimpli SHS.
Teikin fyrir að nýju umsókn Hreins Guðlaugssonar og Sigurðar Daníels Einarssonar dags. 27.02.2018 um leyfi að byggja staðsteypt parhús á 2 hæðum með flötu þaki, samkvæmt teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dags. 26.02.2018. Nýjar teikningar bárust þann 07.03.2018. Nýjar teikningar bársust 13.3.2018. Ný teikning A002 barst þann 20.03.2018.
Ingibjörg Sveinsdóttir og Dýri Kristjánsson leggja inn þann 21.03.2018 reyndarteikningar unnar af Sigrúnu Óladóttur dags 12.03.2018
Guðmundur Ingi Björnsson leggur inn 8.3.2018 reyndarteikningar af bili 02-02 breytt innraskipulag og bætt við millilofti samkvæmt teikningum Jóns Guðmundssonar dagsettar 12.2.2018 Stimpill frá SHS barst einnig.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa synjar erindinu. Byggingarmagn er komið langt umfram leyfilegt nýtingarhlutfall lóðarinnar.
Hvaleyri EHF sækir um leyfi til að innrétta skrifstofu og geymsluhúsnæði samkvæmt teikningur Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 20.02.2012.
Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.
Steinunn Þorsteinsdóttir sækir 19.3.30218 um útigeymslu á lóð sinni Kvistavöllum 48. samkvæmt teikningum Jóns H. Hlöðverssonar dagsettar 16.3.2018. Staðsetning skúrs á lóð samræmist ekki kröfum byggingarreglugerðar.
Afgreiðslu frestað.
Fari ehf sækir 14.03.18 um breytingu á innra skipulagu og uppfærða skráningu samkvæmt teikningum Ívars Arnars Guðmundsonar dag.09.03.18