Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Studio Arnhildur Pálmardóttir ehf. sækir um að gera breytingar á Flatahrauni 5a skv. teikningum dags. 26.04.2019 unnar af Studio Arnhildar Pálmad ehf.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Teknar fyrir að nýju reyndarteikningar lagðar inn 5.2.2019 unnar af Eyjólfi Valgarðssyni dagsettar 14.1.2019. Nýjar teikningar bárust 11.3.2019 ásamt samþykki lóðarhafa að Furuási 41. Nýjar teikningar bárust þann 24.05.2019.
Er hús ehf. sækir um breytingu á aksturshurðum á bilum 0107-0108-0109. Breikkun úr 3000mm í 3500mm. skv. teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dags. 10.04.2019.
220 Fjörður ehf. sækir þann 24.05.2019 um breytingu á veitingastað, önnur hæð, samkvæmt teikningum Þorsteins Helgasonar dags. 24.05.2019.
Bjarni Viðar Sigurðsson sækir 27.5.2019 um breytingu á gluggum samkvæmt teikningum Jóns Davíðs dagsettar 21.5.2019.
Tekin fyrir að nýju umsókn Vesturkants frá 01.04.2019 um breytingu á innbyrðis hæðarkótum sem þýðir breyting á m3 í skráningartöflu í þegar samþykktu húsi samkvæmt teikningum Guðna Pálssonr dags. 19.03.2019. Nýjar teikningar bárust 22.5.2019 og brunahönnun.
Tekin fyrir að nýju umsókn Friðriks V Steingrímssoar frá 19.07.2017 um viðbyggingu til vesturs, bílskúr á lóð og kvisti á þakhæð samkvæmt teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 04.11.2016. Nýjar teiknigar bárust 15.09.2017. Nýjar teikningar bárust 29.11.2017. Nýjar teikningar bárust þann 30.4.2018. Nýjar teikningar bárust 14.5.2019.
Tekin fyrir að nýju umsókn Gunnars Agnarssonar og Önnu Berglindar Sigurðardóttur frá 14.3.2019 um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Ingvars G. Sigurðssonar dagsettar 11.3.2019. Nýjar teikningar bárust 04.04.2019 í tvíriti. Nýjar teikningar bárust þann 23.04.2019.
Brynjar Arnarson leggur inn fyrirspurn þann 24.05.2019 varðandi breytingu á inngangi. Fyrirhugað er að loka núverandi inngangi og gera nýjan þar sem nú er gluggi.
Tekið er jákvætt í erindið, sjá umsögn arkitekts.
Guðmundur Marteinn Hannesson fh. Húsfélagsins Skúlaskeið 38-40 leggur fram fyrirspurn dags. 19.5.2019 um að fá að byggja svalir á suðurhlið Skúlaskeiðs 38-40. Teikningar til útskýringar og stuðnings fyrirspurninni fylgja auk samþykkis frá húsfundi dags. 15.5.2019. Um er að ræða fyrstu drög af mögulegri útfærslu sem yrði skoðuð nánar ef jákvætt svar fæst við fyrirspurninni.
Tekið er neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir nú. Fara þarf gætilega í breytingar á húsum við Skúlaskeið sem hverfisvernd nær til líkt og fram kemur í umsögn Byggðasafnsins vegna breytinganna.
Þann 19.12.2018 leggur Garðar Hólm inn fyrirspurn, og óskar eftir skilmálabreytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
Björg Real Estate ehf. sækja 25.3.2019 um breytingu á útkeyrslu á lóðum Einhellu 3 og Einhellu 5.
Þann 24.04 leggur Sigurður Hafsteinsson inn fyrirspurn um hvort byggja megi þvottaaðstöðu við suðaustur horn hússins.
Tekið er neikvætt í erindið, sjá umsögn arkitekts.
Armar ehf. sækir þann 23.05.2019 um að setja skilti við suð-vestur horn lóðar samkvæmt teikningum Sigurðar Hafsteinssonar dags. 06.12.2012 (breyting 16.05.2019). Teikningar bárust í tviríti.
Erindi frestað. Gögn samræmast ekki skiltareglugerð Hafnarfjarðar.
Gísli G Gunnarsson og Jón Garðar Sigurvinsson sækja þann 16.05.2019 um heimild til að endurbyggja þak ásamt minniháttar stækkun til norðurs ásamt þaki yfir verönd til suðurs og inngang á vestur hlið samkvæmt teikningum Gísla G. Gunnarssonar dags. 22.05.2019.
Frestað gögn ófullnægjandi.