Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Andri Birgisson sækir 13.3.2020 um leyfi til að byggja raðhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dagsettar 12.3.2020. Nýjar teikningar bárust 31.03.2020.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Viktor Ingi Ingibergsson sækir 13.3.2020 um leyfi til að byggja raðhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dagsettar 12.3.2020. Nýjar teikningar bárust 26.03.2020. Nýjar teikningar bárust 31.03.2020.
Þann 18.03.2020 er sótt um að skilgreina mhl. 02 á lóðinni.
Þann 10 mars 2020 leggja Hs veitur inn umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd vegna uppsetningar dreifistöðvar. Stærð 9.5m2 og 27.3m3.
Guðrún Sif Hannesdóttir óskar eftir að koma fyrir bílastæði innan lóðar við Tunguveg 4. Gögn ásamt samþykki nágranna Tunguvegi 2 barst 12.3.2020.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Ívar Örn Halldórsson og Hrefna Pálsdóttir sendu þann 30.3.2020 fyrirspurn vegna ósamþykkt rýmis í eign sinni. Spurt er hvort hægt er að fá fermetra ósamþykkta rýmisins samþykkta.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið.
Eigendum að Gjáhellu 13, hefur verið sent bréf þess efnis að klára lokaúttekt. Ekki er heimilt að nota húsnæði nema öryggis-og/eða lokaúttekt hefur verið gerð. Húsnæðið hefur verið tekið í notkun. Eigendur hafa ekki brugðist við.
Dagsektir 20.000 pr. dag verða lagðar á eigendur í samræmi við 55.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Eigendum gáma, sem ekki hefur verið sótt um stöðuleyfi fyrir, hefur verið sent bréf þar sem bent er á að sækja þarf um stöðuleyfi eða fjarlægja þá gáma sem eru án stöðuleyfa og upplýst um að dagsektir verða lagðar á ef ekki er brugðist við.
Dagsektir 20.000 pr. dag verða lagðar á eigendur gáma sem ekki hefur verið sótt um stöðuleyfi fyrir frá og með 15.4.2020.
ESAIT ehf. sækir 24.3.2020 um leyfi til að byggja gistiheimili samkvæmt teikningum Helga Hjálmarssonar dagsettar 19.3.2020 ásamt stimpli brunahönnuðar.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Erindið verður grenndarkynnt aðliggjandi lóðarhöfum.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa þann 29.1.2020 samþykkti að grenndarkynna umsókn Innak um breytingu á byggingarleyfi frá 11.3.2019. Nýjar teikningar dags. 27.12.2019 samþykktar af Heilbrigðiseftirliti 24.1.2020 höfðu borist og umsókn því tekin fyrir að nýju. Grenndarkynnt var tímabilið 6.2 – 20.3. 2020. Grenndarkynningu er nú lokið athugasemd barst.
Erindinu er vísað til skipulags- og byggingarráðs.
HS veitur leggja inn umsókn til skipulagsfulltrúa þar sem óskað er eftir að koma fyrir færanlegri dreifistöð HS veitna til að þjónusta starfsemi við Berghellu 1. Með erindinu er updráttur er gerir grein fyrir erindinu ásamt samkomulagi HS veitna og lóðarhafa við Berghellu 1.
Skipulagsfulltrúi samþykkir að málsmeðferð verði skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga 123/2010 enda eru breytingarnar minniháttar frávik frá gildandi deiliskipulagi og ný lóð þjónustar starfsemi við Berghellu 1. Deiliskipulagsbreytingin er því samþykkt og að málsmeðferð skuli lokið í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.
Reynir Einarsson sækir 23.3.2020 um að byggja atvinnushúsnæði samkvæmt teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dagssettar 20.3.2020 stimplaðar af brunahönnun.
Frestað gögn ófullnægjandi.
Þórey Þórisdóttir sækir 30.03.2020 um heimild til að byggja sólskýli, björgunarop uppfært og hurð bætt við í stofu, hús klætt að utan með múrklæðningu skv. teikningum Lárusar Ragnarssonar dags. 20.03.2020.