Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

6. apríl 2020 kl. 11:00

á fjarfundi

Fundur 792

Mætt til fundar

 • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
 • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
 • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður

Ritari

 • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1912103 – Hvaleyrarbraut 39, byggingarleyfi, enduruppbygging eftir bruna

   Hlyngerði ehf. og Dverghamrar ehf. sækja þann 06.12.2019 um leyfi til endurbyggingu húsnæðis eftir bruna samkvæmt teikningum Jakobs E. Líndals dags. 04.12.2019.
   Nýjar teikningar bárust 23.3.2020.
   Nýjar teikningar bárust 01.04.2020.

   Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

Ábendingagátt