Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Helgi Berg Halldórsson sækir 12.8.2020 um hækkun á gólfkvóta samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dagsettar 7.8.2020.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Samþykkt var þann 10.7.sl byggingarleyfi vegna útidyrahurðar á bílgeymslu samkvæmt teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dagsettar 5.6.2020. Samþykki nágranna var fyrirliggjandi. Þann 5.8.2020 dró einn eigandi samþykkt sína til baka.
Samþykkt um byggingaráform eru afturkölluð þar sem meðeigandi dró samþykki sitt tilbaka.
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir þann 19.8.2020 um niðurrif hesthúss L121309 við Kaldárselsveg.
Hafnarfjarðarbær sótti þann 02.07.2020 um breytingu á deilskipulagi Skarðshlíðar 2. áfangi vegna byggingar á rými fyrir snjóbræðslustýringu vegna snjóbræðslu gatna í Skarðshlíð. Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 2.júlí s.l. var tekið jákvætt í óverulega breytingu á deiliskipulagi og samþykkt að grenndarkynna tillöguna. Tillagan var grenndarkynnt tímabilið 17.07.2020 til 14.08.2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 2. áfanga sem hefur hlotið meðferð samkvæmt 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga.
Þann 27.7.2020 berst umsókn um stækkun lóðar frá Gunnari M. Arnarson og Delia Howser. Tekið var jákvætt í fyrirspurn varðandi stækkun lóðarinnar á fundi bæjarráðs þ. 16. júlí sl.
Þar sem ekkert deiliskipulag er í gildi á umræddu svæði ber að grenndarkynna erindið. Allur kostnaður vegna þess fellur á eigendur Hraunhvamms 8.
Þann 13.08.2020 leggur Ólöf Petrína inn gögn vegna tilkynningaskyldrar framkvæmdar. Framkvæmdin snýr að klæðningu og einangrun bílskúrs og setja einhalla þak á bílskúrinn. Nýjar teikningar bárust 17.08.2020.
Erindið er móttekið. Samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012.
Þann 14.08.2020 leggur Katla Hreiðarsdóttir inn gögn vegna tilkynningarskyldrar framkvæmdar. Framkvæmdin snýr að breytingum á innra skipulagi skv. teikningum Sveinbjörns Hinrikssonar dags. 13.08.2020. Samþykki nágranna fylgir.
FF7 ehf. leggja inn reyndarteikningu af Flatahrauni 7 MHL.01 vegna lokaúttektar sem er verið að vinna að samkvæmt teikningum Jóhanns Kristinssonar dagsettar 29.7.2020.
Frestað gögn ófullnægjandi.
Hreiðar Hermannsson sækir 14.08.2020 um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, stækkun á sólstofu og bílageymslu, auk breytinga á innra skipulagi skv. teikningum Friðriks Friðrikssonar dags 13.08.2020.
Erindinu er synjað. Breytingarnar samræmast ekki skilmálum gildandi deiliskipulags.
Einar Hafsteinn Árnason sækir fh. Taylors tivoli um stöðuleyfi fyrir Tívolí á bílastæði við Ásvallalaug tímabilið 21.8.-4.9.2020.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að veita stöðuleyfi 21.8-4.9.2020 með fyrirvara um að staðfsting á starfsleyfi Heilbrigðiseftirlits berist. Bent er á að uppfylla þarf skilyrði er fram koma í reglum um götusölu og útimarkaði í landi Hafnarfjarðarbæjar.