Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

26. apríl 2021 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 833

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. B-hluti skipulagserindi

    • 2102185 – Svæði utan Suðurgarðs reitur 5.5 deiliskipulagsbreyting

      Hafnarfjarðarhöfn sækir um breytingu á deiliskipulagi Suðurhafnar, reit 5.5, sem gerir ráð fyrir 2 byggingarlóðum á þegar gerðri fyllingu vestan Suðurgarðs.

      Deiliskipulagsbreytingin var auglýst 10.3.-21.4. 2021. Engar athugasemdir bárust. Málinu verði lokið í samræmi við skipulagslög.

Ábendingagátt