Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

30. júní 2021 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 842

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Gunnþóra Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Berglind Björg Sigvaldadóttir starfsmaður

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 2106498 – Völuskarð 1a, byggingarleyfi

      Þann 21.06. sækir Fritz Hendrik Berndsen um að byggja parhús, steyptir sökklar, veggir timbureiningar skv. teikningum Smára Björnssonar dags. 16.6.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2106499 – Völuskarð 1b, byggingarleyfi

      Þann 21.06. sækir Fritz Hendrik Berndsen um að byggja parhús, steyptir sökklar, veggir timbureiningar skv. teikningum Smára Björnssonar dags. 16.6.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2106125 – Völuskarð 6, byggingarleyfi

      Kristinn Jónasson og Thelma Jónasdóttir sækja 7.6.2021 um að byggja fjölskylduhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Andra Andréssonar dagsettar 4.6.2021.
      Samþykki eiganda Völuskarðs 8 barst 24.6.2021.
      Nýjar teikningar bárust 25.06.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2106124 – Völuskarð 10, byggingarleyfi

      Þrúður Marel Einarsdóttir og Einar Þór Sigurðsson sækja 07.06.2021 um heimild fyrir fjölskylduhúsi á tveimur hæðum á lóðinnni við Völuskarð 10 skv. teikningum Andra Andréssonar dags. 04.06.2021.
      Samþykki eiganda Völuskarðs 8 barst 24.6.2021.
      Nýjar teikningar bárust 25.06.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2105101 – Tjarnarbraut 15, kvistur

      Þann 6.5.2021 leggur Guðmundur Marteinn Hannesson inn umsókn um byggingaleyfi fyrir breytingum. Teikningar unnar af Birki Ingibjartsyni bárust 15.06.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2106075 – Hádegisskarð 2, reyndarteikningar

      VHE ehf. leggja þann 03.06.2021 inn reyndarteikningar unnar af Baldri Ó. Svavarssyni dags. 25.05.2021.
      Nýjar teikningar bárust 23.06.2021.
      Nýjar teikningar bárust 25.06.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2104338 – Öldugata 18, byggingarleyfi skúr

      Berglind Ösp Jónsdóttir sækir um leyfi til að byggja stakstæðan geysmluskúr, 24,5 m2 á lóð við hlið bílgeymslu, á samþykktum byggingareit. Nýjar teikningar unnar af Baldri Ó. Svavarssyni bárust þann 01.06.2021. Nýjar teikningar bárust 28.06.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2106553 – Glimmerskarð 14, breyting

      Haukur Geir Valson sækir þann 23.06.2021 um breytingu á innra skipulagi og hækkun hæðar samkvæmt teikningum Sigurðar Hafsteinssonar dagsettum 12.03.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2106525 – Hádegisskarð 11, hækkun hæðarkóða

      Aran Nganpanya sækir 22.06.2021 um heimild til breytingar á hæð á botnplötu um 15 cm skv. teikningum Þorleifs Björnssonar dags. 26.03.2021.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    E-hluti frestað

    • 2106409 – Norðurbraut 17, byggingarleyfi

      Dagný Dís Magnúsdóttir og Nicolas Krim Boumour sækja þann 16.06.2021 um leyfi til viðbyggingar við Norðurbraut 17 samkvæmt teikningum Eggerts Guðmundssonar dags. 31.05.2021.

      Frestað gögn ófullnægjandi.

    • 2106496 – Borgahella 3, byggingarleyfi

      KB verk ehf. sækir þann 21.06.2021 um leyfi til að byggja geymslu-/atvinnuhúsnæði með samtals 14 aðskildum einingum samkvæmt teikningum Sigríðar Ólafsdóttur dags. 03.06.21. Byggingin er úr límtrés burðavirki, veggir og þak eru úr PIR einingum.

      Frestað gögn ófullnægjandi.

Ábendingagátt