Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
RA5 ehf. leggja þann 24.11.2021 inn reyndarteikningar unnar af Erlendi Birgissyni dags. nóv 2021.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Þann 16.12.2021 leggur XP3 ehf. inn umsókn um heimild til að byggja 4 hæða hús.
Sigurður Haraldsson leggur 12.1.2022 inn reyndarteikningar Hverfisgötu 23c.
Þann 6.12.2021 sækir Módelhús ehf. um að byggja viðbyggingu á suðurhlið hússins skv. teikningu Rögnvalds Harðarsonar dags. 24.11.2021.
Hraunbyggð ehf. sækja þann 06.01.2022 um breytingu á innra rými 2. hæðar. Í rýminu verður gerð aðstaða fyrir 5 golfherma og rekstur þeim tengdum samkvæmt teikningum Birkis Árnasonar dags. 20.12.2021.
Smári Björnsson fh. lóðarhafa sækir 10.01.2022 um leyfi fyrir byggingu tveggja hæða tvíbýlishúss skv. teikningum Smára Björnssonar dags. 30.11.2021.
Björgvin Vilbergsson sækir um leyfi fyrir innri breytingum á rými í risi auk þess að hækka þak. Settir verða kvistir á suðvestur og norðaustur hliðum hússins. Kvistir á norðvestur og suðaustur hliðum hússin stækkaðir. Nýjar teikningar bárust 29.03.2021. Nýjar teikningar bárust 01.06.2021. Nýjar teikningar bárust 19.11.2021. Nýjar teikningar bárust 03.12.2021. Nýjar teikningar bárust 07.01.2022.
Hildigunnur Haraldsdóttir fh. lóðarhafa sækir um breytingar á fyrri samþykkt. Fallið er frá flutningi verkstæðis, brunalokun við nýjan stiga og lokaðan gang út frá stiga. Þá er fallið frá snyrtingu við mölunarrými og frá breytingu vaktherbergis. Verkstæði verður óbreytt og kaffistofa flutt í einnar hæðar byggingu á kostnað skrifstofurýmis.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
Ingi Björnsson og Erla Arnardóttir sækja um heimild til að framlengja þak yfir svalir, lækka þakhalla um 2°og rúmmálið breitt skv. teikningum Friðriks Friðrikssonar dags. 18.10.2021.
Kristín Erla Bech Þórisdóttir og Birgir Kristjánsson sækja þann 24.11.2021 um breytingu á áður samþykktum teikningum. Grjóthleðsla bakvið hús á lóðarmörkum við Völuskarð 19 samkvæmt teikningum Andra Andréssonar dags. 01.11.2021. Samþykki eigenda Völuskarðs 19 liggur fyrir.
Carbfix ohf. sækir 17.1.2022 um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðra boruna á rannsóknarholum á iðnaðarsvæði ISAL í Straumsvík.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi.