Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
1540 ehf. sækir 9.5.2022 um breytingu vegna handlauga og gluggar á gólfum hækkaðir samkvæmt teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dagsettar 3.5.2022.
Erindið samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar þann 6. apríl 2022 var samþykkt að grenndarkynna tillögu Gunnars Agnarssonar um breytingu á deiliskipulagi. Breytingin gerir ráð fyrir 58m2 stækkun á byggingarreit og að hús verði einnar hæðar. Tillagan var grenndarkynnt 8.4.-10.5.2022. Engar athugasemdir bárust.
Erindinu er lokið í samræmi við skipulagslög.
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn vegna framkvæmda á lóð.
Sjá umsögn skipulagsfulltrúa.
Sjónver ehf. leggur 10.5.2022 inn nýja tillögu vegna breytinga á deiliskipulagi. Tillagan gerir ráð fyrir 4 húsum á einni og hálfri hæð með einhalla þaki á hvorri lóð. Ekki er gert ráð fyrir bílskúr.
Tekið er jákvætt í erindið.
Guðmundur Jónsson leggur inn fyrirspurn vegna byggingu bílskýlis ásamt geymslu fyrir hjól og garðáhöld á milli Arnarhrauns 40 og 42. skýlið er með flötu þaki með vatnshalla og 14 m2 geymslu í endanum fjær götu.
Tekið er neikvætt í erindið samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Þórey Svanfríður Þórisdóttir leggur inn fyrirspurn vegna breytinga á bílastæðum.
Björg Davíðsdóttir leggur 4.5.2022 inn fyrirspurn vegna svalalokunar.
Acrus ehf. sækir 6.5.2022 um byggingarleyfi fyrir stálgrindarhúsi með niðurgröfnum steyptum rýmum skv. teikningum Kristins Karlssonar dags. 7.4.2022.
Frestað gögn ófullnægjandi.
Sigmar Svanhólm Magnússon sækir 3.5.2022 um byggingarleyfi fyrir svölum á efri hæð skv. teikningu Ívar Haukssonar dags. 21.10.2021.
Erindinu er frestað, gögn ófullnægjandi. Erindið verður grenndarkynnt þegar uppfærð gögn berast.
Kári Eiríksson fh. lóðarhafa sækir 7.5.2022 um leufi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum í samræmi við deiliskipulagsskilmála.
Food & Banquet tilkynnir um matarvagn innan lóðar tímabilið 6.5.2022-30.9.2022.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að gefa út stöðuleyfi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Bæjarbíó sækir 6. maí 2022 um stöðuleyfi tímabilið 16.5-3.8.2022 vegna 210 fm. útitjalds, salernisvagns, giringa, útiborða og bekkja vegna útivsæðis viðburða sumarsins, Sumarhjarta Hafnarfjarðar og Hjarta Hafnarfjarðar 2022.
Hringrás ehf. sækir 2.5.2022 um framkvæmdaleyfi vegna sýnatöku á og við lóðina vegna fyrirhugaðrar starfsemi auk þess sem sótt er um stöðuleyfi vegna vinnubúða.
Skipulagsfulltrúi samþykkir að gefa út framkvæmdaleyfi vegna sýnatöku.