Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2
Jóhann Magnús Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um breytingu utanhúss.
Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Jóhann Magnús Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um breytingu á innra rými.
Jón Magnús Halldórsson f.h. lóðarhafa sækir 07.12.2023 um smávægilegar breytingar innanhúss og bílastæði á áður samþykktu máli.
Plúsarkitektar ehf f.h. lóðarhafa leggja 04.12.2023 inn reyndarteikningar.
Smári Björnsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á einni hæð.
Ólöf Flygenring f.h. lóðarhafa sækir 29.11.2023 um heimild til að byggja portvegg og auka þakhalla á rishæð, byggja kvist og svalir.
Páll Poulsen f.h. lóðarhafa sækir 28.11.2023 um breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum til samræmis við óskir byggingarfulltrúa. Um er að ræða breytingar á sökklum/súlum undir hús sem eru að stærstum hluta neðanjarðar.
Atli Jóhann Guðbjörnsson f.h. lóðarhafa sækir 04.09.2023 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á tveimur hæðum, alls 336,5 fermetra. Staðsteypt hús, einangruð að utan með standandi álklæðningu í dökkum lit. Þak er einhalla með steyptri plötu.
Reynir Kristjánsson f.h. lóðarhafa leggur 28.11.2023 inn reyndarteikningar.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 05.12.2023 um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða hús í mhl.03.
Frestað, samræmist ekki deiliskipulagi.
Ellert Hreinsson f.h. lóðarhafa sækir 07.12.2023 um að byggja einbýlishús á einni hæð. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum með einangrun milli steinsteypulaga með flötu þaki.
Jón Guðmundsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um minniháttar breytingar á innra skipulagi, vegna athugasemda við lokaúttekt á húsinu.
Vigfús Halldórsson f.h. lóðarhafa sækir 03.11.2023 um stækkun á viðbyggingu við sumarhúsið sem samþykkt var í apríl 2023.
Erindinu frestað, gera þarf grein fyrir byggingum á lóðinni.
Haraldur Ingvarsson f.h. lóðarhafa sækir 21.08.2023 um byggingarleyfi fyrir þrjú fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Stekkjarberg 11, byggð úr forsteyptum einingum.
Ellert Hreinsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á tveimur hæðum.