Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

13. desember 2023 kl. 13:00

Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2

Fundur 2

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir byggingafulltrúi
  • Eva Ósk Guðmundsdóttir aðstoðarmaður byggingafulltrúa
  • Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt
  • Anne Steinbrenner starfsmaður
  • Aleksandra Julia Wegrzyniak starfsmaður

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 2312242 – Berghella 1, MHL.08, breyting utanhúss

      Jóhann Magnús Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um breytingu utanhúss.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2312243 – Berghella 1, MHL.09, breyting inni

      Jóhann Magnús Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um breytingu á innra rými.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2312188 – Einhella 1, MHL.02, breyting

      Jón Magnús Halldórsson f.h. lóðarhafa sækir 07.12.2023 um smávægilegar breytingar innanhúss og bílastæði á áður samþykktu máli.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2312039 – Hringhamar 9 og 11, reyndarteikningar

      Plúsarkitektar ehf f.h. lóðarhafa leggja 04.12.2023 inn reyndarteikningar.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2312040 – Hringhamar 13 og 15, reyndarteikningar

      Plúsarkitektar ehf f.h. lóðarhafa leggja 04.12.2023 inn reyndarteikningar.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2312041 – Hringhamar 17 og 19, reyndarteikningar

      Plúsarkitektar ehf f.h. lóðarhafa leggja 04.12.2023 inn reyndarteikningar.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2312240 – Hryggjarás 10, byggingarleyfi, einbýlishús

      Smári Björnsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á einni hæð.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2311678 – Hverfisgata 35b, breyting

      Ólöf Flygenring f.h. lóðarhafa sækir 29.11.2023 um heimild til að byggja portvegg og auka þakhalla á rishæð, byggja kvist og svalir.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2311653 – Sléttuhlíð B7, breyting

      Páll Poulsen f.h. lóðarhafa sækir 28.11.2023 um breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum til samræmis við óskir byggingarfulltrúa. Um er að ræða breytingar á sökklum/súlum undir hús sem eru að stærstum hluta neðanjarðar.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2309058 – Skógarás 3, byggingarleyfi

      Atli Jóhann Guðbjörnsson f.h. lóðarhafa sækir 04.09.2023 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á tveimur hæðum, alls 336,5 fermetra. Staðsteypt hús, einangruð að utan með standandi álklæðningu í dökkum lit. Þak er einhalla með steyptri plötu.

      Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    E-hluti frestað

    • 2311646 – Álfhella 5, reyndarteikningar

      Reynir Kristjánsson f.h. lóðarhafa leggur 28.11.2023 inn reyndarteikningar.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 2312131 – Álhella 5, MHL.03, bygginarleyfi

      Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 05.12.2023 um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða hús í mhl.03.

      Frestað, samræmist ekki deiliskipulagi.

    • 2312172 – Axlarás 5, byggingarleyfi

      Ellert Hreinsson f.h. lóðarhafa sækir 07.12.2023 um að byggja einbýlishús á einni hæð. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum með einangrun milli steinsteypulaga með flötu þaki.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 2312222 – Rauðhella 11, breyting

      Jón Guðmundsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um minniháttar breytingar á innra skipulagi, vegna athugasemda við lokaúttekt á húsinu.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 2311114 – Sléttuhlíð G2, stækkun

      Vigfús Halldórsson f.h. lóðarhafa sækir 03.11.2023 um stækkun á viðbyggingu við sumarhúsið sem samþykkt var í apríl 2023.

      Erindinu frestað, gera þarf grein fyrir byggingum á lóðinni.

    • 2308609 – Stekkjarberg 11, byggingarleyfi

      Haraldur Ingvarsson f.h. lóðarhafa sækir 21.08.2023 um byggingarleyfi fyrir þrjú fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Stekkjarberg 11, byggð úr forsteyptum einingum.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 2312241 – Virkisás 33, byggingarleyfi

      Ellert Hreinsson f.h. lóðarhafa sækir 11.12.2023 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á tveimur hæðum.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

Ábendingagátt