Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð)
Kristinn Ragnarsson leggur 01.11.2022 inn reyndarteikningar.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Festi ehf. leggur 14.11.2022 inn reyndarteikningar af Reykjavíkurvegi 54 skv. teikningum Helgu Guðrúnar Vilmundardóttur dags. 03.11.2022.
Lárus Kristinn Ragnarsson f.h. eiganda sækir 14.11.2022 um að setja svalalokun á íbúð 0203.
Lárus Kristinn Ragnarsson f.h. eiganda rýmis 0102 sækir um að fjarlægja glugga og setja hurð. Teikningar bárust á pappír 16.11.2022 um þegar gerða framkvæmd er að ræða.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Vakin er athygli á að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Verktrygging er ekki skráð á verkið né ábyrgðaraðilar.
Byggingarfélag Gylfa/Gunnars hf sækir um að færa áður samþykktar byggingar (Mhl: 01.02.03.) um 3 m með vísan til 43.gr. skipulaglaga og breytt deiliskipulag.
Þórey Svanfríður Þórisdóttir leggur 04.11.2022 inn fyrirspurn vegna færslu sorptunnuskýlis.
Tekið er neikvætt í fyrirspurnina eins og hún liggur fyrir, sjá umsögn.
Helgi Már Halldórsson leggur 25.10.2022 inn fyrirspurn vegna breytinga á skipulagi og fyrirkomulagi á lóð.
Tekið er neikvætt í erindið. Samræmist ekki skilmálum.
Nils Líndal Magnússon leggur 7.11.2022 inn fyrirspurn vegna bílastæðis á lóð.
Tekið er jákvætt í að setja stæði inn á lóð, skoða þarf staðsetningu innan lóðar.
Bygging & Viðhald ehf. fh. lóðarhafa sækja 8.11.2022 um viðbyggingu/ris og að klæða hús að utan með bárujárni skv. teikningum Ársæls Vignissonar dags. 1.11.2022.
Erindinu frestað gögn ófullnægjandi.
Plúsarkitektar ehf. f.h. lóðarhafa sækja 8.11.2022 um viðbyggingu við Kirkjuveg 13 skv. teikningum dags. 8.11.2022.
Erindinu er frestað deiliskipulagið hefur ekki öðlast gildi.
1540 ehf. sækja 11.11.2022 um að breyta U-gildum útveggja samkvæmt teikningum Eyjólfs Valgarðssonar dagsettar 25.10.2022.
Erindi frestað. Vantar breytingartexta á teikningu, vantar varmatapstöflu á teikningu.
Eiganda hafa verið send bréf dags. 12.05.2022 og 27.09.2022 vegna frárennslis á lóð sem ekki er tengt fráveitukerfi bæjarins. Eigandi hefur ekki brugðist við.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir 20.000 kr. pr. dag á eiganda Hlíðarás 21, frá og með 5. desember 2022 skv. heimild 56.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.