Afgreiðslufundur skipulags- og byggingafulltrúa

21. desember 2022 kl. 13:00

Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2

Fundur 909

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir byggingafulltrúi
  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
  • Eva Ósk Guðmundsdóttir aðstoðarmaður byggingafulltrúa
  • Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingafulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 2212333 – Selhella 3, breyting á 1. hæð, reyndarteikning

      Selhella ehf. sækir 16.12.2022 um að breyta skrifstofu á 1. hæð í hársnyrtistofu skv. teikningum Davíðs Karls Karlssonar.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2208195 – Áshamar 12, mhl. 07, byggingarleyfi

      Ásgeir Ásgeirsson f.h. lóðarhafa sækir 8.8.2022 um byggingarleyfi fyrir bílakjallara, mhl. 07, sem rúmar 104 bílastæði. Teikningar bárust 20.12.2022.

      Erindið samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212105 – Álfhella 12-14, fjarskiptaloftnet

      Sigurður Lúðvík Stefánsson f.h. lóðarharfa sækir 6.12.2022 um heimild til þess að festa fjarskiptaloftnet og tilheyrandi tæknibúnað á galvanhúðuðum stálrörum á austur enda byggingar.

      Erindið samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2209374 – Ásvellir 3-5, mhl.01, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 8.9.2022 um byggingarleyfi, mhl.01.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212343 – Ásvellir 3-5, mhl.02, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi, mhl.02.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212344 – Ásvellir 3-5, mhl.03, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi, mhl.03.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212345 – Ásvellir 3-5, mhl.04, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi, mhl.04.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212346 – Ásvellir 3-5, mhl.05, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi, mhl.05.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212347 – Ásvellir 3-5, mhl.06, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi, mhl.06.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212348 – Ásvellir 3-5, mhl.07, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi, mhl.07.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 2212349 – Ásvellir 3-5, mhl.08, mhl.09 og mhl.10, byggingarleyfi

      Guðmundur Gunnlaugsson f.h. lóðarhafa sækir 19.12.2022 um byggingarleyfi fyrir bílageymslu mhl.08 og djúpgáma mhl.09 og mhl.10.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 22111313 – Borgahella 33, byggingarleyfi

      Jón Magnús Halldórsson f.h. lóðarhafa sækir 25.11.2022 um leyfi til að byggja stálgrindarhús á steyptum sökkli og plötu.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 22111355 – Sléttuhlíð 7B, byggingarleyfi

      Páll Poulsen f.h. lóðarhafa sækir 28.11.2022 um leyfi til að reisa frístundarhús. Húsið er einn matshluti og er reist á staðsteyptum sökklum og plötu með veggjum og þaki úr timbri.

      Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    D-hluti fyrirspurnir

    • 2212336 – Skógarás 5, fyrirspurn

      Valdís Bjarnadóttir og Unnar Gylfason leggja 18.12.2022 fram fyrirspurn þess efnis að stækka jarðhæð húss, að mestu grafin inn í jarðveg og lítið sýnileg.

      Tekið er jákvætt í erindið, þörf er á deiliskipulagsbreytingu.

    E-hluti frestað

    • 2212252 – Sörlaskeið 13a, breyting

      Þorkell Magnússon f.h. lóðarhafa leggur 14.12.2022 inn teikningar vegna breytinga fyrir reiðhöll.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

    • 2212211 – Steinholt 7, byggingarleyfi

      Ólafur Þór Ágústsson f.h. lóðarhafa sækir 12.12.2022 um leyfi til að byggja vélageymslu undir vélar og tæki Golfklúbbsins Keilis. Steyptir veggir á plötu í 90 cm og stálgrind reist ofaná.

      Frestað, gögn ófullnægjandi.

    F-hluti önnur mál

    • 2212177 – Engjavellir, stofnræsi

      Hafnarfjarðarkaupstaður sækir um framkvæmdarleyfi vegna stofnræsis við Engjavelli.

      Skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi.

Ábendingagátt