Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarharfa sækir þann 6.1.2023 um leyfi til að byggja parhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúrum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Ívar Hauksson sækir 22.2.2023 f.h. lóðarhafa um leyfi fyrir byggingu atvinunnuhúsnæðis. Byggingin er skipt upp í 12 íðnaðarbil og eru á 2. hæðum.
Lárus Kristinn Ragnarsson sækir 13.3.2023 f.h. lóðarhafa um breytingu á þaki yfir bílskúr og sólskála. Þak er breytt í einhalla loftað timburþak klætt með tvöföldum þakpappa.
Jón Hrafn Hlöðversson sækir 6.3.2023 f.h. lóðarhafa um byggingu parhúss á lóðinni skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Húsfélagið Flatahraun 1 leggur 13.3.2023 fram fyrirspurn þess efnis að loka göngusvölum með glerkápu.
Tekið er jákvætt í erindið.
HHV ehf. leggur 14.3.2023 fram fyrirspurn þess efnis að fjölga lóðum á reit um eina þ.e. fimm lóðir í stað fjögurra. Húsin eru á einni hæð og eru stærð þeirra allt að 176 fermetra.
Tekið er jákvætt í erindið, sjá umsögn.
Andri Martin Sigurðsson sækir 7.3.2023 f.h. lóðarhafa um uppbyggingu, nýbyggingu og breytingum tengt rekstri á athafnarsvæði Colas Ísland. Nýbyggingar þjónustuhús/áfyllingarpalls (Stöðvarhús II), nýbyggingu dæluhúss, uppsetningu tveggja lífolíugeyma, endurnýjun á bikgeymi BT1 og uppsetningu á nýjum stiga við bikgeymi BT2.
Frestað gögn ófullnægjandi.