Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Lagt fram bréf, dags. 23. ágúst sl., frá skiptastjóra vegna gjaldþrotaskipta bús Gosmúrs ehf., kt. 670201-2870, með beiðni um nafnabreytingu á lóðum nr. 1,3 og 5 við Furuás.
Bæjarráð samþykkir nafnabreytinguna.
Lagt fram bréf, dags. 14. ágúst sl., frá eigendum skúrs við Öldugötu 17 með ósk um viðræður um kaup bæjarins á skúrnum.%0D%0D
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til frekari skoðunar hjá bæjarlögmanni.
Lagt fram bréf, dags. 20. ágúst sl., frá Lagnavirki ehf., kt. 510397-2589, með ósk um nafnabreytingu á lóðarhafa lóðarinnar. Núverandi lóðarhafi er Lagnavirki ehf. en óskað er eftir yfirfærslu á einkahlutafélagið Norðurhella ehf., kt. 490107-1500.%0D%0D
Málinu vísað úr framkvæmdaráði til afgreiðslu í bæjarráði vegna óskar um lausa kennslustofu tímabundið í leikskólanum Smáralundi.%0D%0D
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
Bæjarráð vísar málinu til seinni umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.
Íþróttafulltrúi mætti til fundarins.
Bæjarráð samþykkir að fela íþróttafulltrúa ásamt stjórnsýslu- og fjármálasviði að vinna áfram að málinu.
Lagður fram listi yfir umsækjendur í stöðu fjármálastjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarstjóri gerði grein fyrir fyrirætlan sinni að ráða Gerði Guðjónsdóttur, löggiltan endurskoðanda, í starf fjármálastjóra. %0D%0D
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn. Bæjarráð býður Gerði Guðjónsdóttur velkomna í starf fjármálastjóra og óskar henni velfarnaðar í störfum. Þá þakkar bæjarráð Sveini Bragasyni, fráfarandi fjármálastjóra, gott samstarf og gifturík störf í þágu Hafnarfjarðarbæjar í tæpa tvo áratugi og óskar honum allra heilla á nýjum vettvangi.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir breyttu lagaumhverfi í tengslum við stuðning við stjórnmálasamtök.
Málinu frestað milli funda.
Lögð fram drög að jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar 2007-2011 en drögunum var vísað úr lýðræðis- og jafnréttisnefnd til umsagnar bæjarráðs.
Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu til umsagnar og kynningar í bæjarráði.
Bæjarráð felur skipulags- og byggingarráði að hefja vinnu við breytingar á aðalskipulagi í samræmi við samstarfsyfirlýsingu Hafnarfjarðarbæjar og Hitaveitu Suðurnesja frá 30. mars 2006.
Erindinu var vísað úr fjölskylduráði til bæjarráðs með tillögu um sölu á félagslegri íbúð í eigu Hafnarfjarðarbæjar að Skúlaskeiði 40.
Bæjarráð tekur undir tillögu fjölskylduráðs.
Lögð fram styrkbeiðni, dags. 23. ágúst sl., frá Taflfélagi Reykjavíkur vegna Evrópumeistaramóts skákfélaga sem haldið verður í Tyrklandi í októberbyrjun 2007.
Bæjarráð synjar erindinu.
Lögð fram.
Lögð fram umsókn Hitaveitu Suðurnesja, kt. 680475-0169, um lóð fyrir dreifistöð við Tunguhellu 28, Hellnahrauni III.%0D%0D
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar á skipulags- og byggingarsviði.
Lögð fram umsókn frá Hitaveitu Suðurnesja, kt. 680475-0169, um lóð fyrir dreifistöð við Ásbraut 2, Miðsvæði Valla.%0D%0D
Bæjarráð samþykkir að vísa umsókninni til umsagnar á skipulags- og byggingarsviði.
Lögð fram umsókn Heklubyggðar ehf., kt. 640603-2750, um lóð undir starfsemi sína í Hellnahrauni III.%0D%0D