Bæjarráð

28. nóvember 2008 kl. 12:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3213

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0811215 – Hitaveita Suðurnesja hf, hluthafafundur 1.12.2008

      Lagt fram fundarboð vegna hlutahafafundar Hitaveitu Suðurnesja hf sem haldinn verður 1. desember nk. Einnig lögð fram gögn um skiptingu félagsins í Hitaveita Suðurnesja hf og HS veitur hf og samþykktir fyrir viðkomandi félög.%0DTil fundarins mættu Gerður Guðjónsdóttir fjármálastóri Hafnarfjarðarbæjar og Baldur Stefánsson og Gunnar Jóhannesson frá Artica Finance og fóru yfir fjárhagsleg atriði varðandi fyrirliggjandi skiptingu.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að Gunnar Svavarsson stjórnarmaður Hafnarfjarðar í stjórn Hitaveitunnar verði fulltrúi bæjarins á hlutahafafundinum.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Jafnframt samþykkir bæjarráð eftirfarandi:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;“Í ljósi þeirra upplýsinga sem kynntar hafa verið á fundinum er það mat bæjarráðs að rétt sé að fresta afgreiðslu á tillögu á hlutahafafundi Hitaveitu Suðurnesja n.k. mánudag um skiptingu á félaginu. Jafnframt felur bæjarráð fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar á hluthafafundi HS að bera fram tillögu þar að lútandi.“</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt