Bæjarráð

4. desember 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3214

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0812011 – Jólatré frá Cuxhaven

      Lagt fram bréf frá bæjarstjóra Cuxhaven þar sem tilkynnt er um gjöf á jólatré til Hafnarfjarðarbæjar og jafnframt komið á framfæri jólakveðjum.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;Bæjarráð færir Cuxhaven bestu þakkir fyrir vinsemdina.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811218 – Eskivellir 3, lækkun fasteignagjalda

      Lagt fram erindi frá stjórn Húsnæðisfélagsins SEM dags. 24. nóvember sl. þar sem sótt er um styrk vegna greiðslu uppí fasteignagjöld ársins 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0811200 – Reykjanesfólkvangur, framlög

      Lagt fram erindi stjórnar Reykjanesfólkvangs dags. 20. nóvember 2008 þar sem óskað er eftir sama framlagi árið 2009 vegna fólkvangsins og verið hefur.

      <DIV&gt;Vísað til vinnu við fjarhagsáætlunargerðar 2009</DIV&gt;

    • 0709109 – Hitaveita Suðurnesja, eignarhlutur Hafnarfjarðarbæjar

      Gerð grein fyrir fyrirtöku málsins í héraðsdómi sem átti sér stað 1. desember sl.%0DEinnig gerð grein fyrir hluthafafundi HS sbr. aukafundur bæjarráðs sl. föstudag.

      Lagt fram til kynningar.

    • 0803130 – Eftirlitsnefnd með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga

      Lögð fram drög að starfsreglum fyrir eftirlitsnefndina til staðfestingar.%0DFjármálastjóri gerði grein fyrir störfum nefndarinnar fram að þessu.

      Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi drög að starfsreglum.

    • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

      Stjórn Öldungaráðs mætti til fundar með bæjarráði í samræmi við samþykktir Öldungaráðs. Farið var yfir reglur varðandi afslætti á fasteignagjöldum fyrir eldri borgara og öryrkja.

      Bæjarráð þakkar komuna.

    • 0812010 – Álagning sveitarsjóðsgjalda 2009

      Lögð fram tillaga vegna álagningar sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009. Fjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liðar.

      Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til fyrri umræðu í bæjarstjórn:<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009.”

    • 0810239 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 2009

      Framhald umræðu.%0DFjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liða.

    Umsóknir

    • 0712175 – Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008

      Lögð fram eftirtaln afsöl:%0DGísli Þór Guðjónsson kt. 101274-5359 og Guðrún Þóra Guðjónsdóttir kt. 230480-3709 afsala sér lóðinni Lerkivellir 5%0DPáll Aðalsteinsson kt. 190469-3019 og Linda Sigurðardóttir kt. 190572-4129 afsla sér lóðinni Lerkivellir 11%0DIngi Björnsson kt.051283-2529 og Erla Arnardóttir kt. 221085-2209 afsala sér lóðinni Lerkivellir 45%0DÓlöf Gunnarsdóttir kt. 201044-3409 og Guðjón Þ Ólafsson kt. 010148-4999 afsla sér lóðinni Línvellir 21%0DLinda P Sigurðardóttir kt. 180776-4439 og Ævar Smári Jóhannsson kt. 291277-3069 afsala sér lóðinni Rósavellir 34%0DGLG ehf kt. 520298-2749 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 41-45%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D

      Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. desember sl”

    Fundargerðir

    • 0811160 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, 290. fundur stjórnar

      Lögð fram fundargerð stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13. nóvember sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0811212 – Reykjanesfólkvangur, fundargerðir stjórnar 2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 23. október sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0811229 – Strætó bs, 111. fundur stjórnar 24.11.2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs frá 24. nóvember sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0811230 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, 132. fundur 17.11.2008

      Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 17. nóvember sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0811201 – Sorpa bs, 255. fundur stjórnar 17.11.2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 17. nóvember sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0812057 – Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokks

      Fyrirspurn bæjarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna verk-og þjónustukaupa Hafnarfjarðarbæjar.%0D1) Hver er stefna bæjarins þegar leitað er tilboða vegna verk-eða þjónustukaupa varðandi þátttöku hafnfirskra fyrirtækja í útboðsgerð? %0D2) Vegna nýlegra dæma; hverjir voru fengnir til að gera tilboð í gerð fána og prentun á kynningarefni fyrir jólaþorp bæjarins? Hvar var ákvörðun tekin um hverjir hlytu verkin?%0D

      Lagt fram.

Ábendingagátt