Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Lagt fram bréf frá bæjarstjóra Cuxhaven þar sem tilkynnt er um gjöf á jólatré til Hafnarfjarðarbæjar og jafnframt komið á framfæri jólakveðjum.
<DIV>%0D<DIV> Bæjarráð færir Cuxhaven bestu þakkir fyrir vinsemdina.</DIV></DIV>
Lagt fram erindi frá stjórn Húsnæðisfélagsins SEM dags. 24. nóvember sl. þar sem sótt er um styrk vegna greiðslu uppí fasteignagjöld ársins 2009.
<DIV>Lagt fram.</DIV>
Lagt fram erindi stjórnar Reykjanesfólkvangs dags. 20. nóvember 2008 þar sem óskað er eftir sama framlagi árið 2009 vegna fólkvangsins og verið hefur.
<DIV>Vísað til vinnu við fjarhagsáætlunargerðar 2009</DIV>
Gerð grein fyrir fyrirtöku málsins í héraðsdómi sem átti sér stað 1. desember sl.%0DEinnig gerð grein fyrir hluthafafundi HS sbr. aukafundur bæjarráðs sl. föstudag.
Lagt fram til kynningar.
Lögð fram drög að starfsreglum fyrir eftirlitsnefndina til staðfestingar.%0DFjármálastjóri gerði grein fyrir störfum nefndarinnar fram að þessu.
Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi drög að starfsreglum.
Stjórn Öldungaráðs mætti til fundar með bæjarráði í samræmi við samþykktir Öldungaráðs. Farið var yfir reglur varðandi afslætti á fasteignagjöldum fyrir eldri borgara og öryrkja.
Bæjarráð þakkar komuna.
Lögð fram tillaga vegna álagningar sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009. Fjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liðar.
Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til fyrri umræðu í bæjarstjórn:<BR><DIV></DIV>”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009.”
Framhald umræðu.%0DFjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liða.
Lögð fram eftirtaln afsöl:%0DGísli Þór Guðjónsson kt. 101274-5359 og Guðrún Þóra Guðjónsdóttir kt. 230480-3709 afsala sér lóðinni Lerkivellir 5%0DPáll Aðalsteinsson kt. 190469-3019 og Linda Sigurðardóttir kt. 190572-4129 afsla sér lóðinni Lerkivellir 11%0DIngi Björnsson kt.051283-2529 og Erla Arnardóttir kt. 221085-2209 afsala sér lóðinni Lerkivellir 45%0DÓlöf Gunnarsdóttir kt. 201044-3409 og Guðjón Þ Ólafsson kt. 010148-4999 afsla sér lóðinni Línvellir 21%0DLinda P Sigurðardóttir kt. 180776-4439 og Ævar Smári Jóhannsson kt. 291277-3069 afsala sér lóðinni Rósavellir 34%0DGLG ehf kt. 520298-2749 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 41-45%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D
Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:</DIV><DIV>”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. desember sl”
Lögð fram fundargerð stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13. nóvember sl.
<DIV>Lagt fram. </DIV>
Lögð fram fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 23. október sl.
Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs frá 24. nóvember sl.
Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 17. nóvember sl.
Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 17. nóvember sl.
Fyrirspurn bæjarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna verk-og þjónustukaupa Hafnarfjarðarbæjar.%0D1) Hver er stefna bæjarins þegar leitað er tilboða vegna verk-eða þjónustukaupa varðandi þátttöku hafnfirskra fyrirtækja í útboðsgerð? %0D2) Vegna nýlegra dæma; hverjir voru fengnir til að gera tilboð í gerð fána og prentun á kynningarefni fyrir jólaþorp bæjarins? Hvar var ákvörðun tekin um hverjir hlytu verkin?%0D
Lagt fram.