Bæjarráð

9. desember 2008 kl. 13:30

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 3215

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0812012 – Jólastyrkir Félagsþjónustu 2008

   Lögð fram bókun fjölskylduráðs vegna tillögu Félagsþjónustunnar að jólastyrkjum 2008. %0DFjölskylduráð leggur til að tillagan sé samþykkt.%0D

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu Félagsþjónustunnar. Stykurinn bókfærist á lið 02-101 fjárhagsaðstoð.</DIV&gt;

  • 0812094 – Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga

   Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði leggja til að unnið verði að því að hagræða og einfalda stjórnskipulag Hafnarfjarðar.%0DJafnframt að laun og kjör bæjarstjóra, bæjarfulltrúa og fulltrúa í ráðum og nefndum verði tekin til endurskoðunar og miðað að því að lækka kostnað af þeim útgjaldalið um allt að 15% á árinu 2009.%0D%0DGreinargerð%0DFjárhagstaða Hafnarfjarðarbæjar er mjög þröng og miklar skuldir hvíla á bæjarfélaginu. Fyrirséð er mikil tekjuskerðing bæjarins sem verður að mæta með niðurskurði og við þær aðstæður er eðlilegt að stjórnkerfi bæjarins gangi á undan með góðu fordæmi. Gengið verði til verks með einföldun á stjórnkerfi bæjarins eins og bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til undanfarin ár við afgreiðslu fjárhagsáætlunar.

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Í sérstökum starfshópi bæjarráðs hefur verið unnið&nbsp;undanfarnar vikur að undirbúningi fjárhagsáætlunar fyrir&nbsp;árið 2009. Þar er allt til skoðunar, þar með talin&nbsp;launakjör kjörinna fulltrúa.&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Tillögunni er vísað með þremur atkvæðum&nbsp;til umfjöllunar í þessum starfshópi.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá&nbsp;við afgreiðslu málsins. &nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt