Bæjarráð

16. desember 2008 kl. 12:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3216

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

   Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum vegna leigu- og rekstrarsamninga þeirra stofnana sem eru í eigu Nýsis hf.

   <FONT size=2&gt;Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga til samninga um yfirtöku á rekstrarsamningunum í samræmi við umræður á fundinum og tryggja forkaupsrétt á eignunum.</FONT&gt;

  • 0812095 – Hverfisgata 41A

   Lagt fram erindi Nadege D. Prat dags. 8.12.2008 varðandi húseignina.%0DSviðstjóri skipulags- og byggingarsviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;<FONT size=2&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðstjóra skiplags- og byggingarsviðs að vinna að úrlausn málsins. </FONT&gt;</DIV&gt;

  • 0812138 – SPH-Byr, varasjóður

   Bæjarstjóri gerði grein fyrir samþykktum varðandi varasjóð SPH og ráðstöfun hans við samruna SPH við aðrar stofnanir.

   <FONT size=2&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </FONT&gt;

  • 0711139 – Starfsmannamál

   Gerð grein fyrir samningum við starfsfólk leikskóla.%0DStarfsmannastjóri mætti á fundinn. %0D

   Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir eftirfarandi tillögu með fyrirvara um samþykki nýrra kjarasamninga við starfsmenn í leikskólum:<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;„Varðandi starfsmenn í leikskólum sem er gert að matast með nemendum í hádegi og fengu á tímabilinu 1. janúar 2008 til 30. nóvember 2008 greiddar 30 mínútur á dag í yfirvinnu hafi þeir ekki valið styttri vinnutíma á móti, sbr. 3. lið samþykktar bæjarstjórnar frá 27.11.2007. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Bæjarstjórn samþykkir að við gildistöku nýs kjarasamnings við viðkomandi stéttarfélög verði tryggt að krónutala launa framangreindra starfsmanna, að teknu tilliti til starfshlutfalls, miðað við<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;30. nóvember 2008 lækki ekki á tímabilinu 1. desember 2008 til 31. ágúst 2009.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Með krónutölu launa er átt við dagvinnulaun auk 10 yfirvinnutíma vegna matartímans, önnur tilfallandi yfirvinna fellur ekki undir samþykktina. Verði lækkun á krónutölu verður það bætt með tveimur eingreiðslum þann 1. apríl 2009 fyrir tímabilið 1. desember 2008 til 31. mars 2009 og 31. ágúst 2009 fyrir tímabilið 1. apríl til 31. ágúst 2009.“ <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;</FONT&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;

  • 0812129 – Frumkvöðlasetur Hafnarfjarðar

   Lagt fram minnisblað þjónustu- og þróunarstjóra dags. 12.desember 2008 þar sem gerð tillaga um stofnun frumkvöðlaseturs í Hafnarfirði með aðkomu ýmissa hagsmunaaðila. Þjónustu- og þróunarstjóri mætti á fundinn.

   <DIV&gt;%0D<P style=”BACKGROUND: white; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=2&gt;Bæjarráð samþykkir að óska eftir viðræðum við Nýsköpunarmiðstöð Íslands um gerð samstarfssamnings um stofnun Frumkvöðlaseturs í Hafnarfirði þar sem sprotafyriræki geti haft starfstöð sína. Markmiðið er að skapa frumkvöðlum þekkingarumhverfi, aðstöðu og umgjörð til að vinna að stofnun fyrirtækis og veita þeim faglega þjónustu og stuðning við framgang hugmynda sinna. Stefnt er að því að fá niðurstöðu úr slíkum viðræðum sem fyrst.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P style=”BACKGROUND: white; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=2&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;<BR&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0812160 – Stækkun álversins í Straumsvík, undirskriftarlistar

   Lagðir fram undirskriftarlistar þar sem skorað er á bæjarstjórn að efna til kosninga um stækkun álversins.

   <FONT size=2&gt;Bæjarráð felur bæjarlögmanni að láta yfirfara framlagða undirskriftarlista.</FONT&gt;

  • 0810239 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 2009 og þriggja ára áætlun 2010-2012

   Lögð fram drög að fjárhagsáætlun ársins 2009 og þriggja ára áætlun 2010-2012. Fjármálastjóri mætti til fundarins og gerði gein fyrir áætluninni.%0DEinnig gerð grein fyrir afgreiðslu einstakra ráða á áætluninni.%0DÁ fundinum verða lagðar fram fundargerðir samráðshóps bæjarráðs frá 8. okt. sjá sérstakan dagskrárlið í lok fundargerðar.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2009 og þriggja ára áætlun 2010-2012 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.</DIV&gt;

  • 0812127 – Skil fjárhagsáætlunar 2009

   Lagt fram bréf samgönguráðuneytis dags. 10.desember 2008 þar sem vakin er athygli á tímasetningum varðandi afgreiðslu fjárhagsáætlana sveitarfélaga og þær ráðstafanir sem þarf að gera sé ætlunin að sækja um frest fram yfir áramót.

   <FONT size=2&gt;Bæjarráð samþykkir að óska eftir fresti vegna afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2009 til 7. janúar 2009. </FONT&gt;

  • 0803130 – Eftirlitsnefnd með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga

   Lagt fram minnisblað eftirlitsnefndar varðandi mál nr. 0811034, Fimleikafélagið Björk og mál nr. 0810132, Knattspyrnufélagið Haukar.%0DEinnig lagt fram erindi Knattspyrnudeildar FH dags. 15. desember 2008 þar sem óskað er eftir breytingu á samingi um tíma í Risanum.

   <FONT size=2&gt;Bæjarráð samþykkir framkomnar tillögur í minnisblaði eftirlitsnefndar. </FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=2&gt;</FONT&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=2&gt;Jafnframt samþykkir bæjarráð að vísa erindi Knattspyrnudeildar FH til eftirlisnefndarinnar. </FONT&gt;

  Fundargerðir

  • 0812132 – Samráðshópur bæjarráðs frá 9. okt.2008

   Lagðar fram fundargerðir samráðshópsins nr. 1-17.

   <FONT size=2&gt;Lagt fram. </FONT&gt;

Ábendingagátt