Bæjarráð

15. janúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3217

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0812181 – Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, ný stjórn

   Lagt fram ódags. bréf Starfsmannafélags Hafnarfjarðar þar sem kynnt er ný stjórn félagsins sem kosin var á aðalfundi þess 11. desember 2008.

   Lagt fram.

  • 0812127 – Skil fjárhagsáætlunar 2009

   Lagt fram svarbréf samgönguráðuneytisins um heimild bæjarins til frestunar á afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2009. Veittur var frestur til loka janúar 2009.

   Lagt fram.

  • 0812198 – Seltjarnarnesbær, stjórn Strætó bs

   Lögð fram bókun bæjarstjórnar Seltjarnarness frá 17. desember 2008 þar sem lagt er til að gerðar verði breytingar á stjórn Strætó bs.

   Lagt fram til kynningar.

  • 0812138 – SPH-Byr, varasjóður

   Lagt fram svar Byrs sparisjóðs dags. 5.janúar 2009 við fyrirspurn bæjarráðs frá 16.desember 2008.

   Lagt fram.

  • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

   Bæjarlögmaður mætti á fundinn og gerði grein fyrir yfirferð á listunum. Á listunum voru 4.842 undirskriftir og reyndust við yfirferð 4.328 vera gildar og vantar því 242 svo skilyrðum málsmeðferðarreglna um að fram fari kosningar sé fullnægt.

   Bæjarráð felur bæjarlögmanni að kynna forsvarsmönnum undirskriftarsöfnunarinnar niðurstöðuna.

  • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

   Lögð fram tillaga til bæjarstjórnar um eignarnám lands í Kapelluhrauni.%0DBæjarlögmaður mætti til fundarins og gerði grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;<P&gt;Bæjarráð leggur svohljóðandi tillögu fyrir bæjarstjórn: </P&gt;<P&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til samnings milli Hafnarfjarðarbæjar og Skógræktar ríkisins dags. 22.4.2008 að taka eignarnámi hluta af landi Skógræktar ríkisins í Kapelluhrauni í Hafnarfirði sem hefur verið deiliskipulagt fyrir byggingarlóðir. Nánar er um að ræða 160.110 fermetra lands sem afmarkast af uppdrætti sem fylgir nefndum samningi meðhnitum; </P&gt;<P&gt;Nr. 1 x, 354463.929, y, 395654.994 </P&gt;<P&gt;Nr. 2 x, 354233.645, y, 395839.662 </P&gt;<P&gt;Nr. 3 x, 353618.320, y, 395524.123</P&gt;<P&gt;Nr. 4 x, 353663.755, y,395386.937″ </P&gt;<P&gt;<BR&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0806082 – Uppsalir, vinabæjarmót 2009

   Lögð fram tillaga umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 um kynningu á verkefni um notkun umhverfisvæns eldsneytis á vinabæjarmótinu.%0DÞjónustu- og þróunarstjóri og innkaupastjóri mættu á fundinn og gerðu grein fyrir málinu.

   Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21.

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Þjónustu- og þróunarstjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir atvinnuleysistölum í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0901122 – Lántaka bæjarsjóðs 2009

   Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir .

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS”&gt;”Í samræmi við fjárhagsáætlun 2009 samþykkir bæjarsjórn Hafnarfjarðar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;hér með að taka lán hjá Nýja Kaupþing banki hf. að fjárhæð 400.000.000 kr. til fimm ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Til tryggingar láninu standa Norðurhella 2 að fjárhæð 250.000.000 kr og Hringhella 9 kr. 150.000.000<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Lánin eru tekin <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;til að fjármagna endurgreiðslu lóða. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS”&gt;Jafnframt er Lúðvíki Geirssyni, kt. 210459-3839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;að undirrita lánasamninga og veðskuldabréf hjá <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;Nýja Kaupþing banka hf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.”<B style=”mso-bidi-font-weight: normal”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</I&gt;</B&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0711053 – Verkfallslistar skv. lögum um kjarasamninga

   Lagt fram erindi Sambands ísl. sveitarfélaga dags. 9.janúar 2009 þar sem bent er á að birta skal skrá yfir starfsmenn sem ekki hafa verkfallsheimild fyrir 1. febrúar nk.%0DLögð fram tillaga að ofangreindri skrá.

   Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu.

  Umsóknir

  • 0812110 – Glitvangur 31, saunahús og lóðastækkun

   Hanna Lára Helgadóttir og Jónas Reynisson sækja um stækkun á lóðinni Glitvangur 31 un 128 m2.

   <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Hönnu Láru Helgadóttur og Jónasi Reynissyni viðbót við lóðina Glitvang 31 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Verð ræðst af leyfðu byggingarmagni á lóðarstækkuninn. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0803003 – Arnarhraun 27, lóðarstækkun

   Tekið fyrir að nýju erindi Berglindar Guðmundsdóttur um lóðastækkun. Bæjarráð samþykkti erindið fyrir sitt leyti á fundi 23. apríl 2008 og fól skipulags- og byggingarsviði að grenndarkynna það. Grenndarkynning hefur verið afgreidd.

   <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Berglindi Guðmundsdóttur viðbót við lóðina Arnarhraun 27 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Verð ræðst af leyfðu byggingarmagni á lóðarstækkuninn.”</DIV&gt;

  • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

   Lögð fram eftirtalin afsöl:%0DAtvinnulóðir%0DVald ehf kt. 640904-2830 afsala sér lóðunum Borgarhella 25 og 27%0DTrésmiðjan Gosi kt. 631299-2459 afsalar sér lóðinni Dverghella 4%0DVerkfr.st. Halldórs Hannessonar kt. 141139-2159 afsalar sér lóðinni Norðurhella 9%0D%0DHesthúslóðir%0DBergur Ólafsson kt. 150165-5989 og Helga Pála Gissurardóttir kt. 250467-5919 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14%0DKristinn Arnar Jóhannesson kt. 081246-2709 og Björg Leifsdóttir kt. 131248-4829 afsala sér lóðinni Fluguskeið 6%0DSigurður Arnar Sigurðsson kt. 230873-5269 afsala sér lóðinni Fluguskeið 15.%0DVellir 7%0DÁrný Steindóra Steindórsdóttir kt. 311270-4279 og Bragi Jóhannsson kt. 180769-3159 afsala sér lóðinni Lerkivellir 15%0DVilhjálmur Þór Vilhjálmsson kt. 100170-4349 og Rannveig Klara Matthíasdóttir kt. 301074-3449 afsala sér lóðinni Myntuvellir 4%0DÞórjón P. Pétursson kt. 250465-5139 afsalar sér lóðinni Möðruvellir 29%0DAndri Birgisson kt. 250885-2379 og Laufey Haraldsdóttir kt. 130186-2469 afsala sér lóðinni Lindarvellir 14-16

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs að undanskildu afsali lóðarinnar Norðuhellu 9 þar sem framkvæmdir eru hafnar og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlögð afsöl í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 15. janúar sl. með þeirri undantekningu að afsali lóðarinnar Norðuhella 9 er synjað.”</DIV&gt;

  Styrkir

  • 0812191 – Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð, rekstrarstyrkur

   Lagt fram erindi Sjónarhóls – ráðgjafarmiðstöðvar fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir dags. 4. desember 2008 þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0812234 – Gaflarakórinn, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi Gaflarakórsins dags. 17. desember 2008 þar sem óskað er eftir styrk vegna kóramóts eldri borgara sem haldið verður í Hafnarfirði í vor.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0812140 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssv. 133. fundur, 11.12.2008

   Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 11. desember 2008

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0901030 – Sorpa bs, fundargerðir 2009

   Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu frá 5. janúar sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0901104 – Sorpa bs, 256. fundur stjórnar 15.12.2008

   Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu frá 15.12.2008

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0901101 – Sorpa bs, 255. fundur stjórnar 17.11.2008

   Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu frá 17.nóvember 2008.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

   Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó frá 9.janúar sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt