Bæjarráð

26. febrúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3220

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0811061 – Atvinnu- og þróunarsetur

      Gerð grein fyrir opnun Deiglunnar sem er í dag klukkan 09:00.

      Til kynningar.

    • 0902189 – Hvaleyrarholt við Suðurbraut, jarðhýsi

      Lagt fram erindi Kolbrúnar Þorleifsdóttur dags. 12. febrúar 2009 þar sem þess er krafist að ekki verði hreyft við jarðhýsinu og að yfirráð fjölskyldna þeirra sem reistu jarðhýsið á sínum tíma verði viðurkennd.

      Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu á skipulags- og byggingarsviði.

    • 0902171 – Lánasjóður sveitarfélaga ohf, aðalfundur 2009

      Lagt fram bréf Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. dags. 10. febrúar 2009 þar sem boðað er til aðalfundar sjóðsins fyrir árið 2008 þann 13. mars nk.

      Lagt fram til kynningar.

    • 0902229 – Veliky Novgorod, XXIX Hansa Convention of New Time 18-21 June 2009

      Lagt fram erindi borgarstjórans í Veliky Novgorod þar sem boðað er til XXIX. Hansa Convetion of New Time sem haldið verður í borginni í tilefni af hátíðarhöldum vegna 1150 ára afmælis borgarinnar þann 18. – 21. júní nk.

      Lagt fram.

    • 0810239 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 2009 og þriggja ára áætlun 2010-2012

      Lagt fram dreifibréf samgönguráðuneytisins dags. 16. febrúar 2009 þar sem fagnað er góðu samstarfi ríkis og sveitarfélaga í kjölfar erfiðleika í efnahagsmálum þjóðarinnar. Jafnframt er minnt á gerð og skil áætlana sveitarfélaga, bæði ársáætlana og þriggja ára áætlana.

      Bæjarráð upplýsir að þegar er búið að afgreiða áætlanir sveitarfélagsins.

    • 0902167 – Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12.febrúar 2009

      Tekið fyrir að nýju.

      Frestað.

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      Gerð grein fyrir stöðu málsins.

    • 0803132 – Hvammur leikskóli, stækkun

      Gerð grein fyrir framlengingu á samkomulagi við íbúa Staðarhvamms.

      Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til afgreiðslu í bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir fyrirliggjandi samkomulag.”

    • 0801264 – Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagt fram erindi Norræna félagsins í Hafnarfirði dags. 12. febrúar 2009 varðandi þátttöku í mótinu. %0D

      Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

    • 0901280 – Alþýðusamband Íslands, ASÍ, frítt í sund fyrir atvinnulausa

      Fjölskylduráð vísar erindinu til bæjarráðs.

      Bæjarráð staðfestir afgreiðslu fjölskylduráðs.

    • 0806104 – Jöfnunarsjóður, húsaleigubætur og greiðsluhlutfall

      Lagt fram bréf Jöfunarsjóðs dags. 6. febrúar 2009 varðandi fjárveitingar til húsaleigubóta og greiðsluhlutfall ríkisins.

      Bæjarráð lýsir áhyggjum sínum vegna tekjufalls jöfnunarsjóðs og hvetur Alþingi til að styrkja sjóðinn í tengslum við fjáraukalög fyrir árið 2009. Jafnframt er bæjarstjóra falið að árétta skilning bæjarins á samkomulagi ríkisins og Sambands ísl. sveitarfélaga frá 1. apríl 2008.

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      Lagt fram til upplýsinga.

    Umsóknir

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      Lögð fram eftirtalin afsöl:%0DKerfóðrun ehf kt. 421291-1449 afsalar sér lóðinni Tinhellu 11, %0Dálögð lóðagjöld eru kr. 32.704.854 miðað við bvt. 386,0%0DÓlafur Þór Arason kt. 010574-3749 afsalar sér lóðinni Lerkivellir 39, álögð lóðagjöld kr. 10.767.932 miða við bvt. 440,9%0D%0DJafnframt lagt fram yfirlit yfir lóðarhafa sem ekki hafa staðið við 1. gr. úthlutunarskilmála og ekki sinnt andmælarétti.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir afsölin fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu vegna afsala í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 26.2.2009.”</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afturkalla lóðaúthlutanir til eftirtalinna í samræmi við ákvæði úthlutunarskilmála:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Atli Már Bjarnason kt. 020170-5499 og Krisína Guðbjartsdóttir kt. 080672-2929 vegna lóðarinnar Rósavellir 35</DIV&gt;<DIV&gt;Bjarni Már Bjarnason kt. 121174-3249 og Lára Þyri Eggertsdóttir kt. 210375-5709 vegna lóðarinnar Rósavellir 37</DIV&gt;<DIV&gt;Birgir Björgvinsson kt. 260360-2219 vegna lóðarinnar Lindarvellir 14-16</DIV&gt;<DIV&gt;Trompverk ehf kt. 610587-1869 vegna lóðarinnar Dverghella 8</DIV&gt;<DIV&gt;Stálgrindarhús ehf vegna lóðarinnar Tunguhella 3. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0812132 – Samráðshópur bæjarráðs frá 9. okt.2008

      Lagðar fram fundargerðir samráðshóps nr. 18 – 21.

      Lagt fram.

Ábendingagátt