Bæjarráð

20. mars 2009 kl. 11:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3222

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0709109 – Hitaveita Suðurnesja, eignarhlutur Hafnarfjarðarbæjar

      Á fundinn mættu bæjarlögmaður, Stefán Geir Þórisson lögmaður Hafnarfjarðarbæjar, ásamt Ólafi Erni Svanssyni lögmanni, í málarekstri gegn Orkuveitu Reykjavíkur og gerðu grein fyrir niðurstöðu héraðsdóms.

      <DIV&gt;Bæjarráð fagnar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. mars 2009 þar sem Orkuveitu Reykjavíkur er gert að greiða Hafnarfjarðarbæ fyrir hlut bæjarins í HS Orku hf og HS Veitum hf (áður Hitaveitu Suðurnesja hf) ásamt dráttarvöxtum og færir lögmönnum bæjarins bestu þakkir fyrir&nbsp;þeirra störf. &nbsp;</DIV&gt;

Ábendingagátt