Bæjarráð

26. mars 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3223

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0903097 – Tartu, Song Festival in June 2009

   Lagt fram erindi bæjarstjóra Tartu dags. 6.3.2009 þar sem bæjarstjóra er boðið til Song Festival of Tartu í júní næstkomandi. Tartu stendur straum af kostnaði við uppihald tveggja fulltrúa.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóra falið að svara erindinu. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0801264 – Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009

   Lagt fram svar við fyrirspurn sem fram kom í bókun Rósu Guðbjartsdóttur á fundi bæjarráðs þann 16. mars sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0901122 – Lánsfjárheimildir bæjarsjóðs 2009

   Fjármálastjóri gerði grein fyrir málinu.%0DUm er að ræða lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga til greiðslu afborgunar á skammtímaláni hjá sjóðnum.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-FAMILY: Optima; mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð&nbsp;500.000.000 kr. til 15 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að greiða afborgun af skammtímaláni nr. 0806019 hjá sjóðnum, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-FAMILY: Optima; mso-ansi-language: IS”&gt;Jafnframt er bæjarstjóra Lúðvík Geirssyni kt. 210459-3839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar+ að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.<B style=”mso-bidi-font-weight: normal”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</I&gt;</B&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráðsmenn Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903191 – Strætó bs fjárhagsleg staða

   Fulltrúar frá Strætó bs., Reynir Jónsson framkvæmdastjóri, Jórunn Frímannsdóttir stjórnarformaður og Hörður Gíslason fjármálastjóri mættu á fundinn og gerðu grein fyrir fjárhagsstöðu fyrirtækisins.

   <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

  • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

   Tekið fyrir að nýju.

   <DIV&gt;Til kynningar.</DIV&gt;

  • 0903189 – HS Orka hf. og HS Veitur hf, aðalfundir 31.3.2009

   Lagt fram eindi stjórna HS Orka hf og HS Veitna hf dags. 19. mars 2009 þar sem boðað er til aðalfunda 31.3. 2009

   <DIV&gt;Bæjarráð felur stjórnarmönnum Hafnarfjarðarbæjar Gunnari Svavarssyni og Eyjólfi Sæmundssyni að sitja fundina og fara með umboð bæjarins. </DIV&gt;

  • 0901257 – Fiskhjallar við Krýsuvíkurveg, lóð

   Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram afgreiðsla skipulags- og byggingarráðs frá 10. mars sl.

   <DIV&gt;Afgreiðslu frestað og bæjarlögmanni falið að skoða málið í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0903163 – Gunnarssund 9, lóðarmörk og nýr lóðarleigusamningur

   Lagt fram erindi Arkitekta Ólöf og Jon ehf. dags. 16. mars 2009 varðandi leiðréttingu á lóðarmörkum.

   Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

   Tekið fyrir að nýju erindi Merla ehf og lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DEinnig lagt fram afsal Evrunar ehf á lóðinni Straumhella 7.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti afsal vegna Straumhellu 7 en synjar afsali vegna Móhellu 1 með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs þar sem fram kemur að framkvæmdir eru hafnar á lóðinni og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;´”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu vegna afsala í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 26.3.2009″&nbsp;</DIV&gt;

  Styrkir

  • 0902201 – Fasteignaskattur 2009, styrkir til félagasamtaka

   Lagður fram listi yfir félög og félagasamtök sem sótt hafa um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að veita félagasamtökum skv. framlögðum lista styrk sem nemur fjárhæð fasteignaskatts á árinu 2009. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir jafnframt að fela stjórnsýslu- og fjármálasviði að afgreiða sambærilegar umsóknir sem kunna að berast síðar. </DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt