Bæjarráð

30. apríl 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3226

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0904064 – Sorpa bs, svæðisáætlun Suðvesturlandi 2009-2020

      Lagt fram erindi Sorpu bs. dags. 30 mars 2009 þar sem gerð er grein fyrir að stjórn Sorpu hafi á fundi 30. mars sl. samþykkt að senda aðildarfélögum samlagsins tillögu að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs til staðfestingar.

      <DIV&gt;Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar. </DIV&gt;

    • 0904076 – Hvaleyrarbraut 22, lausn vandamála

      Lagt fram erindi Húsfélagsins Hvaleyrarbraut 22 dags. 7.4.2009 þar sem óskað er eftir samstarfi við bæinn um nýtingu húsnæðisins o.fl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð synjar erindinu en bendir jafnframt á að í gangi er hreinsunarátak á hafnarsvæðinu og eðlilegt að haft sé samráð við hafnaryfirvöld um hreinsun. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      Skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs og fjármálastjóri mættu á fundinn og gerðu grein fyrir stöðu málsins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801002 – Lóðaúthlutanir, endurskoðaðar reglur

      Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um lóðaúthlutanir.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi breytingar á reglum um lóðaúthlutanir. </DIV&gt;

    • 0812129 – Frumkvöðlasetur Hafnarfjarðar

      Þjónustu- og þróunarstjóri mætti á fundinn og kynnti samstarfssamningi við Garðabæ og Álftanes um rekstur frumkvöðlasetursins. Skrifað verður undir samninga í dag og fer starfsemin af stað 15. maí nk.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning. </DIV&gt;

    • 0904200 – Eskivellir 11, afsal

      Lagt fram erindi Fagtaks ehf dags. 22. apríl 2009 þar sem óskað er eftir að skila lóðinni Eskivellir 11.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0901257 – Fiskhjallar við Krýsuvíkurveg, lóð

      Tekið fyrir að nýju.Lögð fram drög að leigusamningi og tillaga að gjaldtöku.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarlögmanni að ganga frá leigusamningi á verðlagi sem jafngildir lóðarleigu fyrir lóðina. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      Lögð fram eftirtalin afsöl:%0DSævar Stefánsson kt. 060348-2359 og Margrét Gunnarsdóttir kt. 060651-4509 afsala sér lóðinni Lerkivellir 16.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0%0DRagnar Sveinn Svanlaugsson kt. 030270-3129 og Rúna Sigríður Örlygsdóttir kt. 071071-4999 afsala sér lóðinni Myntuvellir 5.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0%0DSkúli Theodór Haraldsson kt. 250659-4629 og Ýr Harris Einarsdóttir kt. 101162-4519 afsala sér lóðinni Rósavellir 29.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0%0DLaki ehf kt. 450493-2959 afsalar sér lóðinni Dofrahella 1.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 57.645.833 miðað við byggvt. 376,7%0DBergsteinn ehf kt. 631193-2349 afsalar sér lóðunum Tinhella 7 og 9.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 25.355.001 á hvorri lóð, samtals kr. 50.710.002 miðað við byggvt. 376,7%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu afsala í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 30. apríl sl.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 0904070 – Reykjavíkur Akademían, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Reykjavíkur Akademíunnar dags. 3. apríl 2009 þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 50.000 vegna málþings um félagslegar íbúðabyggingar á Íslandi í 80 ár.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0904102 – Hagsmunasamtök heimilinna, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Hagsmunasamtaka heimilinna dags. 11.4.2009 þar sem óskað er eftir fjárstuðningi að upphæð kr. 400.000 til að standa undir rekstrarkosnaði starfsárið 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901030 – Sorpa bs, fundargerðir 2009

      Lagðar fram fundargerðir frá Sorpu bs. frá 30.3.og 20.4.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt