Bæjarráð

14. maí 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3227

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0805163 – Vinnuskólinn og sumarvinna ungs fólks

      Á fundinum verður lögð fram afgreiðsla fjölskylduráðs frá 13.5. sl.varðandi starf vinnuskólans í sumar og atvinnuátak fyrir ungt fólk.

      <DIV&gt;Bæjarráð tekur jákvætt í&nbsp;erindi fjölskylduráðs og vísar fjármögnun til endurskoðunar fjárhagsáætlunar. Jafnframt heimilar bæjarráð forsvarsmönnum Vinnuskólans að fylgja tillögunum sínum&nbsp;eftir og útfæra þær nánar. </DIV&gt;

    • 0810131 – Upplýsingastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Teknar fyrir að nýju verklagsreglur um aðgengi bæjarfulltrúa að gögnum.%0DBæjarlögmaður og upplýsingafulltrúi mættu á fundinn og gerðu grein fyrir breytingum á upplýsingastefnunni og nýjum verklagsreglum.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað.</DIV&gt;

    • 0905063 – Kýsuvík, vesturmörk

      Bæjarlögmaður mætti á fundinn og gerði grein fyrir landamerkjamálum við vesturmörk Krýsuvíkur en deilur eru um mörkin og búið að stefna í málinu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904064 – Sorpa bs, svæðisáætlun Suðvesturlandi 2009-2020

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagða svæðisáætlun Sorpu fyrir Suðvesturland árin 2009 – 2020.”&nbsp;</DIV&gt;

    • 0904072 – Sjálfstæðisflokkurinn, fyrirspurn 080409

      Lagt fram svar við fyrirspurninni.

      &lt;DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0811061 – Atvinnu- og þróunarmál, átaksverkefni 2008 og 2009

      Lagt fram bréf Vinnumálastofnunar dags. 7.5.2009 þar sem fram kemur að stofnunin hefur samþykkt umsókn bæjarins varðandi átaksverkefni með Skógræktarfélagi Íslands.%0DÞjónustu- og þróunarstjóri mætti á fundinn á gerði grein fyrir umsóknum um átaksverkefni.

      <DIV&gt;Bæjarráð fagnar ákvörðun Vinnumálastofnunar varðandi átaksverkefnið. </DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0905062 – Lausaganga katta

      Lagt fram erindi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur sent í tölvupósti 28. apríl sl. varðandi lausagöngu katta.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21.</DIV&gt;

    • 0811157 – Titan Global ehf, lóð undir gagnaver

      Lagt fram erindi Titan Global ehf dags. 6. maí 2009 þar sem óskað er eftir viðræðum vegna fjárhagslegra þátta og skilmála varðandi lóð í Kapelluhrauni.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra og umsagnar skipulags- og byggingarsviðs. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0904200 – Eskivellir 11, afsal

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 62.666.892 miðað við bygg.vt. 316,6

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir afsalið fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir fyrirliggjandi afsal.</DIV&gt;

    • 0904212 – Skútahraun 2, lóðaumsókn fyrir dreifistöð HS veitna

      Lagt fram erindi HS Veitna hf dags. 27. apríl 2009 þar sem óskað er eftir lóð fyrir dreifistöð á núverandi lóð Skútahrauns 2.

      <P&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;</P&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      Lögð fram eftirtalin afsöl:%0DGunnar Sverrir Harðarson kt. 080478-4459 afsalar sér lóðinni Rósavellir 30.%0DÁlögð gjöld kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386%0DÁstak ehf kt. 520400-4190 afslar sér lóðinni Klukkuvellir 1.%0DÁlögð gjöld kr. 20.440.936 miðað við bygg.vt. 325,3%0DGjáhella ehf kt. 520607-0560 kt. 520607-0560 afsalar sér lóðinni Gjáhella 17.%0DÁlögð gjöld kr. 14.278.193 miðað við bygg.vt. 352,3%0DHaraldur Guðjónsson kt. 190574-3429 og Lára Janusdóttir kt. 030774-5909 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14%0DÁlögð gjöld kr. 2.866.720 miðað við bygg.vt. 403,1%0DÞórður Bogason kt. 110358-2379 og Hulda Jónsdóttir kt. 280661-3929 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14.%0DÁlögð gjöld kr. 2.866.720 miðað við bygg.vt. 403,1%0DEinar Ólafsson kt. 250364-2459 og Ingibjörg Arnardóttir kt. 240261-3929 afsala sér lóðinni Sörlaskeið 35.%0DÁlögð gjöld kr. 1.810.560 miðað við bygg.vt. 403,1%0DHörður Harðarson kt. 161264-2969 afsalar sér lóðinni Sörlaskeiði 35.%0DÁlögð gjöld kr. 1.810.560 miðað við bygg.vt. 403,1%0D

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfesti framlögð afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs að undanskildu afsali vegna lóðarinnar Klukkuvellir 1 og leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfesti afgreiðslu vegna afsala í 11. lið fundargerðar bæjarráðs frá 14. maí sl.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Afsali lóðarinnar Klukkuvellir 1 er synjað með tilltiti til 7. og 8. gr. verklagsreglna varðandi lóðaafsöl. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

      Lagðar fram fundargerðir frá Stjórn Skíðavæða höfuðborgarsvæðisins frá 11.febrúar, 5. mars, 26. mars og 29. apríl 2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð frá Strætó bs frá 30.4.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0903263 – Reykjanesfólkvangur, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð frá Reykjanesfólkvangi frá 31.3.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901033 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 4.5.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt