Bæjarráð

13. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3235

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0906061 – Fjárhagsáætlun 2009, hagræðing.

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir framvindu málsins.

      <DIV&gt;Kynning.</DIV&gt;

    • 0907045 – Flensufaraldur, viðbragsáætlun

      Gerð grein fyrir vinnu við viðbragðsáætlun vegna inflúensufaraldurs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kynning.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908008 – Sveitarstjórnarkosningar, frumvarp til laga um breytingar

      Lagt fram erindi allsherjarnefndar Alþingis dags. 4. ágúst 2009 þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna, persónukjör.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0907116 – Lýðræðismál í sveitarfélögum og málþing

      Lagt fram erindi Sambands ísl sveitarfélaga dags. 17. júlí 2009 þar sem boðað er til málþings um lýðræðismál í sveitarfélögum 19. ágúst nk.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 0907128 – Kaldárselsvegur, Sörli, leiðrétting á skráningu

      Lagt fram erindi Hestamannafélagsins Sörla dags. 22.7.2009 þar sem óskað er eftir leiðréttingu á skráningu óbyggðra lóða við Kaldárselsveg á svæði félagsins við Hlíðarþúfur. Jafnframt er þess farið á leit að felldar verði niður kröfur um fasteignagjöld á þessum lóðum.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs. </DIV&gt;

    • 0907136 – Vistvæn innkaup

      Lagt fram erindi umhverfisráðuneytis dags. 22. júlí 2009 þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær tilnefni 1 fulltrúa í stýrihóp um vistvæn innkaup sem er hluti af innkaupastefnu ríkisins.

      <DIV&gt;Bæjarráð tilnefnir Guðmund Ragnar Ólafsson innkaupastjóra sem fulltrúa bæjarins. </DIV&gt;

    • 0907115 – Búfjárhald, samþykkt

      Lögð fram drög að endurskoðaðri samþykkt um búfjárhald í Hafnarfirði. Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. </DIV&gt;

    • 0806098 – Glacier World ehf, vatnskaup

      Gerð grein fyrir viðaukasamningi við vatnskaupasamning Glacier World sem framkvæmdaráð hefur samþykkt fyrir sitt leyti.%0D

      <P&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi viðaukasamning með 3 atkvæðum gegn 2.</P&gt;<P&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokkins vísa til bókunar í bæjarstjórn frá 16. september 2008.&nbsp;<BR&gt;</P&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908007 – Selvogsgata 1, gatnagerðargjöld

      Lagt fram erindi Kristínar Önnu Einarsdóttur dags. 13. júlí 2009 þar sem óskað er eftir niðurfellingu á gatnagerðargjöldum.

      Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907144 – Fjarðargata 9a, höfnun forkaupsréttar

      Lagt fram erindi Endurskoðunar Gunnars Hjaltalíns ehf. f.h. Manning ehf þar sem óskað er heimildar til að selja ofangreindra eign til hlutafélags í eigu sömu aðila.

      Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810289 – Skútahraun 11, girða lóð.

      Lagt fram erindi Rúnu S. Geirsdóttur lögfræðings f.h. Valfells ehf. þar sem óskað er eftir rökstuðningi vegna afgreiðslu bæjarráðs í umboði bæjarstjórnar á tillögu skipulags- og byggingarráðs um niðufellingu byggingarleyfis fyrir girðingu lóðarinnar. %0DLagt fram svarbréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs.

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar tekur undir rökstuðning sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs. <BR&gt;<BR&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0901130 – Reykjavíkurvegur 50, breyting verslun

      Lögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar frá fundi skipulags- og byggingarráðs 11.8. sl. %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á eiganda vegna vanskila á gögnum verði kr. 50.000/dag, og verði innheimtar frá og með 1. september 2009, hafi lagfæringar ekki verið gerðar fyrir þann tíma.”

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillögu skipulags- og byggingarráðs. <BR&gt;<P&gt;&nbsp;Jafnframt samþykkir bæjarstjórn Hafnarfjarðar tillögu skipulags- og byggingarráðs að áður boðaðar dagsektir vegna&nbsp;umgengni á lóðinni&nbsp;verði kr. 20.000/dag, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. september 2009, hafi lagfæringar ekki verið gerðar fyrir þann tíma. </P&gt;

    • 0903275 – Dalshraun 15, þinglýstur húsaleigusamningur og skráning á lögheimili

      Tekið fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta sem afgreidd var á síðasta fundi en eftir var að ákvarða upphæð dagsekta.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lagðar verðir dagsektir á eiganda að upphæð kr. 50.000 á dag frá og með 1. september 2009 í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði búsetu ekki lokið fyrir þann tíma.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050418 – Klukkuberg 32

      Tekið fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta sem afgreidd var á síðasta fundi en eftir var að ákvarða upphæð dagsekta.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lagðar verðir dagsektir á eiganda og byggingarstjóra að upphæð kr. 20.000 á dag frá og með 1. september 2009 í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði ekki bætt úr umgegni á lóðinni innan þess tíma.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706392 – Hjallahraun 2, gámar á lóð

      Lögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar frá fundi skipulags- og byggingarráðs 11.8.sl.:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna umgengni á lóðinni verði kr. 20.000/dag, og verði innheimtar frá og með 1. september 2009, hafi gámarnir ekki verið fjarlægðir fyrir þann tíma.”

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillögu skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903209 – Hvaleyrarbraut 22, ólöglegar framkvæmdir framhald

      Lögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar frá fundi skipulags- og byggingarráðs 11.8.sl.: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna ólöglegra framkvæmda og búsetu í húsinu, kr. 50.000/dag, verði innheimtar af nýjum eigendum frá og með 1. september 2009, hafi búsetu ekki verið lokið fyrir þann tíma og réttum reyndarteikningum skilað til byggingarfulltrúa.”

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillögu skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906048 – Skipalón 23, frágangur á byggingarstað

      Lögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar frá fundiskipulags- og byggingarráðs 11.8.sl.: %0D%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna umgengni á lóðinni verði kr. 20.000/dag, og verði innheimtar frá og með 1. september 2009, hafi lagfæringar ekki verið gerðar fyrir þann tíma.” %0D

      <DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillögu skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;</DIV&gt;

    • 0908064 – HS Orka hf og HS Veitur hf, sala hlutabréfa

      Lögð fram bréf frá HS Orku hf og HS veitum hf dags. 7. ágúst 2009 varðandi sölu á hlutabréfum í félögunum.%0DTilkynna þarf fyrir 24. september 2009 hvort aðrir hluthafar vilji nýta forkaupsrétt sinn.%0D

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að nýta ekki forkaupsrétt á hlutum í HS Orku hf og HS Veitum hf. sem seldir hafa verið með fyrirvara um forkaupsrétt.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0908089 – HS Orka hf, tilboð í eignarhlut

      Lagt fram minnisblað Artica Finance með tilboði Magma Energy Sweden AB í 0,77% eignarhlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Orku hf

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir framlagt tilboð Magma Energy Sweden AB með fyrirvara um að samkomulag náist við Orkuveitu Reykjavíkur um&nbsp; heildaruppgjör. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0907143 – Sléttuhlíð B7, lóð

      Lagt fram erindi Birgis Arnar Björnssonar dags 16. júlí 2009 þar sem hann óskar eftir að taka á leigu lóðina B7 í Sléttuhlíð.

      <DIV><DIV>Bæjarráð felur skipulags- og byggingarráði að yfirfara deiliskipulagið með tilliti til erindisins og móta tillögu um mögulega nýtingu. </DIV></DIV>

    • 0902134 – Tjarnarvellir, lóð fyrir pylsuvagn

      Lögð fram umsókn Hannesar A Ragnarssonar f. h. Manning ehf um lóðina Tjarnarvellir 2A fyrir pylsuvagn.

      <DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að úthluta Manning ehf kt.: 640596-2799 lóðinni Tjarnarvellir 2A fyrir pylsuvagn samkvæmt nánari skilmálum skipulags- og byggingarfulltrúa. </DIV&gt;<DIV&gt;Álögð lóðagjöld eru kr. 1.372.488 miðað við byggingarvísitölu 486,4.</DIV&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;

    • 0801057 – Straumhella 2, úthlutun/afsal

      Lagður fram tölvupóstur dags. 13. júlí 2009 frá HS Veitum hf þar sem fyrirtækið afsalar sér lóðinni Straumhellu 2.

      Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Lagðar fram eftirfarandi fundargerðir:%0D%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 10. ágúst sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 11. ágúst sl.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulags- og byggingarfulltrúa frá 8. júlí, 15. júlí, 22. júlí, 27 júlí og 5. ágúst sl. %0DA-hluti fundargerðanna er til samþykktar í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar.

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir A-hluta fundargerðanna. <BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt