Bæjarráð

27. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3236

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0903191 – Strætó bs, fjárhagsleg staða

   Lagt fram erindi SSH dags. 21. ágúst 2009 varðandi málefni Strætó bs. Einnig minnisblað framkvæmdastjóra SSH frá 16. ágúst sl. til stjórnar.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0902105 – Hamarsbraut 16, makaskipti á lóðum

   Tekið fyrir að nýju.%0DSviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs að ganga frá málinu á grundvelli minnisblaðs sem kynnt var á fundinum. </DIV&gt;

  • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

   Tekið fyrir að nýju.%0DLagt fram minnisblað lýðræðis- og jafnréttisfulltrúa dags. 21.ágúst sl.

   <DIV&gt;Afgreiðslu frestað.</DIV&gt;

  • 0908008 – Sveitarstjórnarkosningar, frumvarp til laga um breytingar

   Tekið fyrir að nýju.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur formanni bæjarráðs og oddvitum flokkanna að ganga frá umsögn í samræmi við umræður á fundinum. . </DIV&gt;

  • 0906061 – Fjárhagsáætlun 2009,yfirferð.

   Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðunni.

   <DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að segja lausum öllum gildandi&nbsp;samningum varðandi akstursgreiðslur frá og með 1. september nk. Núverandi framkvæmd verður tekin til endurskoðunar og skal niðurstaða hennar liggja fyrir í nóvember. </DIV></DIV>

  • 0906062 – Hlíðarendi v/Kaldárselsveg, lóðaleigusamningur

   Tekið fyrir að nýju.%0DSviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs gerði grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs að svara erindinu. </DIV&gt;

  • 0907144 – Fjarðargata 9a, höfnun forkaupsréttar

   Tekið fyrir að nýju.%0DSviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs gerði grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir erindið. </DIV&gt;

  • 0801057 – Straumhella 2, úthlutun/afsal

   Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 25. ágúst sl.

   Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í&nbsp;8. lið fundargerðar bæjarráðs frá&nbsp; 27.ágúst sl. “<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0908157 – Breiðhella 14, lóðarumsókn

   Lögð fram umsókn Hrísa ehf. dags. 20.ágúst 2009 í ofangreinda lóð.

   Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

  Styrkir

  • 0908048 – Gamla bókasafnið, umsókn um styrk fyrir kvikmyndahóp

   Lögð fram beiðni kvíkmyndahóps Gamla bókasafnsins ódags. en barst 10. ágúst sl. um styrk vegna kvikmyndaverkefnisins Ósynd.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt