Bæjarráð

24. september 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3239

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0909006 – Hestamannafélagið Sörli, framtíðarbeitarhólf

   Tekið fyrir að nýju. Lagðar fram umbeðnar umsagnir.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur skipulags- og byggingarsviði að taka upp viðræður við hestamannafélagið um framtíðarlausn.</DIV&gt;

  • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

   Tekið fyrir að nýju. Gerð grein fyrir yfirferð á talnagrunninum.%0DLagður fram tölvupóstur frá Gylfa Ingvasyni og Inga B. Rútssyni dags. 17. september sl. Einnig tölvupóstur frá bæjarlögmanni dags. 8. september 2009.

   <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

  • 0705184 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar

   Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umbeðin greinargerð frá Knattspyrnufélaginu Haukum.

   <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn íþrótta- og tómstundarnefndar og eftirlitsnefndar með fjármálum íþróttafélaganna.&nbsp;</DIV&gt;

  • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

   Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umbeðin greinargerð Kvartmíluklúbbsins.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn íþrótta- og tómstundarnefndar og eftirlitsnefndar með fjármálum íþróttafélaganna.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906081 – Fimleikafélag Hafnarfjarðar í Kaplakrika, rekstrarsamningur

   Tekinn fyrir að nýju viðaukasamningur við fyrirliggjandi rekstrarsamning. %0DJafnframt eftirfarandi tillaga formanns bæjarráðs sem frestað var á síðasta fundi:%0D%0DBæjarráð staðfestir viðaukasamninginn, með gildistöku frá 1. september. Við endurskoðun á heildarsamningi frá 30.04.2002 á milli Hafnarfjarðarbæjar og Fimleikafélags Hafnarfjarðar um rekstur Íþróttamiðstöðvar FH í Kaplakrika skal fara fram endanlegt uppgjör á viðaukasamningnum, með tilliti til þess hvenær einstakir hlutar þeirra nýframkvæmda sem um ræðir verða teknir í gagnið.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu formanns bæjarráðs. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði leggja áherslu á að við komandi fjárhagsáætlunargerð verði grundvöllur og þörf þessa viðaukasamnings endurmetin í ljósi fjárhagslegrar stöðu bæjarfélagsins. Líkt og á við um aðra rekstrarþætti í sveitarfélaginu. </FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0909152 – Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, ársfundur 2009

   Lagt fram bréf samgönguráðuneytis dags. 15. september 2009 þar sem tilkynnt er að ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði haldinn 2. október nk.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 0909166 – Fjármálaráðstefnan 2009

   Lagt fram bréf Sambands ísl. sveitarfélaga dags.21. september 2009 þar sem tilkynnt er að fjármálaráðstefna sveitarfélaganna verður haldin 1. og 2. október nk.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0901030 – Sorpa bs, árshlutareikningur 2009

   Lagður fram árshlutareikningur Sorpu bs., janúar-júní 2009.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 0907045 – Flensufaraldur, viðbragsáætlun

   Upplýsingafulltrúi mætti á fundinn og kynnti drög að viðbragðsáæatlun fyrir Hafnarfjörð.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög með þeim ábendingum sem fram komu á fundinum. </DIV&gt;

  • 0907048 – Jafnréttisnefndir, landsfundur 2009

   Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir landsfundi jafnréttisnefnda.

   <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt er lýðræðis- og jafnréttisfulltrúa falið að kynna bæklinginn Jöfnum leikinn fyrir jafnréttisfulltrúum sviðanna og kanni einnig mögulega þátttöku í námskeiðshaldi Jafnréttisstofu. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909165 – Fasteignagjöld 2009, endurreikningur

   Fjármálastjóri gerði grein fyrir endurreikningi á afslætti á fasteignagjöldum í samræmi við upplýsingar frá ríkisskattstjóra.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 0907039 – Hlutafélag vegna Nýsissamninga, GN-eignir ehf.

   Fjármálastjóri gerði grein fyrir framgangi kaupa GN-eigna ehf á eigum Nýsis.

   &lt;DIV&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Arial size=2&gt;Í samræmi við bókun bæjarráðs frá 9. júlí 2009 leggur bæjarráð til við bæjarstjórn:&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Arial&gt;&lt;FONT size=2&gt;”Bæjarstjórn&nbsp;&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&lt;/SPAN&gt;Hafnarfjarðar samþykkir að fela stjórn GN eigna ehf. að ganga frá og undirrita kaupsamninga, lánasamninga og tryggingabréf vegna kaupa félagsins á eignunum Lækjarskóla, íþróttahúsi Lækjarskóla og leikskólanum Álfasteini samtals að fjárhæð 3,8 milljarð króna með veðheimild í eignunum.&nbsp;&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;FONT face=Arial size=2&gt;&nbsp;&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Arial size=2&gt;Jafnframt leggur bæjarráð til við bæjarstjórn:&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Arial&gt;&lt;FONT size=2&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita sjálfskuldaábyrgð Hafnarfjarðarkaupstaðar á &lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&lt;/SPAN&gt;lánasamninga NBI hf. &lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&lt;/SPAN&gt;(Landsbanka Íslands) vegna kaupa á eignunum Lækjarskóla, íþróttahúsi Lækjarskóla og leikskólanum Álfasteini samtals 3,8 milljarðar króna.&lt;?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;FONT face=Arial&gt;&lt;FONT size=2&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Samþykkt er að veita Lúðvíki Geirssyni, kt. &lt;/SPAN&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;210459-3839 &lt;/SPAN&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;að undirrita ofangreindra lánasamninga vegna sjálfskuldaábyrgða.&lt;B style=”mso-bidi-font-weight: normal”&gt;&lt;I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/I&gt;&lt;/B&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;FONT face=Arial size=2&gt;&nbsp;&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0908157 – Breiðhella 14, lóðarumsókn

   Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og byggingarráðs að ganga frá málinu við umsækjanda í samræmi við umsögnina og&nbsp;undirbúa&nbsp; tillögu um lóðarúthlutun.</DIV&gt;

  Styrkir

  • 0909163 – Norrænn menningarviðburður, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi samtakanna Ísland Panorama, sent í tölvupósti 12. september sl, þar sem óskað er eftir aðkomu Hafnarfjarðarbæjar að norrænum menningartónleikum í nóvember.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

   Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 4.09.2009

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt