Bæjarráð

22. október 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3241

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 09103080 – Stjórnsýslu- og fjármálasvið, breytingar

      Bæjarstjóri kynnti breytingar á starfsskipulagi á sviðinu.

      <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

    • 09103073 – Cities for Life - Cities against the Death Penalty

      Lagt fram erindi Community of Sant” Égidio í Róm sent í tölvupósti 11.10.09 þar sem Hafnarfjarðarbæ er boðið að styðja við baráttuna gegn dauðarefsingu með því að tengja heimasíðu bæjarins við opinbert vefsvæði Cities for Life.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0705184 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagðar fram umbeðnar umsagnir. Annars vegar frá íþrótta- og tómstundanefnd og hins vegar frá eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga.%0DÍþróttafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV class=Section1&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að heimila Haukum að fara í flýtiframkvæmdir á Ásvöllum samanber&nbsp;beiðni þeirra&nbsp;frá 1. september 2009 um sætispalla með 500 sætum. Heimildin er&nbsp;á þeim forsendum og með þeim rökum sem koma fram í erindi Hauka til þess að uppfylla undanþáguskilyrði KSÍ um keppnisleyfi fyrir meistaraflokka félagsins þannig að leikir þeirra geti farið fram á Ásvöllum í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. </SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Arial&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;<FONT size=2&gt;Fyrirkomulag og framkvæmd verksins verði í samræmi við samþykktir framkvæmdaráðs.”<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=2&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=2&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagðar fram umbeðnar umsagnir. Annars vegar frá íþrótta- og tómstundanefnd og hins vegar frá eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaganna.%0DÍþróttafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar&nbsp;samþykkir fyrir sitt leyti að heimila Kvartmíluklúbbnum að fara í flýtiframkvæmdir&nbsp;á svæði sínu í Kapelluhrauni samanber beiðni&nbsp;klúbbsins frá 3. september 2009.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrirkomulag og framkvæmd verksins verði í samræmi við samþykktir framkvæmdaráðs.”&nbsp;</DIV&gt;

    • 09103086 – Knattspyrnusvæði, samnýting

      Íþróttafulltrúi mætti á fundinn og fór yfir málið en viðræður eru í gangi um framtíðarskipan þessara mála.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=2&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt”&gt;Bæjarráð leggur áherslu á að haldið verði áfram viðræðum forystumanna Hauka og FH undir stjórn íþróttafulltrúa um sameiginlegar áherslur og sýn á samstarf&nbsp; um nýtingu íþróttamannvirkja í bænum og framtíðarþróun og uppbyggingu á því sviði.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 09103072 – SSH, aðalfundur 2009

      Lagt fram fundarboð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem boðað er til aðalfundar SSH og ársfunda Sorpu bs., Strætó bs. og SHS bs. föstudaginn 6. nóvember nk. í safnaðarheimili Kársnessóknar við Hábraut í Kópavogi. %0DEinnig lagt fram bréf framkvæmdastjóra þar sem kallað eftir tilnefningum í fulltrúaráð.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð tilnefnir&nbsp;Guðmund Rúnar&nbsp;Árnason&nbsp;og Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttir í fulltrúaráð samtakanna. </DIV&gt;

    • 09103071 – Strætó bs, stofnsamningur

      Arnar Jónsson frá ParX mætir á fundinn og kynnti vinnu við endurskoðun á stofnsamningi Strætó bs.

      <DIV&gt;Bæjarráð þakkar kynninguna. </DIV&gt;

    • 0908064 – HS Orka hf, sala hlutabréfa

      Tekið fyrir að nýju erindi HS Orku hf þar sem tilkynnt er um sölu á 0,32298% hlut Sandgerðisbæjar og 31,22911% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í félagninu.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar&nbsp;eftirfrandi til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að falla frá forkaupsrétti á hlutabréfum Sandgerðis og Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku hf.”</DIV&gt;

    • 0909032 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010

      Farið yfir stöðu mála og verkáætlun.

      <DIV&gt;Til kynningar.</DIV&gt;

    • 09102579 – Hafnarfjarðarkaupstaður, fjárhagsleg staða

      Lagt fram erindi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 1. október 2009 þar sem óskað er eftir ítarlegri upplýsingum um viðbrögð við fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.%0DEinnig lagt fram svarbréf fjármálastjóra.

      &lt;DIV&gt;Lagt fram. &lt;/DIV&gt;

    • 0906060 – Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umbeðin umsögn Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 15. október 2009.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar hjá starfandi bæjarlögmanni og umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21. </DIV&gt;

    • 09102592 – Tjarnarvellir 11, lyfjabúð

      Lagt fram erindi Lyfjastofnunar dags. 13. október 2009 þar sem óskað er eftir umsögn um nýtt lyfsöluleyfi sbr. 3. mgr. 20. gr. lyfjalaga nr. 93/1994.

      <DIV&gt;Bæjarráð gerir ekki athugasemd við erindið og felur starfandi bæjarlögmanni að gera umsögn um málið.</DIV&gt;

    • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram yfirferð á framlögðum undirskriftarlistum.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir með vísan til óska bæjarbúa um atkvæðagreiðslu um deiliskipulag fyrir stækkun álversins í Straumsvík að fela sviðstjóra og skrifstofustjóra skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar að taka upp viðræður við stjórnendur áversins um stöðu umrædds deiliskipulags og önnur þau atriði sem lúta að útfærslu þess. </DIV&gt;

    • 09103085 – Heilbrigðiseftirlit, fjárhagsáætlun 2010

      Lögð fram fjárhagsáætlun heilbrgiðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis sem samþykkt var á fundi heilbrigðisnefndarinnar 5. október sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu í vinnslu við fjárhagsáætlun 2010.</DIV&gt;

    Styrkir

    • 09102582 – Neytendasamtökin, styrkbeiðni árið 2010

      Lagt fram erindi Neytendasamtakanna dags. 13. október 2009 þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk vegna ársins 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901033 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 5.10.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt