Bæjarráð

19. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3243

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0911239 – Hafnarfjarðarkaupstaður, lóðarleigusamningar

   Lögð fram drög að lóðarleigusamningum fyrir eftirtaldar eldri lóðir opinberra bygginga:%0DAkurholt 1 – Hvaleyrarskóli%0DDrekavellir 9 – Hraunvallaskóli%0DHaukahraun 2 – Arnarberg%0DMiðvangur 39B – spennistöð%0DMiðvangur 39A – Víðivellir (gæsluvallarhús)%0DMiðvangur 39 – Víðivellir%0DBreiðvangur 42 – Engidalsskóli%0DGarðavegur 23 – Víðistaðakirkja%0DHrauntunga 7 – Víðistaðaskóli%0DÖldutún 9 – Öldutúnsskóli%0DHlíðarberg 2 – Setbergsskóli%0DHlíðarberg 4 – spennistöð%0DHerjólfsgata 10B – Sundhöll Hafnarfjarðar%0DSólvangsvegur 2B – rafstöð%0DHjallabraut 55 – Garðavellir%0DÚthlíð 1 – Hlíðarendi%0DSmárabarð 1 – Smáralundur%0DÁsbraut 4 – Stekkjarás%0DHlíðarbraut 10 – Kató%0DHringbraut 77 – Suðurbæjarlaug%0D%0D%0D%0D%0D

   <P&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamninga</P&gt;

  • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

   Starfandi bæjarlögmaður mætti til fundarins og kynnti fyrstu drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarbæ.

   <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn fjölskyldu-, fræðslu-, framkvæmda-, og skipulags- og byggingarráðs. &nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt felur bæjarráð starfandi bæjarlögmanni að taka upp viðræður við Lögreglu höfuðborgarsvæðisins varðandi stöðvunarbrot. </DIV&gt;

  • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

   Tekinn fyrir að nýju úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta frá 23. 10. 2009.

   <P&gt;Framhald umræðu. </P&gt;

  • 0701088 – Málsmeðferðarreglur um almennar atkvæðagreiðslur og skoðanakannanir.

   Lögð fram drög að endurskoðuðum málsmeðferðarreglum um almennar atkvæðagreiðslur og skoðanakannanir. Starfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir drögunum.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0911200 – Jólatré til Hafnarfjarðar frá Frederiksberg 2009

   Lagt fram erindi Frederiksberg Kommune í Danmörku dags. 31. október 2009 þar sem tilkynnt er að vinabærinn mun í ár sem endranær send Hafnfirðingum jólatré.

   <DIV&gt;Bæjarráð færir Frederiksberg bestu þakkir fyrir vinsemdina.</DIV&gt;

  • 0911324 – Verkfallslistar 2009-2010

   Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 9. nóvember 2009 þar sem minnt er á að sveitarfélög skulu skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna birta skrá yfir þá starfsmenn sem ekki hafa verkfallsheimild.%0DLögð fram tillaga starfsmannastjóra að slíkri skrá.

   <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir framlagðan lista. </DIV&gt;

  • 0911365 – Strætisvagnar, rafdrifnir

   Lagt fram erindi G.Hermannsson Ltd dags. 12. 11. 2009 þar sem kynntir eru nýir möguleikar í almenningssamgöngum.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0911174 – Strætó bs, fjárhagsáætlun og framlög árið 2010

   Lögð fram fjárhagsáætlun Strætó bs fyrir árið 2010 sem samþykkt var á fundi stjórnar byggðasamlagsins 4. nóvember 2009.

   <DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu í vinnu við fjárhagsáætlun 2010.</DIV&gt;

  • 0911501 – Óttarsstaðir, dómur

   Gerð grein fyrir dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 12. nóvember sl. í máli E-5373/2008.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0911141 – Álfhella 11, afsal lóðar

   Lagt fram erindi Kofra ehf. og Breka ehf. dags. 4. 11. 2009 þar sem óskað er eftir að skila inn ofangreindri lóð.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0911058 – Breiðhella 2, lóð fyrir HS Veitur

   Lögð fram umsókn HS Veitna hf dags. 28.10.2009 um lóð fyrir dreifistöð við Breiðhellu 2.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905099 – Fléttuvellir 6, ósk um lóðarstækkun

   Tekið fyrir að nýju erindi Kristins Frantz Erikssonar um stækkun við ofangreinda lóð.

   <P&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Kristni Frantz Erikssyni 200 m2 viðbót við lóðina Fléttuvelli 6 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarsviðs. Þar sem ekki er heimilt að byggja á umræddum reit er ekki innheimt gatnagerðargjald.” <BR&gt;</P&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

  Styrkir

  • 0911282 – Félag heyrnarlausra, afmælisstyrkur

   Lagt fram erindi Félags heyrnarlausra dags. 1. nóvember 2009 þar sem óskað er eftir styrk vegna 50 ára afmælis félagsins.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0911463 – Mæðrastyrksnefnd, styrkbeiðni 2009

   Lagt fram erindi Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar dags. 15. nóvember 2009 þar sem óskað er eftir styrk vegna jólaúthlutunar nefndarinnar.

   Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 500.000 sem takist af bókhaldslið 21-815 fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga.<BR&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

   Lögð fram fundargerð Strætó bs. frá 30.10.2009

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt