Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Lögð fram tillaga að álagningu sveitarsjóðsgjalda bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010. Fjármálastjóri gerði grein fyrir tillögunni.
<DIV><DIV>Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV><DIV>“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að álagning útsvar í Hafnarfjarðarkaupstaði fyrir tekjuárið 2010 verði 13,28%.“</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu gera grein fyrir afstöðu sinni við afgreiðslu í bæjarstjórn. </DIV></DIV>
Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins og lagði fram eftirfarandi tillögur í starfsmannamálum í hagræðingarskyni:%0D%0D1. Með vísan til ákvörðunar bæjarráðs frá 26. ágúst sl. um að segja upp öll gildandi samningum varðandi akstursgreiðslur, er samþykkt að lækka fastar/reglulegar akstursgreiðslur frá 1. janúar 2010 um 40% frá því sem nú er. %0D%0D2. Jafnframt er samþykkt hagræðingarkrafa upp á 40% vegna aksturdagsbóka sem útfærð verður nánar í fjárhagsáætlun 2010.%0D%0D3. Samþykkt er hámarksviðmið, vegna yfirvinnugreiðslna hjá Hafnarfjarðarbæ, 43,44 tímar á mánuði. Í samræmi við hámarksviðmið verður öllum föstum/reglulegum yfirvinnustundum umfram 43,44 tímum sagt upp frá og með næstu mánaðarmótum með þriggja mánaða fyrirvara. Unnt er að óska eftir endurmati á hámarksviðmiði.%0D%0D4. Óheimilt er að greiða starfsmanni með fastar/reglulegar yfirvinnustundir til viðbótar þeirri föstu yfirvinnu nema sýnt sé að unnin yfirvinna, að meðaltali yfir 6 mánaða tímabil, sé meiri en föst/regluleg yfirvinna á sama tímabili eða að um sé að ræða verkefni sem falli utan starfssviðs starfsmanns.%0D%0D5. Starfsmönnum verði boðið að lækka starfshlutfall þar sem því verður við komið og reglur um launalaus leyfi rýmkuð.%0D%0D6. Settar verði sérstakar reglur um samninga varðandi flýtingu starfsloka.%0D%0DStarfsmannastjóra er jafnframt falið að leggja fram drög að reglum varðandi lið 5. og 6. á næsta reglulega fundi bæjarráðs. %0D%0D
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur.</DIV><DIV> </DIV><DIV><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=2><FONT face=Arial>Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins bóka eftirfarandi:</FONT></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=2><FONT face=Arial>Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykkja hagræðingartillögurnar en benda á að tillögurnar taka einungis til ákveðinna þátta í launum starfsmanna.<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>Óskað er eftir því að á næsta fundi bæjarráðs verði lagðar fram tillögur að hagræðingu í greiðslum til verktaka og útfærsla á því hvernig verja megi<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>önnur störf í bæjarfélaginu eins og lögð hefur verið áhersla á að beri að gera, því ljóst er að fram komnar hagræðingartillögur duga alls ekki til að ná fram því markmiði. </FONT></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT face=Arial size=2>Rósa Guðbjartsdóttir (sign.)</FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT face=Arial size=2>María Kristín Gylfjadóttir (sign.)</FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“>Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna bókar eftirfarandi:</SPAN></P><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=2><FONT face=Arial><DIV class=Section1><P class=MsoNormal><SPAN lang=IS>Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna styður framlagða tillögu um endurskoðun á launasamsetningu og hagræðingartillögu tengda starfsmannamálum. Með tillögunum felst m.a. tækifæri til að endurskoða jafnvel úrelta launasamsetningu, sem taka þarf þá sérstaklega tillit til en leiðir vonandi til enn meira jafnræðis á milli karla og kvenna í launum. Jafnframt er ljóst að hér er um að ræða einn anga af þeirri fjárhagsáætlunarvinnu sem verið er að vinna fyrir öll svið bæjarins. <?xml:namespace prefix = o ns = „urn:schemas-microsoft-com:office:office“ /><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal><SPAN lang=IS>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</SPAN></P><P class=MsoNormal><SPAN lang=IS>Fulltrúar Samfylkingar bóka eftirfarandi:</SPAN></P><SPAN lang=IS><DIV><FONT face=Arial color=#000000 size=2><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=3><FONT face=“Times New Roman“>Framlagðar tillögur um hagræðingu í launaútgjöldum taka mið af þeim áherslum sem lagðar hafa verið í fyrri samþykktum og snerta þennan útgjaldaþátt þar sem horft er til jafnræðis út frá heildarlaunum.<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><o:p><FONT face=“Times New Roman“ size=3> </FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=3><FONT face=“Times New Roman“>Frekari tillögur um hagræðingu almennra rekstrarútgjalda eru til yfirferðar hjá stjórnendum málasviða og vinnuhópum kjörinna fulltrúa og í viðkomandi ráðum og nefndum og verða síðan teknar til endanlegrar yfirferðar í bæjarráði áður en fjárhagsáætlun verður lögð fyrir bæjarstjórn líkt og venja er.</FONT></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=3><FONT face=“Times New Roman“></FONT></FONT></SPAN> </P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT size=3><FONT face=“Times New Roman“>Guðmundur Rúnar Árnason (sign.)</FONT></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT face=“Times New Roman“ size=3>Ellý Erlingsdóttir (sign.)</FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt“><SPAN lang=IS style=“mso-ansi-language: IS“><FONT face=“Times New Roman“ size=3>Gísli Ó. Valdimarsson (sign.)</FONT></SPAN></P></FONT></DIV></SPAN><P class=MsoNormal><SPAN lang=IS><o:p></o:p></SPAN> </P><P class=MsoNormal><SPAN lang=IS><o:p> </o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal><SPAN lang=IS><o:p> </o:p></SPAN></P></DIV><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagt fram samkomulag við Verkalýðsfélagið Hlíf dags. 11. 11. 2009 um tímamælda ákvæðisvinnu við ræstingar.%0DStarfsmannastjóri gerði grein fyrir samkomulaginu.
<DIV>Lagt fram. </DIV>