Bæjarráð

26. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3244

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0911547 – Álagning sveitarsjóðsgjalda 2010

      Lögð fram tillaga að álagningu sveitarsjóðsgjalda bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010. Fjármálastjóri gerði grein fyrir tillögunni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að álagning útsvar í Hafnarfjarðarkaupstaði fyrir tekjuárið 2010 verði 13,28%.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu gera grein fyrir afstöðu sinni við afgreiðslu í bæjarstjórn. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911549 – Hagræðingartillögur, útfærsla

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins og lagði fram eftirfarandi tillögur í starfsmannamálum í hagræðingarskyni:%0D%0D1. Með vísan til ákvörðunar bæjarráðs frá 26. ágúst sl. um að segja upp öll gildandi samningum varðandi akstursgreiðslur, er samþykkt að lækka fastar/reglulegar akstursgreiðslur frá 1. janúar 2010 um 40% frá því sem nú er. %0D%0D2. Jafnframt er samþykkt hagræðingarkrafa upp á 40% vegna aksturdagsbóka sem útfærð verður nánar í fjárhagsáætlun 2010.%0D%0D3. Samþykkt er hámarksviðmið, vegna yfirvinnugreiðslna hjá Hafnarfjarðarbæ, 43,44 tímar á mánuði. Í samræmi við hámarksviðmið verður öllum föstum/reglulegum yfirvinnustundum umfram 43,44 tímum sagt upp frá og með næstu mánaðarmótum með þriggja mánaða fyrirvara. Unnt er að óska eftir endurmati á hámarksviðmiði.%0D%0D4. Óheimilt er að greiða starfsmanni með fastar/reglulegar yfirvinnustundir til viðbótar þeirri föstu yfirvinnu nema sýnt sé að unnin yfirvinna, að meðaltali yfir 6 mánaða tímabil, sé meiri en föst/regluleg yfirvinna á sama tímabili eða að um sé að ræða verkefni sem falli utan starfssviðs starfsmanns.%0D%0D5. Starfsmönnum verði boðið að lækka starfshlutfall þar sem því verður við komið og reglur um launalaus leyfi rýmkuð.%0D%0D6. Settar verði sérstakar reglur um samninga varðandi flýtingu starfsloka.%0D%0DStarfsmannastjóra er jafnframt falið að leggja fram drög að reglum varðandi lið 5. og 6. á næsta reglulega fundi bæjarráðs. %0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=2&gt;<FONT face=Arial&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins bóka eftirfarandi:</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=2&gt;<FONT face=Arial&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykkja hagræðingartillögurnar en benda á að tillögurnar taka einungis til ákveðinna þátta í launum starfsmanna.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Óskað er eftir því að á næsta fundi bæjarráðs verði lagðar fram tillögur að hagræðingu í greiðslum til verktaka og útfærsla á því hvernig verja megi<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;önnur störf í bæjarfélaginu eins og lögð hefur verið áhersla á að beri að gera, því ljóst er að fram komnar hagræðingartillögur duga alls ekki til að ná fram því markmiði. </FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign.)</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;María Kristín Gylfjadóttir (sign.)</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna bókar eftirfarandi:</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=2&gt;<FONT face=Arial&gt;<DIV class=Section1&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna styður framlagða tillögu um endurskoðun á launasamsetningu og hagræðingartillögu tengda starfsmannamálum. Með tillögunum felst m.a. tækifæri til að endurskoða jafnvel úrelta launasamsetningu, sem taka þarf þá sérstaklega tillit til en leiðir vonandi til enn meira jafnræðis á milli karla og kvenna í launum. Jafnframt er ljóst að hér er um að ræða einn anga af þeirri fjárhagsáætlunarvinnu sem verið er að vinna fyrir öll svið bæjarins. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Fulltrúar Samfylkingar bóka eftirfarandi:</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN lang=IS&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial color=#000000 size=2&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Framlagðar tillögur um hagræðingu í launaútgjöldum taka mið af þeim áherslum sem lagðar hafa verið í fyrri samþykktum og snerta þennan útgjaldaþátt þar sem horft er til jafnræðis út frá heildarlaunum.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Frekari tillögur um hagræðingu almennra rekstrarútgjalda eru til yfirferðar hjá stjórnendum málasviða og vinnuhópum kjörinna fulltrúa og í viðkomandi ráðum og nefndum og verða síðan teknar til endanlegrar yfirferðar í bæjarráði áður en fjárhagsáætlun verður lögð fyrir bæjarstjórn líkt og venja er.</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign.)</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Ellý Erlingsdóttir (sign.)</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Gísli Ó. Valdimarsson (sign.)</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;</SPAN&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • BR050444 – Ræstingar hjá Hafnarfjarðarbæ,

      Lagt fram samkomulag við Verkalýðsfélagið Hlíf dags. 11. 11. 2009 um tímamælda ákvæðisvinnu við ræstingar.%0DStarfsmannastjóri gerði grein fyrir samkomulaginu.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt