Bæjarráð

21. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3252

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1001196 – Reykjanesfólkvangur, stjórnskipulag

      Farið yfir eignarhald og umsýslu varðandi fólkvanginn.

      <DIV&gt;Kynning.</DIV&gt;

    • 0812095 – Hverfisgata 41A, mat

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir mati á ofangreindri lóð.

      <DIV&gt;Lagt fram.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;

    • 1001194 – Reglur um gerð fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðarbæjar

      Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir vinnu við gerð á heildstæðum reglum um gerð fjárhagsáætlunar.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1001199 – Innheimtureglur Hafnarfjarðarbæjar

      Fjármálastjóri og forstöðumaður fjárreiðudeildar mættu á fundinn og gerðu grein fyrir drögum að innheimtureglu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001117 – Vatnsútflutningur Baliqa

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir viljayfirlýsingu Vatnsveitu Hafnarfjarðar og Baliqa Invest AG um vatnsútflutning en málið var til umfjöllunar í framkvæmdaráði mánudaginn 18.1. sl. og hafnarstjórn 20.1.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

    • 1001197 – Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, gjaldskrá

      Lagt fram erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 15. janúar 2010 varðandi gjaldskrá. Stjórn Slökkviliðsins hefur samþykkt gjaldskrána en staðfesting aðildarsveitarfélaganna þarf að liggja fyrir til að hún öðlist gildi.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfesti gjaldskrána.</DIV&gt;

    • 0912196 – Útboð, samkeppni og samkeppnishindranir, álit

      Lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá síðasta fundi bæjarráðs.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1001198 – Hanseatic Days, Pärnu

      Lagt fram erindi borgarstjóra Pärnu í Eistlandi ódags. en móttekið 19. janúar 2010 þar sem boðað er til Hansadaga í borginni 24. – 27. júní 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins og viðræðum sínum við fulltrúa álversins.%0DJafnframt lagt fram minnisblað varðandi íbúakosningu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0801179 – Gullhella 2, úthlutun/afturköllun

      Tekin fyrir afturköllun lóðarinnar Gullhella 2 til Ris ehf.

      Bæjarráð&nbsp;leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afturkalla lóðaúthlutun á lóðinni Gullhellu 2&nbsp;til Ris ehf&nbsp;þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt.<BR&gt;<DIV&gt;Álögð gatnagerðargjöld eru kr. 209.245.296 miðað við bvt. 376,7.”</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001222 – Frístundabíll, fyrirspurn

      Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna leggur fram fyrirspurn, um eftirfarandi atriði, vegna tilraunaverkefnisins frístundabíllinn:%0D%0DHvar og hvenær var ákveðið að taka þátt í tilraunaverkefninu?%0DHvaða starfsfólk hefur unnið að undirbúningi tilraunaverkefnisins fyrir hönd bæjarins?%0DHver verður aðkoma Hafnarfjarðar að verkefninu?%0DHver verður ábyrgð Hafnarfjarðar gagnvart farþegum?%0DHver verður kostnaður Hafnarfjarðar vegna verkefnisins?%0DHvar er sá kostnaður (ef einhver) tilgreindur í fjárhagsáætlun fyrir árið 2010?%0DHver verður heildar kostnaður vegna verkefnisins?%0D%0DEr gert ráð fyrir því að framkvæmdaaðili tilraunaverkefnisins haldi rekstrinum áfram ef vel gengur, eða er gert ráð fyrir því að aksturinn verði boðinn út fyrir lok maí 2010?%0D%0DFramkvæmd verði könnun á áhrifum verkefnisins á notkun strætisvögnum strætó bs.%0D%0DJafnframt fer áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna, í bæjarráði, fram á að óskað verði eftir umsögn Strætó bs. um það hvort að rekstur frístundabílsins samræmist núverandi samningi Hafnarfjarðarbæjar og Strætó bs.%0D%0DAuk þess er óskað eftir útreikningi á því hver kostnaður Hafnarfjarðar yrði ef samskonar akstur væri með Strætó bs. Annars vegar miðað við sama kostnað á hvert barn og ungling og gert er ráð fyrir í tilraunaverkefninu og hins vegar miðað við að aksturinn væri gjaldfrjáls?%0D%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt