Bæjarráð

4. febrúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3253

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0708097 – Lækjargata 2, Dvergslóðin, deiliskipulag

      Lögð fram afgreiðsla skipulags- og byggingarráðs frá 2. febrúar sl. á samþykkt bæjarstjórnar frá 1.6. 2008. %0DEinnig lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs varðandi skipulag reitsins. %0DStarfandi bæjarlögmaður gerði jafnframt grein fyrir stöðu málsins hvað eignarhald varðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráð samþykkir vegna fyrirhugaðs niðurrifs á fasteigninni nr. 2 við Lækjargötu í Hafnarfirði á grundvelli gildandi deiliskipulags og samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 1. júní 2008 að fela bæjarstjóra og bæjarlögmanni að leita eftir samningum við eigenda húsnæðisins við Lækjargötu 2, fastanúmer 207-7601, 207-7602, 207-7608 í samræmi við 3. mgr. 32. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001283 – Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu

      Lagt fram afrit af bréfi slökkviliðsstjóra, dags. 28. janúar, til stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðiins varðandi sjúkraflutninga.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 10021106 – Fimleikafélagið Björk, rekstur

      Lagt fram erindi Fimleikafélagsins Björk dags. 31. janúar 2010 þar sem gerð er grein fyrir breytingum á rekstri félagsins. Formaður félagsins mætti til fundarins og gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til yfirferðar og umsagnar eftirlitsnefndar með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001222 – Frístundabíllinn, fyrirspurn

      Lagt fram svar við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa VG á síðasta fundi bæjarráðs 21. janúar sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

      Tekið fyrir að nýju. %0DSviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir svarbréfi Alcan við fyrirspurnum Hafnarfjarðarbæjar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna leggur fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;Bæjarstjóri Hafnarfjarðar fór mikinn í fjölmiðlum eftir síðast bæjarráðsfund með yfirlýsingum tengdum Rio Tinto í Straumsvík. Yfirlýsingar sem voru alfarið ótímabærar bæði vegna þess að á þeim tíma hafði ekki borist formlegt svar frá fyrirtækinu við fyrirspurnum bæjaryfirvalda um fyrirætlanir fyrirtækisins auk þess sem ekki hefur enn verið tekin formleg afstaða til þess undirskriftarlista sem lagður var fram í tvennu lagi með meira en hálfs árs millibili. </DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;Nú hálfum mánuði síðar hefur svar borist frá fyrirtækinu þar sem fram kemur, eins og undirrituð hefur ítrekað bent á, að fyrirtækið hefur ekki aðgang að þeirri orku sem þarf til fyrir slíka stækkun og mörgum atriðum sé enn ósvarað. Forstjóri fyrirtækisins telur að ráðast þyrfti í umfangsmiklar og dýrar uppfærslur á skýrslum og athugunum til að taka afstöðu til stækkunarmöguleika auk þess sem forstjórinn bendir á að fyrirtækið hafi nýlega hafið framkvæmdir við meiriháttar fjárfestingarverkefni innan núverandi húsnæðis fyrirtækisins.</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;Forstjóri Rio Tinto í Straumsvík hefur því komið því á framfæri að fyrirtækið sé ekki að sækjast eftir því að ráðast í þá umfangsmiklu stækkun sem bæjarstjórinn fór mikinn um í fjölmiðlum eftir síðasta fund bæjarráðs. Þar að auki segir í minnisblaði starfandi bæjarlögmans: „Það er mat undirritaðar með hliðsjón af framansögðu að undirskriftarlisti frá því í desember 2008 ásamt viðbótarundirskriftum sem bárust í júlí á þessu ári geti ekki talist fullnægjandi listi í skilningi ákvæðis 3. gr. málsmeðferðarreglna um almennar atkvæðagreiðslur í Hafnarfirði og þegar af þeirri ástæðu beri að vísa erindinu frá.“</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;Bæjarstjóri leggur fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Arial&gt;<EM&gt;”</EM&gt;<FONT size=2&gt;Á fundi bæjarráðs þann 22. október sl. var lögð fram samantekt um að fjöldi undirskrifta íbúa bæjarins varðandi kosningu um nýtt deiliskipulag fyrir álverið í Straumsvík uppfyllti skilyrði samþykkta Hafnarfjarðabæjar varðandi íbúakosningar.&nbsp; Engar athugasemdir komu fram við þá niðurstöðu.&nbsp; Á síðasta fundi bæjarráðs var lagt fram minnisblað um stöðu skipulagsþáttar málsins, m.a. í framhaldi af fundum skipulagsstjóra með ráðamönnum Alcan.&nbsp; Nú liggur fyrir formlegt svar frá forstjóra Alcan við fyrirspurnum skipulagsstjóra og ljóst að ýmis atriði þarfnast frekari skýringa og upplýsinga sem leitað verður. “<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;Lúðvík Geirsson (sign.)<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;<FONT size=2 face=Arial&gt;&nbsp;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN-BOTTOM: 0pt”&gt;<FONT face=Arial&gt;&nbsp;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 1001028 – Styrkir bæjarráðs 2010

      Lagt fram yfirlit yfir óafgreiddar styrkbeiðnir.%0DJafnframt lögð fram ítrekun á styrkbeiðni Öldutúnsskólakórsins send í tölvupósti 1.2.2010 ásamt nýrri ferðaáætlun dags. 13.1.2010.

      <P&gt;Bæjarráð samþykkir að veita skólakór Öldtúns styrk að upphæð kr. 350.000&nbsp;sem takist af bókhaldslið 21-815 fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga.<BR&gt;</P&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 09103195 – Jafnréttishús, styrkbeiðni árið 2010

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram sameiginleg umsögn fjölskyldu- og fræðslusviðs og lýðræðis- og jafnréttisfulltrúa dags. 22. janúar 2010.

      <DIV&gt;Bæjarráð tekur undir umsögnina og getur ekki orðið við erindinu eins og það liggur fyrir. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001026 – Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25.1.2010

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1001023 – Sorpa bs., fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs frá 25.1.2010

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1001024 – Strætó bs., fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Strætó bs frá 19.1. og 25.1. 2010

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt