Bæjarráð

4. mars 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3255

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0901203 – Ráð og nefndir, kjörtímabilið 2006-2010, bæjarráð kosning varaformanns.

   Á fundi bæjarstjórnar þann 24. febrúar sl. var Gísli Ó. Valdimarsson kosinn formaður bæjarráðs. Jafnframt var Gunnar Svavarsson kosinn aðalmaður í bæjarráð og Lúðvík Geirsson varamaður.%0DKosning varaformanns bæjarráðs.

   <DIV&gt;Fram kom tillaga um Guðmund Rúnar Árnason sem varaformann.</DIV&gt;<DIV&gt;Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast hann réttkjörinn. </DIV&gt;

  • 1003061 – HS Veitur hf, aðalfundur 2010

   Lagt fram erindi HS Veitna hf dags. 1. mars 2010 þar sem boðað er til aðalfundar í félaginu þann 19. mars nk.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1003047 – Skýrsla um skoðun á hita- og loftræstikerfum

   Lögð fram skýrslan “Skýrsla um skoðun á hita- og loftræstikerfum í þrjátíu og fimm byggingum á landsvísu”, sem unni var af Lagnafélagi Íslands í samvinnu við Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10023349 – Öruggt samfélag, ráðstefna

   Lagt fram kynningarbréf Lýðheilsustöðvar dags. 12. febrúar sl. varðandi alþjóðlega ráðstefnu um Öruggt samfélag sem haldin verður í Reykjavík dagana 19.- 20. maí nk.

   <DIV&gt;&nbsp;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 1003066 – Almenningsskógar Álftaness, hæstaréttarmál nr. 768/2009

   Gerð grein fyrir ofangreindu hæstaréttarmáli. %0DJón Höskuldsson hrl og starfandi bæjarlögmaður mættu til fundarins vegna þessa.

   <DIV&gt;Til kynningar.</DIV&gt;

  • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

   Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir nýjum drögum.

   <P&gt;Frestað milli funda. </P&gt;

  • 1003067 – Rekstrarleyfi, yfirlit yfir umsagnir

   Lagt fram yfirlit yfir umsagnir starfandi bæjarlögmanns vegna rekstrarleyfa.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0711142 – Lækjargata 2 sölutilboð og verðmat

   Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir stöðu málsins.%0D

   <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra og starfandi bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

  • 0809322 – Jafnréttisfulltrúar sviða

   Lögð fram ársskýrsla jafnréttisfulltrúa fyrir árið 2009.

   <DIV&gt;Lagt fram </DIV&gt;

  • 0903127 – Bæjarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu

   Lögð fram afgreiðsla skipulags- og byggingarráðs vegna breytinga á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu.

   <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingar á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu og væntanlegan Álftanesveg við Molduhraun&nbsp;í samræmi við fyrirliggjandi gögn.”</DIV&gt;

  • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

   Tekið fyrir að nýju, en á fundi framkvæmdaráðs 1.3. sl. var málinu vísað til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.%0DLagt fram minnisblað Fasteignafélagsins varðandi málið.

   <DIV&gt;Haraldur Þór Ólason óskaði eftir frestun á málinu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: </DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að húsaleigusamningi við Byr.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Frestunartillagan kemur því ekki til afgreiðslu.</DIV&gt;

  • 09103079 – Hafnarfjarðarbær í tölum

   Lagt fram tölfræðilegt yfirlit yfir ýmsar stærðir í rekstri bæjarins miðað við janúarlok 2010.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 1003019 – Strætó bs, ársreikningur 2009

   Ársreikningur Strætó bs. 2009 lagður fram til kynningar.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 1003055 – Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs, ársreikningur 2009

   Ársreikningur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. 2009 lagður fram til kynningar.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 09102579 – Hafnarfjarðarkaupstaður, fjárhagsleg staða

   Lagt fram bréf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 25. febrúar sl. varðandi athugun á fjármálum Hafnarfjarðarkaupstaðar í framhaldi af skoðun ársreiknings 2008.%0DEinnig lagt fram kostnaðaryfirlit vegna einkaframkvæmdasamninga.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að málið verði tekið á dagskrá á sama hátt og um afgreiðslumál sé að ræða. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksin og áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna leggja fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna í bæjarráði lýsa yfir óánægju með að hafa ekki verið boðaðir með til fundar við eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga 4. febrúar sl. ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Fulltrúar minnihlutans telja óljóst hvort forsendur fjárhagsáætlunarinnar standist en á þeim byggir eftirlitsnefndin ákvörðun sína. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Haraldur Þór Ólason</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráðsmenn Samfylkingar vísa til ítarlegri umræðu í bæjarstjórn nk. miðvikudag 10.3.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021070 – Vinnumiðlun

   Lögð fram viðbótarsvör við fyrirspurnum í fjölskylduráði 17. febrúar sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 0706225 – Furuás 8, úthlutun/afsal

   Lagt fram erindi Jóns Trausta Snorrasonar sent í tölvupósti 11. febrúar sl. þar sem hann afsalar sér lóðinni Furuás 8.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð lóðargjöld eru kr. 5.708.250 miðað við bvt. 370,3

   Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í&nbsp;17. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. mars sl.”<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10023387 – Verndarsvæði, drög að samningum

   Lögð fram drög að samningum milli Umhverfisstofnunar og Hafnarfjarðarkaupstaðar varðandi umsjón og rekstur fimm verndarsvæða innan bæjarlandsins. Skipulags- og byggingarráð vísaði málinu til bæjarráðs á fundi sínum 2. mars.

   <P&gt;Bæjarráð felur skrifstofustjóra skipulags- og byggingarsviðs að ganga frá samningum með tilliti til þeirra fyrirvara sem gerðir eru við 5. og 9. gr. samninganna. </P&gt;

  • 1001210 – Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

   Lagður fram listi yfir leiðréttingar sem borist hafa við kjörskrá. Fimm einstaklingar hafa látist frá því að stofninn var gefinn út.

   <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir ofangreindar breytingar á kjörskrá. </DIV&gt;

  Styrkir

  • 10023465 – Víkingahátíð 11-20.6.2010, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi Fjörukráarinnar dags. 22. febrúar 2010 þar sem óskað er eftir styrk vegna árlegrar Víkingahátíðar.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1003024 – Útvarpsþáttur, atvinnuleit og atvinnusköpum

   Lagt fram erindi Sveinbjörns F Péturssonar sent í tölvupósti 22. febrúar sl. þar sem óskað er eftir styrk til að gera útvarpsþætti um atvinnuleit og atvinnusköpun.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1003023 – Einelti og ofbeldi meðal barna, heilmildarmynd

   Lagt fram erindi Viðars Freys Guðmundssonar sent rafrænt 28. febrúar sl. þar sem óskað er eftir styrk til að gera heimildar- og fræðlsumynd um einelti og ofbeldi meðal barna.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 10021105 – Flensborgarskólinn, styrkbeiðni

   Tekið fyrir að nýju.

   Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 182.000&nbsp;sem takist af bókhaldslið 21-815 fjárheimild bæjarráðs til styrkveitinga.<BR&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 1001025 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2010

   Lögð fram fundargerð Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 3. febrúar sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt