Bæjarráð

6. mars 2010 kl. 12:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3256

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1001210 – Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

      Lagður fram listi yfir leiðréttingar sem borist hafa við kjörskrá. Einn einstaklingur færist á kjörskrá og annar hefur látist frá því að kjörskrárstofn var gefinn út.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi leiðréttingar. </DIV&gt;

Ábendingagátt