Bæjarráð

18. mars 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3257

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1001283 – Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu

      Lögð fram eftirfarandi bókun vegna sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð Hafnarfjarðar telur brýnt að samið verði um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu nú þegar, svo hægt verði að eyða óvissu um þessa mikilvægu þjónustu á komandi árum. Afar mikilvægt er að bráðaþjónustan á höfuðborgarsvæðinu verði ekki sett í uppnám, en að óbreyttu bendir allt til þess að í það stefni. &nbsp;Ekki er síður mikilvægt að samningar náist um að sjúkraflutningaþjónusta verði áfram af þeim gæðum sem verið hefur, en þau eru ekki síst tilkomin vegna samreksturs slökkviliðs og sjúkraflutningaþjónustu, enda liggja þar möguleikar til menntunar og þjálfunar starfsmanna í krafti stærðar og samlegðar. &nbsp;Málið varðar velferð og öryggi allra þeirra sem starfa, koma saman, fara um eða búa á höfuðborgarsvæðinu. &nbsp;Íbúar svæðisins, sem og aðrir landsmenn, gera æ ríkari kröfur til opinberra aðila um öryggi og vernd og að bráðaþjónustan sé eins og best verður á kosið. &nbsp;Sveitarfélögin hafa sinnt sjúkraflutningum frá því snemma á síðustu öld og eru því vel í stakk búin til þess að sjá áfram um málaflokkinn. &nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð Hafnarfjarðar hvetur stjórnvöld til þess að ganga strax til samninga við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um rekstur sjúkraflutninga á svæðinu og tryggja þannig áfram þjónustu og öryggi við íbúa. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003089 – Apótekarinn Fjarðarkaupum, umsögn

      Lagt fram erindi Lyfjastofnunar dags. 2. mars 2010 þar sem óskað er eftir umsögn um styttingu opnunartíma ofnangreindrar lyfjabúðar.

      <DIV&gt;Bæjarráð gerir ekki athugasemd við erindið. </DIV&gt;

    • 1003215 – Stjórn Reykjanesfólkvangs, þátttaka Voga

      Lögð fram eftirfrandi samþykkt stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 4. febrúar sl.:%0D”Lagt er til við sveitarstjórnir aðildarsveitarfélaga að Stjórn Reykjanesfólkvangs að samþykkt verði að Sveitarfélagið Vogar verði aðili að Stjórn Reykjanesfólkvangs með þeim skuldbindingum sem í því felast.”

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir erindið. </DIV&gt;

    • 1003216 – Lánasjóður sveitarfélaga ohf, aðalfundur árið 2010

      Lagt fram fundarboð Lánsjóðs sveitarfélaga þar sem boðað er til aðalfundar 26. mars nk.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

      Sviðsstjóri skipulags- og byggingarsvið mætti til fundarins og gerði grein fyrir fundum með forsvarsmönnum álversins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur sviðstjóra skipulags- og byggingarsvið ásamt oddvitum bæjarstjórnarflokkanna að leita eftir nánari svörum hjá forsvarsmönnum álversins í Straumsvík varðandi áform um stækkun fyrirtækisins&nbsp; í samræmi við þá tillögu að deiliskipulagi sem fyrir liggur. Svör liggi fyrir sem fyrst. </DIV&gt;

    • 0812095 – Hverfisgata 41A, frágangur

      Farið yfir stöðu málsins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

    • 1003282 – Vitinn, lóðamörk Vitastígs 12

      Lagt fram erindi Helga Arndal dags. 11. mars 2010 varðandi aðkomu að Vitanum við lóð Vitastígs 12.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarsviðs til úrlausnar. </DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Forstöðumaður Fasteignafélags kynnti tillögur að nýtingu á viðbótarrými á Strandgötu 8-10.

      <DIV&gt;Til kynningar.</DIV&gt;

    • 1003268 – Engidalsskóli, ályktun starfsmannafundar

      Lögð fram ályktun starfsmannafundar Engidalsskóla dags. 10. mars 2010.%0DBæjarstjóri gerði grein fyrir fundi stýrihóps með starfsmönnum skólans.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0906162 – Eignaskráning

      Lögð fram skýrsla varðandi eignaskráningu hjá Hafnarfjarðarbæ sem fjármálastjóri kynnti.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir bæjarráð að málið verði tekið á dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar. </DIV&gt;

    • 1003241 – Afskriftir viðskiptakrafna 2009

      Fjármálastjóri mætti á fundinn og fór yfir afskriftir viðskiptakrafna vegna ársins 2009.

      <DIV&gt;Bæjarráð&nbsp; samþykkir afskriftir í samræmi við fyrirliggjandi lista. </DIV&gt;

    • 1003313 – Lánsfjárheimildir bæjarsjóðs 2010

      Fjármálastjóri gerði grein fyrir málinu. %0DLagður fram lánasamingur við Lánasjóð sveitarfélaga vegna endurfjármögnunar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: </DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 500.000.000 kr. til 14 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til að endurfjármagna afborgun af skammtímaláni nr. 0806019 hjá sjóðnum, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt er bæjarstjóra Lúðvík Geirssyni kt. 210459-3839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari. “</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711142 – Lækjargata 2 sölutilboð og verðmat

      Lagt fram sölutilboð Sjónvers ehf dags. 16. mars 2010 varðandi eignarhluta þeirra í húsnæðinu.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað til næsta fundar. </DIV&gt;

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      Tekið fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjörð.”</DIV&gt;

    Styrkir

    • 10023354 – Fasteignaskattur 2010, styrkir til félagasamtaka

      Lagt fram yfirlit yfir umsóknir um styrki vegna fasteignaskatts félagasamtaka 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1003068 – Nýsköpunarsjóður námsmanna, styrkbeiðni 2010

      Lagt fram erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna dags. 26. febrúar 2010 þar sem bæjarfélagið er hvatt til að styðja sjóðinn.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003144 – Orlofsnefnd húsmæðra, styrkbeiðni 2010

      Lagt fram erindi orlofsnefndar húsnæðra í Hafnarfirði dags. 24. febrúar 2010 þar sem óskað er eftir styrk í samræmi við lög nr. 53/1972.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003173 – Jarðminjagarðar, málþing, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Náttúrustofnu Reykjaness dags. 5. mars 2010 þar sem óskað er eftir styrk vegna kostnaðar við málþing um jarðminjagarða á Íslandi.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003307 – Kvikmyndafélagið Einstefna, stuðningur

      Lagt fram erindi Kvikmyndafélagsins Einstefnu dags. 15. mars 2010 þar sem óskað er eftir stuðningi, bæði í formi aðstöðu og fjárstuðning, vegna kvikmyndaverkefnis.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001023 – Sorpa bs., fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs. frá 1.3.2010

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1001026 – Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 1.3.2010

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1001024 – Strætó bs., fundargerðir 2010

      Lagðar fram fundargerðir frá Strætó bs. frá 22. og 26. febrúar og 3.mars sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt