Bæjarráð

20. apríl 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3260

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 10023222 – Ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar 2009

      Lagður fram ársreikningur 2009 fyrir Fráveitu, Vatnsveitu, Húsnæðisskrifstofu, GN eignir ehf. og Hafnarfjarðarhöfn.%0DReikningar fyrir aðalsjóð og eignarsjóð Hafnarfjarðarkaupstaðar verða lagðir fram á aukafundi bæjarráðs þriðjudaginn 27. apríl nk. %0DFjármálastjóri mætti til fundarins og kynnti reikningana.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar ársreikningunum til fyrri umræðu í bæjarstjórn. </DIV&gt;

Ábendingagátt