Bæjarráð

20. janúar 2011 kl. 13:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3280

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1101222 – Almenningssamgöngur, stefnumótun

      Lögð fram til upplýsinga kynning innanríkisráðuneytis á stefnumótun í almenningssamgöngum.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 1101029 – Innanríkisráðuneyti, samruni ráðuneyta

      Lagt fram bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 30. desember 2010 þar sem tilkynnt er um samruna ráðuneyta og að innanríkisráðuneyti taki til starfa 1. janúar 2011.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

    • 1101116 – Strætó bs, stefnumótun

      Lögð fram ályktun bæjarráðs Kópavogs frá 23. desember 2010 varðandi fundargerð 151. stjórnarfundar Strætó bs.%0DÍ ályktuninni er lýst áhyggjum yfir litlu vægi stjórnar Strætó bs. við stefnumótun samlagsins.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 0907115 – Búfjárhald, samþykkt,

      Tekin fyrir að nýju samþykkt um búfjárhald sem bæjarstjórn samþykkti á fundi 15. september 2010. Lagðar fram athugasemdir sjávarútvegs- og landúnaðarráðuneytisins. %0DFramkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis mætti til fundarins ásamt starfandi bæjarlögmanni og fóru yfir málið.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna málið áfram. </DIV&gt;

    • 1101223 – Samband ísl. sveitarfélaga, kjarasamningsumboð

      Lagt fram erindi Sambands ísl. sveitarfélaga sent í tölvupósti 12. janúar 2011 varðandi samningsumboð gagnvart SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu og Sjúkraliðafélagi Íslands.%0DEinnig lagður fram listi yfir þau stéttarfélög sem samningumboð launanefndar sveitarfélaganna náði til.

      <DIV&gt;Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkir að fela stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð fyrir sína hönd til kjarasamningsgerðar við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og Sjúkraliðafélag Íslands.<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Jafnframt áréttar bæjarráðið fullnaðarumboð stjórnarinnar gagnvart þeim stéttarfélögum sem launanefnd sveitarfélaga hafði samningsumboð vegna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1005081 – Tjarnarvellir 11, nauðungarsala, úrskurður

      Lagður fram úrskurður Héraðsdóms Reykjaness varðandi bílastæðagjöld við Tjarnarvelli.%0DGerð grein fyrir ferli málsins.%0DLagt fram minnisblað starfandi bæjarlögmanns sem mætti á fundinn og gerði grein fyrir því.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að&nbsp;kæra úrskurð héraðsdóms til hæstaréttar. </DIV&gt;

    • 1101252 – Byggingarnefndir, áhrif nýrra mannvirkjalaga

      Lagður fram tölvupóstur Sambands ísl. sveitarfélaga dags. 17.1.2011 varðandi áhrif nýrra mannvirkjalaga nr. 160/2010 á umboð byggingarnefnda. Lögin tóku gildi 1. janúar 2011.%0DEinnig lagt fram minnisblað skipulags- og byggingarfulltrúa varðandi málið.%0DSkipulags- og byggingarfulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir helstu breytingum.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar í lýðræðis- og stjórnsýslunefnd. </DIV&gt;

    • 1101158 – Vegatollar, ályktun

      Lögð fram ályktun um vegatolla sem lögð var fram á fundi bæjarstjórnar 12. janúar sl. og vísað til bæjarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 7.5pt”&gt;Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna bóka eftirfarandi:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 7.5pt”&gt;”Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna fagnar þeirri ákvörðun ríkistjórnarinnar frá 10. desember sl. að ráðast í&nbsp;miklar samgöngubætur á næstunni, m.a. í tengslum við Reykjanesbraut suður fyrir Straum. Eðlilegt er að stjórnvöld skoði alla möglega kosti til fjármögnunar slíkra þjóðhagslega mikilvægra verkefna. Fyrirhugaðar framkvæmdir munu efla þær atvinnugreinar sem hvað verst hafa farið út úr hruninu og skapa grundvöll fyrir enn frekari atvinnu- og verðmætasköpun í samfélaginu. “</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 7.5pt”&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókar eftirfarandi:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 7.5pt”&gt;”Ítrekuð er andstaða við þær hugmyndir sem nú eru uppi um vegatolla sem virðast fela í sér aukna skattheimtu á landsmenn.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101221 – Jöfnunarsjóður, breyting úthlutunarreglna

      Lögð fram samtekt R3-Ráðgjafar ehf. um áhrif breytinga á úthlutunarreglum Jöfnunarsjóðs á sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 1003458 – Árshlutauppgjör 2010

      Fjármálastjóri mætti á fundinn og kynnti rekstrarniðurstöður janúar – nóvember 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 1009005 – Úthlutun lóða, endurskoðun

      Fulltrúar starfshóps um lóðamál mættu á fundinn og gerðu grein fyrir vinnu hópsins.

      <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

    • 1101149 – Bókasafn Hafnarfjarðar, árgjald.

      Lögð fram samþykkt fjölskylduráðs frá 19. janúar 2011 þar sem hækkun árgjalds er vísað til bæjarráðs.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um að árgjald bóksafns Hafnarfjarðar&nbsp;verði 1.500 kr. </DIV&gt;

    • 1101269 – Sveitarstjórnarlög, drög að frumvarpi

      Drög að nýjum sveitarstjórnarlögum (tillaga starfshóps)tekin til umfjöllunar. %0DDrögin eru aðgengileg á vef innanríkisráðuneytisins, innanrikisraduneyti.is

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101288 – Fasteignagjöld innheimta

      Lagt fram erindi fjármálastjóra varðandi innheimtu fasteignagjalda.%0DFjármálastjóri gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar fjármálastjóra að semja við aðila um&nbsp;vangoldin fasteignagjöld þannig að dráttarvextir reiknast fram til þess dags að beiðni berst um samkomulag en síðan reiknist lægri vextir á höfuðstól, eða sem nemur vöxtum Seðlabanka Íslands á óverðtryggðum peningalegum kröfum.” </DIV&gt;

    • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar

      <DIV&gt;Kosningum vísað til bæjarstjórnar.</DIV&gt;

    • 10101162 – St. Jósefsspítali-Sólvangur

      Lögð fram eftirfarandi bókun:%0DBæjarráð Hafnarfjarðar skorar á velferðarráðherra að tryggja að áformuð sameining St Jósefsspítala og Landsspítala Háskólasjúkrahúss verði með þeim hætti að störf starfsfólks á St. Jósefsspítala og Sólvangi verði tryggð og að mikilvæg sérfræðiþekking og nauðsynleg þjónusta við bæjarbúa og stuðningur við almenna heilbrigðisþjónustu hverfi ekki úr Hafnarfirði.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir bókunina. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 1012108 – Undirhlíðar, náma, efnistaka

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagðar fram umbeðnar umsagnir.

      <DIV&gt;Bæjarráð tekur undir bókun framkvæmdaráðs. </DIV&gt;

    Styrkir

    • 1101030 – Ferðanefnd FEBH, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Félags eldri borgara í Hafnarfirði dags. 3.1.2011 þar sem óskað er eftir styrk vegna sumarorlofs aldraðra í Hafnarfirði árið 2011.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt