Bæjarráð

17. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3282

Mætt til fundar

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

   Lögð fram niðurstaða dómkvaddra matsmanna dags. febrúar 2011 varðandi verð lands Skógræktarinnar í Kapelluhrauni.%0DStarfandi bæjarlögmaður mætti á fundinn og gerði grein fyrir niðurstöðunni.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur&nbsp; bæjarsjóra og &nbsp;starfandi bæjarlögmanni að ræða við Skógræktarfélagið. </DIV&gt;

  • 11022548 – Sveitarstjórnarmenn, námskeið vorið 2011

   Lagt fram dreifibréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 9. febrúar 2011 varðandi námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn vorið 2011.%0DEinnig vakin athygli á námskeiði varðandi fjármál sveitarfélaga sem verður á morgun 18.2.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 11021863 – Álftanes og byggðasamlagið Strætó

   Lögð fram afgreiðsla stjórnar Strætó bs. dags. 8. febrúar 2011 á erindi sveitarfélagsins Álftaness varðandi fjárhagsleg áhrif þess að sveitarfélagið segði sig úr byggðasamlaginu.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 1101013 – Strætó bs, þjónustukönnun

   Lagður fram tölvupóstur Strætó bs. frá 9. febrúar sl. þar sem vakin er athygli á þjónustukönnun meðal farþega.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

  • 1010873 – Skattframtal sveitarfélagsins 2010, fjármagnstekjuskattur

   Tekið fyrir að nýju.%0DGuðmundur Skúli Hartvigsson lögmaður hjá Deloitte hf mætti á fundinn og fór yfir málið með tilliti til andmæla.

   <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

  • 11022281 – Álfaskeið 16, sala eignar

   Lagt fram kauptilboð í eignina dags. 14.2. 2011.%0DForstöðumaður Fasteignaféalgsins mætti á fundinn og gerði grein fyrir tilboðinu.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tilboð. </DIV&gt;

  • 0906026 – Tartu, vinabæjamót 2011

   Lagt fram bréf borgarstjóra Tartu dags. 7.2. 2011 þar sem boðið er til vinabæjarmóts í Tartu, Eistlandi, dagana 26. – 29. maí nk.%0DSviðsstjóri fjölskyldusviðs mætti til fundarins og fór yfr málið.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1009045 – Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar 2009.

   Lagt fram bréf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 9. febrúar 2011 varðandi niðurstöðu ársreiknings Hafnarfjarðarbæjar 2009.

   &lt;DIV&gt;Lagt fram til kynningar. &lt;/DIV&gt;

  • 1009005 – Úthlutun lóða, endurskoðun

   Tekið fyrir að nýju umræða um lóðaverð.

   <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að skipa þriggja manna hóp&nbsp;til að gera tillögur að breyttri samþykkt um gatnagerðargjöld og um byggingarrétt. Hópurinn yfirfari jafnfram skilmála varðandi byggingarhraða og greiðslukjör. &nbsp;</DIV&gt;

  • 11022789 – Uppsagnir starfsmanna, fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<STRONG&gt;Fyrirspurn um uppsagnir starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar </STRONG&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Á bæjarstjórnarfundi 9. febrúar sl. var vikið að nýlegum uppsögnum hóps starfsmanna bæjarins og boðað að frekari upplýsinga yrði óskað um þær, sem hér er gert. Ekki er lengur deilt um erfiða fjárhagsstöðu bæjarins og eru fyrrgreindar aðgerðir liður í að bregðast við henni núna.&nbsp; Bæjarfulltrúar hafa þó almennt lítið verið upplýstir um þessar aðgerðir og hér er óskað eftir að bæjarstjóri veiti bæjarfulltrúum upplýsingar um eftirfarandi: </DIV&gt;<OL type=1&gt;<LI&gt;Óskað er eftir heildstæðum lista yfir þau störf þar sem kom til uppsagna, upplýsinga um hvernig þeim verður sinnt í framhaldinu og upplýsinga um hvernig þjónusta mun breytast, eftir því sem það á við.</LI&gt;<LI&gt;Óskað er upplýsinga um hvaða viðmið voru lögð til grundvallar við ákvarðanir um uppsagnir.</LI&gt;<LI&gt;Hvernig skiptast þeir starfsmenn sem misstu störf sín, eftir kyni, aldri og starfsaldri?</LI&gt;<LI&gt;Voru áður skoðaðir kostir á, eða boðið, að semja við starfsmenn sem nálguðust eftirlaunaaldur um flýtingu starfsloka, sem valkost við að segja upp öðru starfsfólki?</LI&gt;<LI&gt;Hvernig var samráði og undirbúningi háttað áður en að uppsögnum kom, gagnvart þeim starfsmönnum sem áttu í hlut?</LI&gt;<LI&gt;Hefur Hafnarfjarðarbær komið til móts við þá starfsmenn sem misstu störf sín með stuðningi við að takast á við breytingar og atvinnuleit, og þá hvernig?</LI&gt;<LI&gt;Hver er áætluð heildarhagræðing vegna þessara aðgerða, á þessu ári og því næsta?</LI&gt;<LI&gt;Má búast við frekari uppsögnum fastráðinna starfsmanna á árinu, vegna hagræðingar?</LI&gt;</OL&gt;<DIV style=”TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt”&gt;Kristinn Andersen (sign)<BR&gt;Valdimar Svavarsson (sign)</DIV&gt;</DIV&gt;

  Styrkir

  • 11022234 – Iðnskólinn, pípulagningarnemar, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi útskriftarhóps pípulagninganema við Iðnskólann í Hafnarfirði sent í tölvupósti 12. febrúar 2011 þar sem óskað er eftir styrk.

   <DIV&gt;Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV&gt;

  • 11022341 – HG-hópur Fjölbrautarskólanum í Garðabæ, styrkbeiðni

   Lögð fram umsókn Kristínar Jónsdóttir f.h. HG hóps Fjölbrautarskólans í Garðbæ um styrk vegna fræðsluferðar hópsins.

   <DIV&gt;Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu. </DIV&gt;

  • 1001028 – Styrkir bæjarráðs 2010

   Tekið fyrir að nýju.%0DFarið yfir styrkbeiðnir sem út af standa frá síðasta ári.

   <DIV&gt;Bæjarráð getur ekki orðið við þeim styrkbeiðnum sem eftir eru frá árinu 2010 þar sem um beinan fjárstyrk er að ræða. </DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 1102232 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2011

   Lögð fram fundargerð frá Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 31.1.2011

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt