Bæjarráð

14. apríl 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3288

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1101009 – Styrkir bæjarráðs 2011

      Tekin fyrir að nýju drög að reglum um styrkveitingar en afgreiðslu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi reglur og taka þær gildi frá og með næsta fjárhagsári. </DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Tekið fyrir að nýju leigusamningur um ofangreint húsnæði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Formaður bæjarráðs leggur fram svohljóðandi tillögu:&nbsp;</P&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir að heimila bæjarstjóra að ganga frá framlögðum leigusamningi og beinir því til framkvæmdaráðs og framkvæmdasviðs að vinna að nánari útfærslu á húsnæðismálum stjórnsýslunnar í samráði við sviðsstjóra annarra sviða.</P&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráðsmenn Sjálfstæðisflokksins leggja til að ákvörðun um málið verði frestað þar til botn fæst í viðræður um endurfjármögnun skulda bæjarfélagsins.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Tillaga Sjálfstæðisflokksins um frestun málsins er felld þá með 3 atkvæðum gegn 2.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Tillaga formanns bæjarráðs er samþykkt með 3 atkvæðum gegn 2. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarrráðsmenn&nbsp;Samfylkingar og Vinstri grænna leggja fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Í greinargerð með fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 segir m.a. : „Meðal þeirra aðgerða sem gripið verður til á næsta ári, verður endurskipulagning á nýtingu á húsakosti bæjarins. .. Leitast verður við að fækka starfsstöðvum og sameina. Með því næst betri nýting á húsnæði, mannafla og fjármunum, auk þess sem það skapar grunn til að bæta þjónustuna við bæjarbúa, með meiri samlegð og þverfaglegu samstarfi.“</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Fyrir liggja drög að hagstæðum leigusamningi á húsnæði Byr í miðbænum, sem mun tryggja að næstum öll stjórnsýsla bæjarins verður á einum stað í bænum. Af því skapast mikið hagræði fyrir þá bæjarbúa sem þurfa að leita þjónustu til bæjarins. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Jafnframt hefur verið sýnt fram á, að með samningnum skapast&nbsp; forsendur til að losa um annað húsnæði sem bærinn hefur haft starfsstöðvar í, segja upp öðrum leigusamningum og leigja og selja húsnæði í eigu bæjarins.&nbsp; </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Hafnarfjarðar byggir á því að fjárhagsáætlun gangi eftir. Endurskipulagning á nýtingu á húsakosti er hluti af því sem þar er kveðið á um og dregur í raun úr skuldbindingum sveitarfélagsins.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Það hagræði sem næst með þessari aðgerð verður fljótt að vega upp þann kostnað sem leiga og flutningar hafa í för með sér.&nbsp; Dýrasti kosturinn í húsnæðismálum er að samþykkja ekki samninginn, þannig að það er vandséð hvað vakir fyrir fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, annað en að þyrla upp pólitísku moldviðri.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráðsmenn Sjálfstæðisflokksins bóka:</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Enn ríkir óvissa um endurfjármögnun lána Hafnarfjarðarbæjar upp á milljarða króna og því er óheppilegt að skuldbinda sveitarfélagið, með nýjum leigusamningi og fyrirsjáanlegum framkvæmdum, á meðan slíkt ástand varir og erfiðar aðstæður eru á fasteignamarkaði. <DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Því getum við ekki samþykkt þessa tillögu að svo stöddu.</DIV&gt;Bæjarráðsmenn Samfylkingar og Vinstri grænna vísa til framlagðrar bókunar sinnar fyrr á fundinum. </DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104161 – Herjólfsgata 30, endurnýjun á lóðarleigusamningi

      Harpa Samúelsdóttir fulltrúi hjá Logos, leggur fram beiðni f.h. umbjóðanda Logos, ÍAV hf kt. 660169-2379, um endurnýjun á lóðarleigusamningi vegna Herjólfsgötu 30.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir erindið og felur fasteignaskráningu að ganga frá málinu. </DIV&gt;

    • 1004014 – Skógræktar- og útivistarsvæði, samningur

      Lagður fram endurskoðaður rekstrarsamningur við Skógræktarfélag Hafnarfjarðar. Formaður félagsins Jónatan Garðarsson mætti á fundinn.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning. </DIV&gt;

    • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur

      Lagður fram 2. hluti tillagna frá atvinnuátakshópnum ásamt endurskoðaðri verkáætlun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Bæjarráð samþykkir að visa tillögu C2 til umsagnar hjá skipulags- og byggignarráði, tillögu E til umsagnar hjá hafnarstjórn, tillögu G til umsagnar hjá&nbsp;menningar- og ferðamálanefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Jafnframt vísar bæjarráð tillögu F til skoðunar og úrvinnslu á sviðsstjórafundi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103239 – Árshlutauppgjör 2011

      Fjármálastjóri kynnti nýja framsetningu á mánaðarlegum rekstraryfirlitum eftir sviðum Hafnarfjarðarbæjar.

      <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

    • 1104120 – Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, ársreikningur 2010

      Lagður fram til kynningar ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis sem og ársskýrsla eftirlitsins.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 1101012 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, ársreikningur 2010.

      Lagður fram til kynningar ársreikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2010.%0DStjórn skíðasvæðanna vekur athygli aðildarsveitarfélaganna á taprekstri skíðasvæðanna. %0D%0DEinnig lögð fram fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 4.4.2011

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. &nbsp;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 1004521 – Stjórnsýsla endurskoðun

      Lögð fram skýrsla Capacent dags. í apríl 2011. Fulltrúi Capacent Þórður Sverrisson mætti á fundinn og fór yfir skýrsluna.

      <SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráð samþykkir að fela lýðræðis-og stjórnsýslunefnd að kanna möguleika á aukinni samþættingu verkefna á skipulags- og byggingasviði og framkvæmdasviði, með tilliti til hagræðingar og betri þjónustu. Slík skoðun feli í sér, að kannað verði hvort heppilegt kunni að vera að sameina framkvæmdasvið og skipulags- og byggingarsvið. Jafnframt að framkvæmdaráð og skipulags- og byggingarráð verði sameinuð . Niðurstaða liggi fyrir eigi síðar en 1. júní n.k.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Jafnframt vísar bæjarráð eftirfarandi tillögum til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagt skipurit Hafnarfjarðarbæjar og felur Lýðræðis- og stjórnsýslunefnd að undirbúa nauðsynlegar breytingar á samþykktum til samræmis.”</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir&nbsp; með vísan til&nbsp; 95 gr. samþykkta um um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar að ráða Gunnar Rafn Sigurbjörnsson , sem nú gegnir starfi sviðsstjóra fjölskyldusviðs, &nbsp;í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Samhliða því verði bæjarstjóra heimilað að auglýsa starf sviðsstjóra fjölskylduþjónustu sem jafnframt gegni starfi forstöðumanns félagsþjónustu.”</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;<P&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;

    Fundargerðir

    • 1101014 – Sorpa bs, fundargerðir 2011

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs. frá 4.4.2011

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt