Bæjarráð

11. maí 2011 kl. 13:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3290

Mætt til fundar

 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
 • Valdimar Svavarsson aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sat Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri fundinn.

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Auk ofangreindra ráðsmanna sat Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1105150 – Orkuauðlindaráðstefna sveitarfélag

   Lagt fram fundarboð orkuauðlindaráðstefnu sveitarfélaga sem haldinn verður í Stórutjarnarskóla, Þingeyjarsveit 13. maí nk.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur Eyjólfi Sæmundssyni fulltrúa sínum í stjórn HS Veitum að sitja ráðstefnuna. </DIV&gt;

  • 1104384 – Brussel, kynnisferð sveitarstjórnarmanna 5.-9. júní 2011

   Lagt fram til kynningar erindi Sambands íslenskra sveitarstjórnarmanna dags. 27. apríl 2011 þar sem kynnt er kynnisferð sveitarstjórnarmanna til Brussel dagana 5. – 9. júní nk.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 1004363 – Suðurlindir ohf, fundarboð

   Lagt fram fundarboð vegna aðalfundar Suðurlinda ohf sem haldinn verður 20. maí nk.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105128 – Jöfnfunarsjóður sveitarfélaga, útgjaldaþörf sveitarfélaga

   Lagt fram erindi innanríkisráðneytisins dags. 27. apríl 2011 þar sem tilkynnt er að Hafnarfjörður hefur verið valinn í hóp 10 sveitarfélaga til að taka þátt í vinnu við mælingu á útgjaldaþörf sveitarfélaga.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 11021352 – Ársreikningur, endurskoðun 2010

   Kynntur ársreikningur ársins 2010 fyrir bæjarsjóð Hafnarfjarðar og stofnanir hans.$line$Fjármálastjóri og Auðunn Guðjónsson frá KPMG mættu á fundinn.

   <DIV&gt;Bæjarráð vísar ársreikningi bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans til fyrri umræðu í bæjarstjórn.</DIV&gt;

  • 1003350 – Gjáhella 1, stjórnsýslukæra

   Lagt fram erindi Lögmann Árbæ slf dags. 30.4. 2011 ásamt úrskurði innanríkisráðnuneytis dags. 26. apríl 2011 varðandi ofangreinda stjórnsýslukæru.$line$Skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10101145 – Hafnarvörður, ráðning 2010

   Lagður fram úrskurður innanríkisráðneytis dags. 2. maí 2011 í ofangreindu máli.$line$Starfsmannastjóri gerir grein fyrir málinu.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

  • 10103513 – Staðardagskrá 21, endurskoðun

   Lögð fram bókun umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 20. apríl sl. þar sem ofangreindu máli er vísað til umsagnar bæjarráðs.$line$$line$

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur&nbsp;Önnu Jörgensdóttur lögmanni bæjarins&nbsp;að gera drög að umsögn.</DIV&gt;

  • 1105245 – Lánsfjárheimildir ársins 2011

   Lagt fram veðskuldabréf vegna Norðurhellu 1 – 3.

   <DIV&gt;Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögur til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi veðskuldabréf og heimilar bæjarstjóra að undirritað öll skjöl þeim tengdum.”</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 1105112 – Tilraunabygging, lóðarumsókn

   Lagt fram erindi Hans Óla Hanssonar dags. 4. maí 2011 þar sem óskað er eftir lóð, stað eða svæði til að byggja hús í tilraunarskyni.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar á skipulags- og byggingarsviði.</DIV&gt;</DIV&gt;

  Styrkir

  • 1104383 – Rauði krossinn, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi Rauða kross Íslands dags. 25. apríl 2011 þar sem óskað er eftir styrk vegna gerðar fræðslumyndbands um sjálfsvíg og afleiðingar þeirra.

   <DIV&gt;Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV&gt;

  • 1105129 – Álfurinn, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi SÁÁ dags. í maí 2011 varðandi kaup á álfinum til styrktar starfseminni.

   <DIV&gt;Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV&gt;

  • 1105149 – Félag einstæðra foreldra, styrkbeiðni

   Lögð fram styrkbeiðni Félags einstæðra foreldra móttekin 3. maí 2011 þar sem óskað er eftir styrk vegna starfsemi félagsins.

   <DIV&gt;Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 1101014 – Sorpa bs, fundargerðir 2011

   Lögð fram fundargerð Sorpu bs. frá 2.5. sl.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 1101012 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2011

   Lögð fram fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 2. maí 2011.$line$Einnig lagt fram til kynningar 3 mánaða uppgjör skíðasvæðanna.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 1102232 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2011

   Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 2. maí sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1105003F – Hafnarstjórn - 1391

   Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 4. maí sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1105010F – Menningar- og ferðamálanefnd - 162

   Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 6. maí sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt