Bæjarráð

26. maí 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3291

Mætt til fundar

 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Valdimar Svavarsson aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Gunnar Axel Axelsson varamaður

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 1012133 – Vatnsgæfni vatnsbóla í Kaldárbotnum

   Vatnsveitustjóri, Dagur Jónsson, mætti á fundinn og kynnti málið.

   <DIV&gt;Til kynningar.</DIV&gt;

  • 11023213 – Álfagarðurinn Hellisgerði, miðstöð álfa og huldufólks, samstarf

   Afgreiðsla samstarfssamnings tekin fyrir að nýju.

   <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi samstarfssamning. </DIV&gt;

  • 1104262 – Sveitarstjórnalög, 726. mál til umsagnar

   Tekið fyrir að nýju.$line$Lögð fram til kynningar sameiginleg umsögn fjármálastjóra aðildarsveitarfélaga SSH.$line$Einnig umsögn bæjarstjóra varðandi íbúakosningar.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

  • 11021352 – Ársreikningur 2010, frávikagreining

   Fjármálastjóri mætti á fundinn og kynnti frávikagreiningu við ársreikninginn.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

  • 1009045 – Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.

   Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óskuðu eftir að gögn sem sýna samskipti bæjarins við eftirlitsnefndina frá áramótum verði lögð fram, þeas. bréf, tölvupóstar eða fundargerðir um samskiptin.$line$Fjármálsstjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir samskiptum við eftirlitsnefndina.

   <DIV&gt;</DIV&gt;<P&gt;Hafnarfjarðarbær hefur kostað kapps um að upplýsa Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga reglulega um fjármál Hafnarfjarðar, framgang fjárhagsáætlunar og vinnu við endurfjármögnun. Upplýsingagjöfin hefur einkum farið fram í gegnum síma og tölvupóst milli fjármálastjóra og starfsmanns nefndarinnar. Eitt formlegt erindi hefur borist, dags. 9. Febrúar sl . Það var lagt fram í bæjarráði þ. &nbsp;17. febrúar.</P&gt;

  • 1105401 – Skipalón 27, ástand nærliggjandi byggingarlóða

   Lögð fram áskorun húsfélagsins Skipalóni 27 dags. 16. maí 2011 varðandi frágang á nærliggjandi lóðum og umhverfi.$line$Einnig erindi Jóns Sigurgeirssonar f.h. íbúa við Skipalón 22 – 26 varðandi sama.$line$Sviðstjóri skipulags- og byggingarsviðs mætti til fundarins og fór yfir málið. Upplýst var að viðkomandi lóðarhafa hafi fengið 4 vikna frest til að ganga frá lóðinni.

   <DIV&gt;Bæjarráð tekur undir að ástand lóðarinnar er óviðundandi og felur sviðstjóra skipulags- og byggignarsviðs að fylgja málinu eftir. </DIV&gt;

  • 1105361 – Tónlistarnám, samkomulag

   Lagt fram samkomulag Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráðuneytis f.h. ríkissjóðs varðand eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun til tónlistarnáms.

   <DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;

  • 1104346 – Hjallabraut 55, br. á deiliskipulagi

   Lögð fram beiðni Hjallastefnunar ehf dags. 25. maí 2011 um stækkun lóðarinnar Hjallabraut 55 vegna starfsemi skólans.$line$Sviðstjóri skipulags- og byggingarsviðs kynnti málið.

   <DIV&gt;Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar erindinu til umsagnar skipulags- og byggingarráðs.</DIV&gt;

  • 1006305 – Ræstingar hjá Hafnarfjarðarbæ

   Sviðstjóri fræðslusviðs mætti á fundinn, fór yfir málið sem lítur að ræstingu í skólum og lagði fram minnisblað þar að lútandi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<P&gt;Með vísan til fjárhagsáætlunar og framlagðs minnisblaðs fræðslustjóra, samþykkir bæjarráð að fela framkvæmdasviði og innkaupastjóra að bjóða út ræstingu í Öldutúnsskóla , Setbergsskóla og starfsstöð Víðistaðaskóla í Engidal.&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 1105280 – Miðvangur 116 og 118, br. á dsk og lóðarstækkun

   Lögð fram afgreiðsla afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa frá 20.5. þar sem þeim hluta erindisins sem lítur að lóðastækkun er vísað til bæjarráðs.

   <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að heimila stækkun lóðarinnar Miðvangur 116 sem nemur 256m2 og lóðarinnar Miðvangi 118 sem nemur 114m2 og felur asteignaskráningu að frágang málsins.”</DIV&gt;

  Styrkir

  • 11023019 – Orlofsnefnd húsmæðra í Hafnarfirði, styrkbeiðni 2011

   Lagt fram ítrekað erindi orlofsnefndar húsnæðra dags. 12. maí 2011 varðandi greiðslu framlags.

   <DIV&gt;Bæjarráð vísar til fyrri afgreiðslu sinnar. </DIV&gt;

  • 1105402 – Kiwanislykillinn

   Lagt fram erindi Kiwanishreyfingarinnar sent í tölvupósti 13. maí 2011 þar sem óskað er eftir stuðningi við verkefnið “Lykill að lífi”.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá málinu. </DIV&gt;

  • 1105409 – Ferðaþjónusta, styrkbeiðni

   Lagt fram erindi Írisar Ölmu Vilbergsdóttur dags. 18. maí 2011 þar sem óskar er eftir styrk vegna stofnunar fyrirtækis.

   <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarrstjóra að ræða við bréfritara. </DIV&gt;

  • 1105428 – Ólympíuleikar í efnafræði, styrkumsókn

   Lagt fram erindi Árna Björns Höskuldssonar sent í tölvupósti 23. maí 2011 þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku í Ólympíuleikum í efnafræði í sumar.

   <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu forstöðumanns Vinnuskólans. </DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 1105015F – Menningar- og ferðamálanefnd - 163

   Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 18. maí sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1105023F – Stjórn Hafnarborgar - 314

   Lögð fram fundargerð stjórnar Hafnarborgar frá 24. maí sl.

   <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

  • 1105021F – Hafnarstjórn - 1392

   Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 24. maí sl.

   <P&gt;&nbsp;Lagt fram. </P&gt;

Ábendingagátt