Bæjarráð

29. ágúst 2011 kl. 16:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3297

Mætt til fundar

 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
 • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
 • Valdimar Svavarsson aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Rúnar Árnason varamaður

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 1103239 – Árshlutauppgjör 2011

   Tekin fyrir að nýju. $line$Lagður fram árshlutareikningur fyrir bæjarsjóð og stofnanir hans (A og B hluta) fyrir tímabilið janúar -júní 2011.$line$Fjármálastjóri mætti á fundinn og fór yfir reikninginn. $line$Kynning fyrir bæjarfulltrúa og varabæjarfulltrúa.

   Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt